Vísir - 05.05.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Mánudagur 5. mal 1975.
15
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
KARDEMOMMUBÆRINN
fimmtudag (uppstigningardag)
kl. 15
Fáar sýningar eftir.
SILFURTÚNGLIÐ
5. sýn. fimmtudag kl. 20
AFMÆLISSYPRA
föstudag kl. 20
LeikhúskjaUarinn:
LUKAS
þriðjudag kí. 20.30
2 sýningar eftir.
HERBERGI 213
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200.
LEIKFÉIAG
ykjavíkur:
DAUÐADANS
Miðvikudag kl. 20.30.
Orfáar sýningar eftir.
FJÖLSKYLDAN
fimmtudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
258. sýning
Aögöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.
HÚRRA KRAKKI
sýning i Austurbæjarbiói til á-
góöa fyrir húsbyggingarsjóð
leikfélagsins þriðjudag kl.
21.00.
STJORNUBIO
Verðlaunakvikmyndin
Fórnardýr
lögregluforingjans
aACADEMYAWARD WINNER V
BEST
FOREIGNFILM í
— ISLENZUR TEXTI —
“How will you kill me this time?
Afar spennandi og vel leikin, ný,
itölsk-amerisk sakamálamynd i
litum.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma.
Aðalhlutverk:
'Fiorinda Bolkan,
Gian Maria Volonte.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Bönnuð börnum.
HASKOLABIO
AAánudíígsmyndin:
Blóðbaðiö í Róm
Stórfengleg kvikmynd er lýsir
einum hrottalegasta atburði i
siðasta striði.
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Marcello Mastroanni
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Zeppelin
Michael York, Elke Sommer
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 8.
Naðran
Kirk Douglas, Henry Fonda,
Warren Oates
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
Töfri.... ég þarf
á drykk að halda, sem
gerir mig eins gáfaöan
■ir:TI'!TniM
AAeistaraverk Chaplins
Drengurinn
The Kid
AAeð fínu fólki
The Idle Class
tSLENZKUR TEXTI.
Sýndar kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HREINGERNINGAR
Teppahreinsun. Froðuhreinsun
(þurrhreinsun) i heimahúsum og
fyrirtækjum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
Hreingerningar, einnig hús-
gagna- og teppahreinsun. Ath.
handhreinsun. 15 ára reynsla
tryggir vandaða vinnu. Simar
25663-71362.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum,
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar—Hólmbræður.
tbúðir kr. 75 á ferm. eða 100 ferm.
Ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca.
1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur
Hólm.
Ilreingerningar. Af sérstökum
ástæðum get ég tekið að mér
verkefni strax. Föst tilboð ef ósk-
að er. Uppl. i sima 37749.
Ilreingerningar—Hólmbræður.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga o.fl. samkvæmt taxta.
Gjörið svo vel að hringja og
spyrja. Simi 31314, Björgvin
Hólm.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gemingar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
WQNUSTA
Tek að mérbókhald fyrir smærri
fyrirtæki. Uppl. i sima 42191 eða
skrifiö I pósthólf 34, Kópavogi.
Gerum við WC kassa og
kaldavatnskrana. Vatnsveita
Reykjavikur. Simi 27522.
Farfuglaheimilið Stórholti 1,
Akureyri, simi 96-23657. Svefn-
pokapláss i 2ja og 4ra manna her-
bergjum (eldunaraðstaða), verö
kr. 300 pr. mann.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatöku tim-
anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30. Simi 11980.
Húseigendur. önnumst glerísetn-
ingar i glugga og hurðir, kittum
upp og tvöföldum. Simi 24322
Brynja.
FASTEIGNIR
Fasteignasaia, eignaskipti, ein-
býlishús, sérhæðir, ibúðir, bygg-
ingarlóðir, verksmiðjuhús,
verzlunarhús. Haraldur Guð-
mundsson lgf. Hafnarstræti 15,
sfmar 15415 og 15414.
VÍSIR VÍSAR
Á VIÐSKIPTIN
GÓÐAR PLÖTUR:
c*
Frank Zappa/Freak out
Frank Zappa/Roxy & Elsewhere
Who/Nýjasta Who/Tommy/úr bíómyndinni
Neil Young/On the beach
King Crimson/Red
Joe Cooker/ Little help from my friends
Herbie Hancock/Thrust
Paul McCartney/Band on the run
Paul McCartney/Ram
Mott the hoople/Live
Mott the hoople/Allar
Roxy Music/Allar
Yes/Allar + Nýjasta Yesterdays
o
Ný sending af plötustatífum —
stórkostlegt úrval
Nýjar plötur fró Ameríku vikulega
PÓSTSENDUM
Laugavegí 17 ©27667
-*>-r pi >in- r -□ömmi -no § dzO; inmuDZ>