Vísir - 25.08.1975, Síða 8

Vísir - 25.08.1975, Síða 8
8 Visir. Mánudagur 25. ágúst 1975 Speglar í járnrömmum nýkomnir GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ Klapparstíg 16 r 1 r LUDVIG STQRR k á TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólböröum. Einnig mikiö úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum i póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTUNI 24 Sfmi 14925. FÓLKSBtLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - vlsm Sfmi 86611 •H* Hannyrðarvörur frá Jenný prýða heimilið HATTA OG HANNYRÐAVF.RZLUNIN r Jenný 'l & Skolavorönstig 13a Siim 19746 - Postholf 58 Reykjavik r* Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu priggja herbergja ibúð i 4. byggingar- flokki við Stórholt, þriggja herbergja ibúð i 9. byggingar- flokki við Stigahlíð Skuldlausir félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 1. september n.k. Félagsstjórnin. Ráðizt á stúlku Ráðizt var á 18 ára stúlku á kaffihúsinu Mokka við Skóla- vörðustig á laugardagskvöldið. Fullorðnum manni sinnaðist þar við hana, fleygði stúlkunni I gólfiö og lét nokkur spörk dynja á henni. Rispaðist stúlkan við það á baki og hálsi. Arásarmaðurinn stakk siðan af. Stúlkan hélt aftur á móti á fund lögreglunnar og kærði manninn, sem hún gat gefið góða lýsingu á. Maðurinn fannst siðan á sunnudagskvöldiö og reyndist hann áður hafa komiö við sögu lögreglunnar sökum óreglu. -JB Sluppu lítt meiddir úr tveim bilveltum • Tveir bilar ultu I nágrenni höf- uðborgarinnar I gærdag. Veruleg slys urðu ekki á fólki. Um klukkan 15.30 valt bill við Rauðavatn. Þar hafði maður, sem var einn á ferð I bil sinum, misst hann út i kantinn og út af veginum. Billinn fór eina veltu, án þess að bilstjórinn hlyti likam- leg meiðsl. Seinna um kvöldið eða klukkan 18.20 gjöreyðilagðist siðan lltill sendiferðabill I bilveltu á Úlfars- fellsvegi. Þrlr voru I bllnum, en þeir sluppu furðulitt meiddir með tilliti til þess, hversu illa blllinn var leikinn. —JB ífllil figl WMMm. llliiiiil ■ mm. Dtryggð hey eru alvarleg ógnun við rekstraröryggi hvers*bús, eins og kostnaðarverð vetrarforða er orðið, Samvinnutryggingar bjóða nú tryggingu gegn brunatjóni á heyjum og búfé með áður hafa þekkst. Við minnum því bændur á ao sinna pessu máli sem fyrst, og senda þátttökutilkynnirigar s væmari 2*CGll»2 ÁRMÚLA 3 SiMI 38500 Kópavogsbúar fó ekki nýjan strœtó í viðtali við Karl Árnason hjá Strætisvögnum Kópavogs siðast- liðinn laugardag er ranghermt, að Kópavogsbúar hafi fengið nýj- an strætisvagn. Samkvæmt fjár- hagsáætlun þessa árs var ætiunin að kaupa einn slikan. Við niður- skurð á útgjöldum bæjarins var ákveðið að sleppa vagnkaupum i ár. —BA Hjólhýsið varð að mylsnu Nýlegt hjólhýsi gjöreyðilagðist á fimmtudaginn I hvassviðri við Hafnará undir Hafnarfjalli. Hjólhýsið valt um, losnaði af grindinni og mölbrotnaði, er það hringsnerist i rokinu. Enginn slasaðist I óhappinu. Vagngrindin sjálf skemmdist minnst, enda hékk hún aftan i bllnum allan timann. Eigandinn hugleiðir nú að festa kaup á litl- um vatnabáti, svo aö trillan verði honum að einhverju gagni. —JB Fyrstur meö TTTCtTTl fréttimar | 1*1.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.