Vísir - 31.10.1975, Síða 1
VISIR
Köstudagur 31. október 1975 — 247. tbl.
Svipmynd frá Bogside-hverfinu i Londondcrry.
Þeir sem að baki
blóðbaðinu standa
— Ef þú átt erfitt með að finna eitthvað til,
líttu þá á bls. 14—15 í blaðinu í dag
BaHHBHHHHMHHMflHHflflBHI^gnnBHBHBHHflHHHflHHflnHBB
Sexurnar og homminn
— Indriði G. Þorsteinsson skrifar um
„Saumastofuna" — sjá bls. 7
HVAÐ LÍST ÞEIM
BEST Á í ÚTVARPI
OG SJÓNVARPI...?
— sjá bls. 17
■HBBBHBBBHHBÉHK(nBBBBBBBflBHBBI
Á AÐ IEGGJA NIÐUR BÚ-
SKAP í ÞINGVAUASVEIT?
— sjá frétt bls. 3
300 litasjónvörp
eru á leið hingað
Ýmsir innflytjendur eiga um
300 litasjónvarpstæki i pöntun,
frá framleiðendum erlendis.
Eins og kunnugt er hafa lita-
sjónvörp nú verið tekin af fri-
lista og verður þvi aðeins hægt
að ieysa þau út með sérstöku
leyfi.
Heimilistæki sf. eiga rúmlega
tvö hundruð tæki i pöntun frá
Philips-verksmiðjunum og er
von á þeim til landsins með
flugvél þessa dagana.
— Þetta hefur gerst svo fljótt
að ég veit ekki hvernig þetta fer,
sagði Rafn Johnson, hjá
Heimilistækjum við Visi i morg-
un. — Það kom mjög skyndilega
og óvænt þegar ákveðið var að
hætta að hindra litaútsendingar
hjá Sjónvarpinu. Við áttum þá
aðeins örfá tæki á lager, en ég
hringdi samdægurs til Philips
og pantaði i viðbót.
— Nú er búið að taka tækin af
frilista, og það gerðist jafn
snögglega og hitt. Ég veit þvi
ekkert hvað um þessi tæki okkar
verður.
Heimilistæki sf. átti von á þvi
að fá tækin til landsins i gær.
Þau eru þó ekki komin ennþá.
— ÓT.
BÚA SIG UNDIR FLÖSKUFLÓÐIÐ
Starfsmenn í Sanitas voru í óða önn að búa sig undir i morgun að taka á móti
fullum gosdrykkjaflöskum úr verslunum. Stórhættuleg eiturefni hafa fundist i
þremur gosdrykkjarflöskum frá Sanitas, og þykir ástæða til að kalla inn alla
framleiðsluna. Sjá nánar á baksiðu. —ÓH/Ljósm.: Jim
Tuttugu jarð-
skjálftakippir
á aðeins ein-
um sólarhring
Enn mælast jarðskjáiftar i eru nú á tiltölulega litlu svæði. þessari viku, átti upptök sin i
.Mývatnssveit. f gærkvöldi þeg- Einn er i Reynihlið annar i jarðsprungu við Leirhnjúk.
ar litið var á jarðskjálftarita Kröflu og sá þriðji i Gæsafjöll- Ætla má, aö þessir skjálftar séu
kom í Ijós að þeir höfðu mælt 20 um. Aðstæður eru þvi betri en ekki meiri en algengt er á
jarðskjálftakippi sólarhringinn áður að fylgjast með jarð- Reykjanessvæðinu. Þeirra
á undan. hræringunum, og þær koma bet- verður meira vart með nýjum
Þessar hræringar finnast ur i ljós, Sterkustu kippirnir eru og betri mælum. — Talið er. að
yfirleitt ekki i sveitinni, en tvö til þrjú stig á Richt- þessir kippir eigi einnig upptök
starfsmenn í Kröflu verða varir ers-kvarða. sin á öskjusvæðinu.
við þá. Þrir jarðskjálftamælar Kippurinn sem fannst fyrr i —-AG —
— Fylgst er
náið með
jarðhrœr-
ingum í
Mývatns-
sveit