Vísir - 31.10.1975, Page 19

Vísir - 31.10.1975, Page 19
VtSIR. Föstudagur 31. októbcr 1975 19 Níu „krossaðir" Forseti Islands sæmdi i gær niu islendinga riddarakrossi hinnar islensku fálkaorðu. Þeir voru: Árni Bjarnason, formaður Þjóð- ræknisfélags Akureyrar, fyrir störf i' tengslum við vestur-islend- inga. Guðlaug Narfadóttir, Akureyri, fyrirstörf að bindindis- og félags- málum. Guðlaugur Þorvaldsson, háskólarektor, fyrir embættis- störf. Hallgrimur Dalberg, ráðu- neytisstjóri, fyrir embættisstörf. Ragnhildur Ingibergsdóttir, yfirlæknir, fyrir embættisstörf. Sigurður Sigurgeirssonm fyrrum formaður Þjóðræknisfélags is- lendinga, fyrir störf i tengslum við vestur-islendinga. Sigurlaug Arnadóttir, Hraun- koti i Lóni, fyrir störf að menn- ingar- og félagsmálum. Unnur AgUstsdóttir, formaður Thor- valdsensfélagsins, fyrir störf að liknar- og félagsmálum, og Val- garð Briem, hæstaréttarlögmað- ur, fyrir störf að umferðarmál- um. Mikil gróska í starfi Norrœna félagsins Á siðasta sambandsþingi Nor- ræna félagsins voru 86 fulltrúar frá 24 félagsheildum. Frá sam- bandsþinginu 1973 höfðu tiu nýjar deildir verið stofnaðar og félög- um fjölgað um 3400. Æskulýðs- samtök höfðu verið stofnuð og samnorræn námskeið haldin. Samband við norrænu félögin á hinum Norðurlöndunum var mjög náið og islenska félagið tók þátt i norrænu samstarfi af fullum krafti. — Á þinginu var fráfarandi formanni, Gunnari Thoroddsen, þakkað mikið og gott starf, en formaður til næstu tveggja ára var kosinn Hjálmar Ólafsson. Hafa hug á frekari mótmœlum Iðnnemar á flestum stöðum landsins, þar sem iðnskólar eru, lögðu áherslu á kröfur sinar um auknar fjárveitingar til iðn- fræðslu i tilefni fyrstu umræðu fjárlaga á Alþingi. Þeir segja, að peninga skorti og iðnskólar úti á landi hafi yfirleitt lélega aðstöðu, bæði hvað snertir tækjabúnað og húsnæði. Iðnnem- ar segja, að þátttaka hafi verið góð viðast hvar. Þeir segja einnig, að verði ekki ráðin bót á málum þeirra hafi þeir fullan hug á að mótmæla frekar. Lýsa stuðningi við aðgerðirnar Stjórn Félags islenskra smiða- kennara hefur lýst yfir fullum stuðningi við mótmæli iðnnema og iðnskólakennara vegna skertra fjárveitinga til verklegr- ar kennslu. Stjórnin vekur jafn- framt athygli á mikilvægi verk- kunnáttu i nútima þjóðfélagi og skorar á ráðamenn þjóðarinnar að auka þátt verkmenntunar i skólum landsins. Nýir snjóhjólbarðar Hollenskir heilsólaðir snjóhjólbarðar HJDLBARDASflLflH BORGARTÚNI 24 - SÍMI 14925 - PÓSTHÓLF 5169 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Ármúla 42, þingl. eign lilikksm. Glófaxa s.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, mánudag 3. nóvember 1975 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Auglýsing um bann gegn notkun „TÖ-SALTS" Samkvæmt heimild i lögum um hollustu- hætti og heilbrigðiseftirlit nr. 12/1969, 13. gr. 2. og með hliðsjón af 12. gr. almennra reglna um tilbúning og dreifingu á mat- vælum frá 15. júni 1936, er hér með af gefnu tilefni bönnuð sala og geymsla i mat- vörubúðum og notkun i matvæli á svokoll- uðu ,,Tö-salti”. Ileilbrigðiseftirlit rikisins Notaðir bílar til sölu Tegund Árgerð Verð AudiCoupé ' 1974 1.750.000.00 Austin Gipsy diesel 1967 200.000.00 Austin Mini 1975 Tilboð. Citroen GS 1972 650.000.00 Morris Marina station 1974 890.000.00 Peugeot 404 1974 Tilboö RangeRover 1974 Tilboð Volvo de lux 1971 900.000.00 Volkswagen fastback 1966 200.000.00 ” 1300 1970 280.000.00 ” sendib 1970 500.000.00 ” 1200 1970 200.000.00 ” 1300 1971 350.000.00 ” 1302 1971 350.000.00 ” 1300 1972 400.000.00 1302 1972 450.000.00 1303 1973 720.000.00 ” 1303 1974 800.000.00 I.and Rover Diesel 1963 300.000.00 Benz.in 1965 250.000.00 Diesei 1967 480.000.00 1969 480.000.00 •’ ” 1970 700.000.00 ,, ,, 1971 750.000.00 ”. ” 1973 1.050.000.00 ” ” 1974 1.300.000.00 ” ” 1975 1.600.000.00 VOLKSWAGEN Q00O Auól HEKLAhf. Laugavegi 1 70—172 — Sími 21240 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Stóra sviöið: ÓPERAN CARMEN. eftir Georges Bizet. Þýðandi: Þorsteinn Valdimars- son Leikmynd: Balstasar Dansasmiður: Erik Bidsted Hljómsveitarstjóri: Bodhan Wodiczo. Leikstjóri: Jón Sigurbörnsson. Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20. Uppselt. 3. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. 4. sýning miðvikudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnuadag kl. 15. Næst siðasta sinn. ÞJÓÐNIÐINGUR þriðjudag kl. 20. Litla sviðiö: MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 11 f.h. RINGUI.REIÐ þriðjudag kl 20.30. Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉÍAG YKJAVÍKUR' ’ÍKUJVfB FJÖLSKYLDAN i kvöld — Uppselt. SKJALDHAMRAR laugardag — Uppselt. SAUMASTOFAN sunnudag — Uppselt. SKJALDHAMRAR þriðjudag — Uppselt. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. 4. sýning. Rauð kort gilda. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. X v Leikfélag x. Kópavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðasala i Félagsheimil Kópavogs opin frá kl. 17-20. Simi 4-19-85. Næsta sýning fimmtudagskvöld TÓNABÍÓ Sími31182 „T0MMY/# fSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 Meistaraverk Chaþlins: Sviðsljós Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flestum talin ein- hver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri, aðalleikari: Charli Chaplin, ásamt Clarie Bloom, Syndey Chaplin. ÍSLENSKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartinia. fll ISTURBtJAWMlÍ ISLENSKUR TEXTI I klóm drekans (Enter the Dragon) Besta karate-kvikmynd sem gerð liefur verið, æsispennandi frá iipphafi til enda. Myndin er i lit- nm og Panavision. Aðalhlutverk- ið leikur liinn óviðjafnanlegi BRUC.E LEE Böniiuð iiinan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Lokaorustan um apaplánetuna Spennandi ný bandarisk iitmynd. sem er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apaplánetunniog er sú fimmta og siðasta i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Roddy McDowall, Claude Akins, Natalie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 18936 Hættustörf lögreglunnar The New Centurions IS"LENSKUR TEXTI Raunsæ æsispennandi og vel leikin amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og störf lögreglumanna i stór- borginni Los Angeles. Með úrvalsleikurunum Stacy Keach, George C. Scott. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Wr—-í-g . Simi 50184 Káti lögreglumaðurinn diiHnn Potieil THEiOVEUFEOFACOP Ný amerisk lögreglumynd, djörf og spennandi. Sýnd kl. 8 og 10. ísl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Caroline Lamb Listavel leikin mynd um ástir Byrons lávarðar og skálds og eig- inkonu eins þekktasta stjórn- máiamanns Breta á 19. öld. Leik- stjóri: Robert Bolt. Tónlist eftir Richard Rodney Bennett, leikin af F ilharmóniusveit Lundúna undir stjórn Marcus ffods. ISLENSKUR TEXTI. Frábærir leikarar koma fram i mvndinni m.a. Sarah Miles. Jon Fincli, Richard Chamberlain, John Mills, Laurence Oliver o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Þctta er mynd fyrir alla ckki sist konur. LAUGARAS B I O Sími 32075 ZACHARIAH Ný Rock Western kvikmynd, sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. í myndinni koma fram nokkrar þekktustu hljómsveitir sem uppi eru i dag ín.a. Country Joe and The Fish og The James Gang og fl. Aðalhlutverk: Jolin Rubinstein, Don Jolinson, Elvin Jones, Doug Kersliaw. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. 7 morö Nv spennandi sakamálamynd i litum og Cinemascope með is- lenskum texta. Sýnd kl. 7 og 11. Könniið börmim imian 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.