Vísir - 14.11.1975, Side 19

Vísir - 14.11.1975, Side 19
vism Föstudagur 14. nóvember 1975 Verkstjórafélagið Þór fjörutíu óra Myndin er af núverandi stjórn Þórs. Sitjandi frá vinstri: Jón Er- iendsson formaöur og Markús Guðjónsson varaformaður. Standandi frá vinstri: Jón E. tsdal gjaldkeri, Guðmundur H. Sigurösson ritari og Sigþór Jóns- son meðstjórnandi. Verkstjórafélagið bór, sem er samband verkstjóra viðmálm- og skipasmiðar og hafa meistara- réttindi í þeim greinum, hélt ný- lega upp á 40 ára afmæli sitt. Af þvi tilefni voru tveir fyrrver- andi formenn félagsins, þeir Gisli Guðmundsson og Þorvaldur Brynjólfsson sæmdir gullmerki félagsins og gerðir að heiðursfé- lögum þess. Framleiðslan hjó Sanitas komin í fullan gang ó ný Eins og komiö hefur fram i fréttum innkallaöi Sanitas allar gosdrykkjabirgðir og stöðvaði framleiðslu vegna annarlegra efna sem fundust i þremur gos- drykkjaflöskum. Hér var um aö ræða umfangsmestu varúðarráð- stafanir á sviði matvæiaiðnaðar sem gerðar hafa veriö. Niðurstöður viðtækra prófana heilbrigðisyfirvalda leiddu i ljós að hvergi fannst neitt athugavert og ekkert benti til þess að fram- leiðslan væri ekki i fullkomnu lagi. Framleiðslan hefur nú verið hafin á ný af fullum krafti sam- kvæmt leyfi frá Heilbrigðiseftir- liti. Vegna hinnar frjálsu með- höndlunar á sterkum hreinsiefn- um og öðrum kemiskum efnum eru það eindregin tilmæli Sanitas að fólk noti ekki tómar gos- drykkjaflöskur undir slik efni. Forráðamenn Sanitas vilja koma á framfæri þakklæti til allra viðskiptavina fyrirtækisins fyrir mjög góðan skilning og samvinnu sem gerði kleift að ljúka þeim aðgerðum sem gripa varö til á svo skömmum tima sem raun varð á. Vestfirskt fréttablað Hafin er útgáfa á „Vestfirsku fréttablaði”. Segir i ávarpi útgef- enda að ætlunin sé að blaðið komi út reglulega og verði það óháð öll- um stjórnmálaflokkum. Fyrsta blaðið birtir margs kon- ar fréttir frá Vestfjörðum. Aukaþing Norðurlandaróðs Á aukaþingi Norðurlandaráðs i Stokkhólmi 15. nóvember nk. verður rætt um stofnun norræns fjárfestingarbanka. Einnig er á dagskrá þingsins tillaga ráðherranefndarinnar um áætlun um norrænan vinnumark- að og skýrsla forsætisnefndar ráðsins um norrænan kosninga- rétt og kjörgengi i sveitarstjórn- arkosningum. Fulltrúar Alþingis i Norður- landaráði eru sex. Auk þeirra mun Matthias A. Mathiesen fjár- málaráðherra sitja þingið, svo og framkvæmdastjóri Islandsdeild- ar Norðurlandaráðs, Friðjón Sig- urðsson, þá fer Guðmundur Bene- diktsson ráðuneytisstjóri á auka- þing Norðurlandaráðs. • Innlendum iðnaði er mismunað Fundur i félagi verksmiðju- fólks, Iðju, átelur þá stefnu, að setja innlendan iðnað skör lægra en aðra höfuöatvinnuvegi lands- manna. Telur fundurinn að þessi stefna sé mörkuð i fjárlagafrumvarpi rikisstjórnarinnar. Álitur fundurinn að með já- kvæðri stefnu i málum innlends iðnaöar geti stjórnvöld lagt drjúgan skref til að forðast at- vinnuleysi. Fundurinn fagnar útfærslu landhelginnar i tvö hundruð milur en varar við undanþágum, erlendum fiskiskipum til handa og mótmælir harðlega öllum hug- myndum um samninga innan 50 milna. Mótmœla skattamisrétti Aðalfundur Félags isl. náttúru- fræðinga hefur lýst stuðningi sin- um við aðgerðir er miða að þvi að binda endi á skattamisréttið. Benda náttúrufræðingar á að misgerðir i skattlagningu sé fyrst og fremst um að kenna gloppóttri skattalöggjöf. Skora þeir á al- menning og launþegasamtök að knýja fast á við þingmenn að breyta skattalögunum til batnað- ar. Hausthappdrœtti Sjálfstœðisflokksins DREGIÐ Á MORGUN - DRÆTTI EKKI FRESTAÐ Afgreiðslan í Galtafelli Laufásvegi 46 er opin í dag til kl. 23, og á morgun laugardag kl. 9-23. Sími 17100 Greiðsla sótt heim ef óskað er 19 ÞJÓDLEIKHÚSID Stóra sviöiö: C'AKMEN i kvöld kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. SPOKVAGNINN GIRNP iaugardag kl. 20. ÞJÓÐNlÐINGUR þriðjudag kl. 20. Litla sviðið: MILLI IIIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15. HÁKARLASÓL sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200 SAUM ASTOFAN i kvöld. — Uppselt. 7. sýning. Græn kort gilda. FJÖLSKYLPAN laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR sunnudag. — Uppselt. SKJ ALDHAMRAR þriöjudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. SKJALPHAMRAR fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Leikfélag Kópavogs Söngleikurinn BÖR BÖRSON JR. laugardag kl. 3. sunnudag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá kl. 17-21. S.P.Y.S. Einstaklega skemmtileg bresk ádeilu og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna — breska háðið hitt- ir i mark i þessari mynd. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliot Gould islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUOARAg Sími 32075 Karatebræöurnir Ný karate-mynd i litum og cinemascope með islenskum texta. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. COLOfl l*j BARNSRÁNIÐ Sýnd kl. 7 og 9. Skotglaöar stúlkur Hörkuspennandi ný bandarisk litmvnd. GEORGIA IIKNDKY CHERIGAFFARO Bönnuð innan 16 ára tslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. Imttiatiuelle lleimsfræg ný frönsk kvikmvnd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mund- ir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Vlain Cuny. Marika Green. Enskt tal. ■SLENSKUK TEXTI. Stranglega biinnuð ínnan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 4, 6. 8 og 10. Miðasalan opin frá kl. 2. Hækkað verð. AIJSTUgBÆJARRifl Magnum Force Ilörkuspennandi og viðburðarrik. bandarisk lögreglumynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, llal Holbrook ÍSLE.NSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. 1Sími 50184 Meistaraverk Chapiins SVIÐSLJÖS Hritandi og skemmtileg, eitt at mestu snilldarverkum meistara Chaplin og af flestum talin ein, hans bezta kvikmynd. lsienzkur texti, hækkað verð. Svnd kl. 10 ZACHARIAH Ný Kock Western kvikmynd. ui I fyrsta sinnar tegundar héi lendis. I mvndinni koma íram nokkrarj pckktustu hljómsveitir sem uppi eru i dag m.a. Country Joe and I The Fis.h og The James Gang og II. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd-kl. 8 TÓNABÍÓ Simi 31182 Ástfangnar konur Women in Love Mjög vel gerð og leikin, bresk á- takamikil kvikmynd. bvggð á einni af kunnusíu skáldsögum hins umdeilda höfundar S.H.| Lawrence ..Wonien in Love" Leikstjóri: Ken Russell Aðalhlutverk: Alan Rates, Oliver Reed, Glenda Jaekson, Jennie ] Linden. Glenda Jackson halut Oscars- verðlaun fyrir leik sinn i þessari mynd. ISLENSKUR TEXTI Böiinuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ævintýri Meistara Jacobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og is-l leiiskuin texta.Mynd þessi hefur ; alls staðar farið sannkallaðal sigurför og var sýnd með metaö-J sókn bæði i Evrópu og Bandarikj- unum sumarið 1974. Aðalhlutverk:. Luois De Eunes. | Sýnd kl. 5. 7 og 9. Ila'kkaö verð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.