Vísir - 16.12.1975, Page 15
VISIR Þriöjudagur 16. desember 1975.
15
Grasið hefur grænar
hendur
heitir ný Ijóðabók Ingi-
mars Erlends Sigurðs-
sonar. Bókin er yfir
hundrað blaðsíður,
offsettfjölrituð. Ingimar
Erlendur hefur sent frá
sér margar aðrar bækur,
og er Borgarlíf líklega
þekktust þeirra.
43 sönglög
Einars Markan eru kom-
in út, ágætlega til þess
fallin að stytta stundirnar
i skammdeginu. Þetta er
fyrsta heildarútgáfa á
sönglögum Einars. Einar
var þekktur sem einsöngv
ari. Lög hans eru samin
við mörg vel þekkt Ijóð.
Vilhelmína Markan gef ur
út bókina.
Reiðljóð,
ferðakvæði frá 20. öld. er
20 blaðsíðna kver sem
Letur gefur út. Bókin er
eftir Sveinbjörn Bein-
teinsson, og fjallar um
mann sem ríður langan
veg, finnur konu eina,
sefur hjá henni fram að
jólum, og fer svo heim
aftur.
Sýslað i baslinu,
minningar Guðmundar
Jónssonar frá Selbekk í
Steingrímsf irði og síðar á
Ingunnarstöðum í Geira-
dal, er 183 blaðsíðna bók,
sem Jón frá Pálmholti
hefur ritað. Þar rekur
Guðmundur æviferil sinn.
Bókin er offsettf jölrituð,
útgefin hjá Letri.
Teskeiðarkerlingin,
ný ævintýri eftir Alf
Pröysen, er komin út hjá
barnablaðinu Vorinu.
Höfundurinn er norskur
og vel kunnur sem barna-
bókahöfundur í heima-
landi sínu. Hann hefur
ritað fjórar bækur um
Teskeiðarkerlinguna.
Branda litla og villi-
kettirnir,
er ný barnabók um
kattarævintýri. Branda
litla slæst í hóp villikatta,
og upplifir með þeim
harða lífsbaráttu. Barna-
blaðið Vorið gef ur bókina
út.
Spilabók barnanna,
hef ur inni að halda 53 spil
fyrir börn og unglinga. (
bókinni eru einfaldar en
þó nákvæmar spilareglur
og leiðbeiningar um góða
spilamennsku, Mörg spil-
anna i bókinni hafa aldrei
verið spiluð hér á landi
áður.
Litla stúlkan með eld-
spýturnar,
er ekki sagan hugljúfa
eftir H.C. Andersen,
heldur stolinn titill á bók
eftir höfund sem nefnir
sig Ásgeir Gargani Leós.
Söguna skrifaði hann 18
ára gamall, og er þetta
ástarsaga. Hann segir
söguna ekki handa
móðursjúkum mæðrum
né fanatískum
miðöldrungum.
ALLT TIL 'i
SKÍDAIÐKANNA
SKATA
BUÐIJS
Mtklm m/
JJjálparivell ikála
Eeykja vík
SNORRABRAUT 58. - SIMI 12045.
.HINN UNDRAHÁLI ÍS
ER OKKAR PARADÍS'
ÚRVALS SKAUTAR 06 SNOÓSOTUR
Skiptum á notuðum og nýjum
skautum. Nýir skautar, verð frá
kr. 2.500.-
Listskautar allar stærðir verð frá
kr. 5.900.-
Snjóþotur kr. 1900.- og 2300.-
Magasleðar kr. 2.000.- og
skíðasleðar kr. 6.800.-
Skerpum skauta.
Kristján Vilhelmsson
Símar 19080 — 24041 — við Óðinstorg
Smurbrauðstofan
Rj'álsgGtu 49 -.Simi 15105
ÞJÓÐl.EIKHÚSIB
Simi 1-1200
GÓÐA SALIN t SESÚAN
Frumsýning annan jóladag kl. 20
2. sýning laugardag 27. des. kl. 20.
CARMEN
sunnudaginn 28. des. kl. 20.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Árásarmaðurinn
LET THE REVENGE
FIT THE CRIME!
There’s a dirty word for
what happened to these girls!
THE STORY OF THE RAPE SQUAD!
Sérlega spennandi og viðburðarik
ný amerisk kvikmynd i litum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SOUNDER
Mjög vel gerð ný bandarisk lit-
mynd, gerð eftir verðlaunasögu
W. H. Armstrong og fjallar um lif
öreiga i suðurrikjum Bandarikj-
anna á kreppuárunum. Mynd
þessi hefur allsstaðar fengið mjög
góða dóma og af sumum verið likt
við meistaraverk Steinbecks
Þrúgur reiðinnar.
Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Paul
Winfield, Kevin Hooks og Taj
Mahal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Léttlyndi
bankastjórinn
Bráðskemmtileg og fjörug
gamanmynd i litum um ævintýri
bankastjóra sem gerist nokkuð
léttlyndur.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ISLENZKUR TEXTI
Desmond Bagley Sagan
Gildran
The Mackintosh Man
Sérstaklega spennandi og vel
leikin, bandarisk kvikmynd i lit-
um byggð á samnefndri metsölu-
bók eftir Desmond Bagleý.en hún
hefur komið út i isl. þýðingu.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Dominque Sanda, James Mason.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaupið bílmerki
Landverndar
Kerndum
yotlendi
l hjá ESSO og SHELL
ireiðslum og skrifstofu
Kynóði þjónninn
íslenskur texti.
Bráðskemmtileg og afar fyndin
Endursýnd kl. 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra siðasta sinn
ISLENZKUR TEXTI
Með Alec Guinness, William
Holden.
Sýnd kl. 6.
gÆJARBíP
—kemaKmsm gimi 5Q1 84
Frægðarverkið
Spennandi og bráðskemmtileg
bandarisk litmynd um furðufugla
i byssuleik. Aðalhlutverk Brian
Keith.
Sýnd kl. 8 og 10.
íslenskur texti.
Allra siðast sinn.
Fræg bandarísk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl. 5.
Aðeins laugard. og sunnud.
TÓNABlÓ
Ný, itölsk gamanmynd gerð af
hinum fræga leikstjóra P. Paso-
lini.
Efnið er sótt i djarfar smásögur
frá 14. öld. Decameron hlaut silf-
urbjörninn á kvikmyndahátiðinni
i Berlin.
Aðalhlutverk: Franco Citti, Min-
etto Davoli.
Myndin er með ensku tali- og
iSLENSKUM TEXTA.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.15.
,,Sunday, Bloody, sun-
day”
Víðfræg bandarisk mvnd.
Leikstjóri: John Schlesinger.
•Aðalhlutverk:
'Glenda Jackson
Peter Finch
Muuray Head.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta sinn.