Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1938, Side 32
424
IjESBÓK morgunblaðsins
Verðlaunamyndagáta Lesbófcar
Sumar rós á unni er,
ann sú vonum mínum.
Mínar sumar vonir ver,
vor í örmum sinum.
Verðlaunamyndagóta hefir verið í Jóla-Lesbók undanfarin ár, og hafa margir spreytt sig á því um jólin að
ráða þær. í fyrra var gátan helst til erfið. En nú er hún auðráðnari. Ekki er gerður greinarmunur á i og y í
þessari gátu, fremur en hinum fyrri. Þá er og rjett, að benda á að ráðendur skuli ekki leggja of mikið upp
úr efni vísunnar, sem er í upphafi gátunnar. — Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rjettar ráðningar, 15 króna, 10
króna og 5 króna verðlaun, og er dregið um það, hverjir fá verðlaunin, af þeim, sem senda rjettar ráðningar fyrir
8. janúar.
Hún: Hversvegna berðu það út
meðal vina þinna, að þú hafir
gifst mjer vegna þess að jeg búi
til svo góðan mat?
Hann: Einhverja afsökun varð
jeg að hafa.
— Hvað heldur þú að hann
faðir þinn segi um trúlofun
okkar ?
— Hann verður sjálfsagt feg-
inn eins og vant er.
Liðþjálfinn: Hafið þjer rakað
yður í dag, 66-
66: Já, herra liðþjálfi.
Liðþjálfinn: Næst þegar þjer
rakið yður skuluð þjer standa
nær rakvjelinni.
— Engir tennisvellir hjerna,
segið þjer. Hvernig farið þjer þá
að þjálfa líkamann, kona góð?
— Það var rangt af okkur að
mana fram svipinn hans Jónasar
frænda.