Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1940, Side 16
Lotínuskólapil
Nafnaskrána hefir Matthías Þó
Eru menn auðkendir með helsti
síðar fengu, til þess að auðveld
á því, um hvaða
•4-4C 4. bekkur, síðari deild.
í efri röð, standandi, talið frá vinstri eru:
Hallgrímur Melsted, landsbókavörður, Johan Did-
rik Melby (las málfræði í Höfn og dó 1875), Páll
Vigfússon, cand. phil., bóndi á Hallormsstað, Já-
hann Þorkelsson, fyrv. dómkirkjuprestur, einn af
þeim fáu, sem enn eru á lífi af skólapiltum þess-
um, SigurOur Jensson, prestur í Flatey, Björn
Jensson, kennari við Latínuskólann, og sr. Zoph-
onías Halldórsson, prestur í Viðvik.
í neðri röð, sitjandi: Stefán M. Jónsson, prest-
ur að Auðkúlu, GuBmundur GuBmundsson, læknir,
síðast í Stykkishólmi, og sr. Brynjólfur Gunnars-
son, prestur að Stað í Grindavík.
(f bekknum var þenna vetur Sveinbjöm Ríkard
Olavsen, er var prestur að Grested á Sjálandi, en
hann vantar á myndina.)
4-€ 3. bekkur, síðari deild.
Efri röð, standandi: sr. FriBrik Petersen, prest-
ur í Færeyjum, sr. Jóhann Lúther Sveinbjarnar-
son, prestur að Hólum í Reyðarfirði, Helgi Guð-
mundsson, hjeraðslæknir á Siglufirði, Þorvaldur
Thoroddsen, prófessor, Grímur Jónas Jónsson,
barnakennari á ísafirði, Ámi Jónsson, cand. theol.,
verslunarstjóri á ísafirði.
í neðri röð, sitjandi: sr. Skafti Jónsson, prest-
ur á Siglufirði (andaðist 1887), Franz Siemsen,
sýslumaður, o"g Gestur Pálsson, skáld.
(Sr. Magnús Andrjesson á Gilsbakka var í
bekknum þenna vetur, en hann vantar á myndina.)
■4—C 2. bekkur.
f efri röð, standandi: sr. Magnús Helgason,
skólastjóri, Jón SigurBsson (Johnsen), hjeraðs-
læknir á Húsavík, Halldór Daníelsson, bæjarfó-
geti, Ólafur Ólafsson, fríkirkjuprestur, Jón Þór-
arinsson, fræðslumálastjóri, Rasmus Morten Han-
sen, barnaskólastjóri, Bjami Jensson, hjeraðs-
Iæknir í Vestur-Skaftafellssýslu, ÞðrBur Thor-
oddsen, læknir, sr. Þorsteinn Halldórsson, prestur
að Brekku 1 Mjóafirði, og Gunnlaugur Einar
Gunnlaugsson, bóndi að Ytri-Ey (fór til Ameríku).
f neðri röð, sitjandi: sr. Jóhann Þorsteinsson,
prestur í Stafholti, Þórhallur Bjamarson, biskup,
Jón Finsen, borgarstjóri í Ringköbing, og Ólafur
Þ. Halldórsson, skrifstofustjóri í ísl. stjórnar-
deildinni í Höfn.