Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1940, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1940, Blaðsíða 17
3. bekkur, fyrri deild. »—> Efri röð, standandi: GuOlaugur GuOmundsson, sýslumaður og bæjarfógeti, sr. Einar Jónsson, prestur að Hofi i Vopnafirði, SigurOur ÞórOar- son (Gudmundsen), sýslumaður í Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu, Jón Jensson, yfirdómari, DaviO Scheving Thorsteinsson, læknir, og SigurOur Ólafs- son, sýslumaður Árnesinga. Neðri röð, sitjandi: sr. Þorsteinn Benediktsson, síðast prestur i Landeyjum, Eyjólfur Jóhannsson, kaupmaður í Flatey, og Bjöm Bjamarson, sýslu- / maður í Dalasýslu. 1. bekkur. a»-> í efri röð, standandi: Markús Ásmundsson, cand. pharm., lyfsali á Seyðisfirði, Jóhannes Ólafsson, sýslumaður í Skagafirði, sr. Eiríkur Gíslason, prestur á Staðastað, Lárus Tómasson, bóksali á Seyðisfirði, Geir Zoega, rektor, og Finn- ur Jónsson, prófessor. í neðri röð, sitjandi: sr. Kjartan Einarsson, prestur að Holti undir Eyjafjöllum, sr. Halldór Ólafur Þorsteinsson, prestur að Bergþórshvoli, og sr. Ámi Þorsteinsson, prestur að Kálfatjörn. (Tveir voru í bekknum, er vanta á myndina: Ásgeir L. Blöndal, hjeraðslæknir a Eyrarbakka, og Halldór Jón Egilsson.) tor vorið 1873 rðarson, þjóðminjavörður, samið. i störfum og embættum, sem þeir ara sje fyrir lesendur að átta sig jnenn er að ræða. * 4. bekkur, fyrri deild. 3^-> Efri röð, standandi: Sr. Einar Vigfússon, prest- ur að Desjarmýri, sr. GuOmundur Helgason, prest- ur að Reykholti, Móritz H. FriOriksson, læknir (sonur Halldórs Kr. Friðrikssonar), sr. Janus Jónsson, prestur að Stað í Önundarfirði, Her- mann Hjálmarsson frá Brekku í Mjóafirði, sr. Jónas Bjamason, prestur í Sauðlauksdal, og Ólaf- ur Rósinkranz Ólafsson, leikfimiskennari. í neðri röð, sitjandi: Einar Thorlacius, sýslu- maður Norð-Mýlinga, GuOmundur Þorláksson, málfræðingur (er gekk meðal fjelaga sinna undir nafninu ,,Glosi“) og Ásmundur Sveinsson, cand. phil., málafærslumaður í Reykjavík.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.