Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1940, Page 31

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1940, Page 31
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 423 Verðlaunakrossgáta LÁRJETT: 1. hátíðin, 5. glaðlegur, 11. sólar- lsyidið, 15. fugl, 17. frábrigði, 18. sögn, 19. setja niður, 21. guð, 23. nem, 24. framkomu, 25. þingdeild, 26. villidýr, 28. til útlanda, 30. betrun, 31. hluta- fjelag, 32. fjall, 34. austurlandabúa, 35. látna, 36. fuglar, 38. stund, 39. .frumefni, 40. þvo, 42. brjóta, 44. fljót, 46. ól, 49. fisk, 51. svað, 52. býli, 53. skammstöfun, 55. hreyfingu, 56. samt, 57. neyðármerki, 59. fugl, 60. svik, 62. hugur, 63. reiðasta, 64. straumur, 65. verkur, 66. grös, 69. fugl, 71. kona, 72. hreyfing, 73. op, 75. fer til fiskjar, 76. jökull, 77. mann, 79. gull, 80. óhreinsað, 82. reykur, 84. tramp, 86. nibba, 87. pot, 89. áþján, 90. landsskiki, 92. skán, 93. blaðs, 95. verkfæri, 97. kom, 98. hirt, 99. hestur, 101. þýsk á, 102. keyri, 103. högg, 104. a^viksorð, 106. óhreinkar, 108. fomafn, 109. á bátum þf., 110. fugl, 112. viðkvæði, 114. smjör, 115. mál- efni, 116. manns. LÓÐRJETT: 1. jólabarnið, 2. eitur, 3. straumur, 4. tóku, 6. guð, 7. iðulega, 8. maður, 9. vafi, 10. auka bh., 11. Dani, 12., rödd, 13. á á Ítalíu, 14. núa, 16. raka, 18. baggi, 20. fugl, 22. færa úr lagi, 2/. áss, 25. eldfjall, 27. gaffal, 29. á, 30. beiðni, 31. landi, 33. totu, 35. mað- ur, 37. heimspekings, 40. þolinmæði, 41. tignarsætið, 43. titill, 44. viljugur, 45. stefna, 47. alltaf, 48. kona, 50. tæmt, 52 bæjarnafn þf., 54. dvali, 56 úthaldsgóða, 58. skammstöfun, 59 loft' 61. greinar, 62. fomafn, 67. skjót, 68. rensli, 69. hól, 70. hreyfði, 73. reið, 74. skammstöfun, 77. gat, 78. skemind, 80. of lítil, 81. togað, 83. óráðstafaðs, 84. brúna, 85. fjallvegi, 86. veik, 88. eldsneyti, 89. brodd, 91. tímamarks, 92. stormur, 93. sædýr, 94. umbyltingar, 96. tinds, 98. maður, 100. vegur, 103. vatn, 104. veggur, 105. kona, 107. kon- ungur, 109. tók á móti, 110. þíða, 111. frumefni, 113. jám. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rjettar ráðningar á krossgátunni. Ein verðlaun á kr. 10.00 og tvenn verðlaun á kr. 5.00. Berist margar rjettar lausn- ir, verður dregið um verð- launin. Ráðningar sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi á gamlársdag. Skák. London, 21. ágúst 1940. Skileyjarleikurinn. Hvítt; I. König. Svart: J. E. Richardson. 1. e4, c5; 2. Rf3, Rc6; 3. d4, cxd; 4. Rxp, Rf6; 5. Rc3, d6; 6. Bg5, (Be2 var líka gott.) 6...... e6; (Gefur svörtu þröngt tafl og erfitt. Betra er Drekaafbrigðið — g6 og Bg7 — enda eina afbrigðið af Sikileyjarleiknum, sem teflt er um þessar mundir.) 7. Be2, a6, 8. Dd2, Be7; 9. 0-0-0!, (Eðlilegra og betra en 0—0, tii dæmis með tilliti til sóknar á d-línunni.) 9. .. .. Dc7; (Ef 9.......h6; 10. Bh4, Rxe4; 11. Rxe4, BxB; 12. RxR, pxR; 13. Rxd6-)-, og hvítt á betra tafl.) 10. BxR, pxB; (Ef 10...... BxB; þá 11. RxR, og svart tapar peði. Það er eftirtektarvert hvað svörtu biskuparnir eru illa settir.) 11. f4, RxR; (Til mála kom einnig að leika Bd7, til að undirbúa hrók- un drotningarmegin, en eftir 12. Bh5, verður svart að eyða leik í að valda peðið á f7. Það kemur nú skýrar í ljós með hverjum leik, að uppbygging stöðunnar hjá svörtu var röng.) 12. DxR, Dc5; 13. Da4+, Bd7; 14. Db3, Bc6; (14.....De3+; var ekki gott.) 15. Hd3, f5; (Tilraun til að frelsa stöðuna.) 16. Bf3, (Betra virðist exf.) 16 .... 0—0—0; (Betra var fxe, en fyr eða síðar hlaut svart að langhróka.) 17. Rd5!, BxR; (Ef Bf8; þá 18. Rb4, Bg7; 19. RxB, pxR; 20. exf, o. s. frv. Ef 17.....pxR; þá 18. pxp, og svart er varnarlaust.) 18. pxB, Da5; 19. dxe, DxD; 20. HxD, fxe; 21. Bxp+, og svart gaf nokkrum leikjum seinna.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.