Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1940, Qupperneq 32

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1940, Qupperneq 32
424 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Verðlaunamyndagáta Lesbókar Það er orðin hefð að hafa verðlaunamyndagátu í Jóla-Lesbókinni, lesendum til dægrastyttingar um jólin. Þessi gáta er með lengra móti. Hvað ráðningunni viðvíkur á hún það sammerkt við ýmsar fyrri, að þar er ekki gerður greinarmunur á i og y. Þýðing myndanna 1 gátunni getur táknað i, þó í ráðningunni eigi að vera y. — Þrenn verðlaun verða veitt, kr. 15.00, 10.00 og 5.00, fyrir rjettar ráðningar, sem komnar eru til afgreiðslu blaðsins, í lokuðu umslagi, fyrir 4. janúar og kulu umslögin merkt: „Myndagáta". Dregið verður um það hverjir fái verðlaun af þeim, sem rjettar ráðningar senda. — Mjer finst þú vera heldur þungur í dag. — Já, ætli það sje ekki af því að jeg er með blývatnsbakstra ? ★ — Það er altaf tap á versluninni, hvern einasta dag. — Á hverju lifir þú þát — Á sunnudögum, því þá er lokað. ★ Borgari einn fjekk brjef frá skatta- nefndinni, þar sem var sagt, að nefnd- ina „vantaði tekjur konunnar". — Mig líka, svaraði maðurinn. ★ Hann kom út úr spitajanum og mætti kunningja sínum. — Hvernig líður honum bróður þínum, heldur þú, að hann komi bráð- um af spítalanumT — Nei, mjer líst ekki þesslega á hann. — Sástu þess merki að honum hefði versnað T — Nei, en jeg sá hjúkrunarkonuna hansl ★ — Mamma, þú sagðir, að litla syst- ir hefði augun þín og nefið hans pabba. En hefir þú ekki tekið eftir því, að nú er hún líka búin að fá tönn- ina hans afaT

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.