Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Blaðsíða 2
288 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Stjórnmálanet'ml mikilsverð þjóðmál, móta það tviþætta hlutverk Sjálístæðisflokksins að levsa vanda líðandi stundar og horfa iengra fram í timann um úriausn mála. Landsíundurinn treystir því, að sú stefna, sem mótuð er með ályktunum fundarins í atvinnumáium þjóðarinnar, muni i framkvæmd treysta grundvöil aðalatvinnuveganna, útvegs, landbfm- aðar, iðnaðar og verzlunar, auka jafn- vægi í byggð landsins og skapa þjóð- inm ný og betri skilvrði til hagsæld- ar. Enda sé samhliða framfylgt megin- stefnu fundarins i fjárhags- og skatta- málum og samgöngumálum og hagnýtt eftir fyiistu getu náttúrugæði landsins ■til raforkuíramkvæmda og virkjunar jarðhitans. Jafnfrar ,t hefur iandsfundurinn fylgt fram þeirri skoðun Sjálfstæðis- flokksins, að maöurinn lifi ekki á einu saman brauði. — að ekki varði minna að efla andans þrek, trú og siðgæði, menntun og menningu þjóðarinnar, •— að tunga, bókmenntir og frelsisást séu hornsteinar þjóðernis íslendinga og sjálfstæðis þeirra. Á því kjörtímabili, sem nú er að liða. hafa orðið stefnuskil í islenzkum stjórnmálum. Mörg og stór framfara- spor hafa verið stígin á síðasta aldar- fjórðungi, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir átt sinn mikla þátt í að marka, þrátt fyrir minnihluta á Alþingi. Hins vegar haf'ði flokkurinn ekki bolmagn til þess að hindra stöðugt vaxandi afskipti ríkisins af málefnum einstakl- inganna. Ný og ný höft voru því á lögð, skötttuu bætt ufau a skatta og framkvæmdaþrek og sjálfsbjargarhvöt stóriega lömuð. • Fyrir forgöngu Sjálfstæðismanna og i samræmi við stefnuskrá þeirra i síð- ustu kosningum var horfið af þessari braut. Minnihluta stjórn Sjálfstæðis- flokksins markaði á öndverðu kjör- timabiiinu þá stefnu, sem siðan hefur verið fylgt, — að tryggja þjóðfélags- þegnunum sem öruggasta og' arðvæn- legasta atvinnu, með því að koma á jafnvægi i efnahagsmálum þjóðarinn- ar, svo að lakast mætti að reka höfuð- atvinuvegi hennar styrkja- og halla- laust í meðalárferði, og skapa með þessum aðgerðum skilyrði til þess að forða rlidssjóði frá greiðsluhalla, að af'.étta höftum og gera innflutnings- verzlunina frjáísa og heíja þannig nýj- an kafla í framfarasögu landsins. fíeynslan hefur nú þegar sýnt, að rétt var að farið, enda þótt þessar að- gerðir heíðu nokkur stundaróþægindi í för með sér. Um það vitna skýrast þær gerbreytingar, sem orðnar eru á innflutningsverzluninni og veitt hafa frjálsræði í viðskiptum, afnumið svarta markað og vöruskömmtun og meðal annars leitt til stórfellds greiðsluaí- gangs ríkissjóðs. sem unnt var að veita til aukinna framkvæmda, ræktunar, byg&ingarlána og skuldagreiðslu. Landsfundutinn þakkar ráðherrum Sjálfstæðisflokksins, þingmönnum og öðrum forustumönnum flokksins fyrir að hafa haft forgöngu um þessa stefnu og staðið trúlega vörð um fram- kvæmd hennar í stjórnarsamstarfinu. Landsfundurinn vekur athygli á því mikiivæga atriði, að á þessu kjör- tímabiii hefur tekizt að fá nægiiega tnarga alþingismeim tii gamstaris við þingflokk Sjalfstæðismanna um var- færna afgreiðslu fjárlaga, og þakkar þingflokki Sjálfstæðisfiokksins fyrir að hafa sannað í verki þa skoðun sína, að þingmönnum sé jafn skylt að gæta þessa, hvort sem fjármálaráðherra er samflokksmaður þeirra eða ekki. Landsfundurinn minnir á, að hlut- laus réttarvarsla og sjáifstæði dóms- valdsins eru hornsteinar frelsis og menningar. Fundurinn varar þess- vegna alvarlega við þeim niðurrifs- tilraunum, sem gerðar hafa verið i þessum efnum af tilteknum aðilum, sem þola ekki að lúta sömu lögum og aðrir. Landsfundurinn heitir á íslend- inga að minnast enn hinna fornu orða, i.ö með iögum skal land byggja. Landsfundurinn lýsir eindregnum stuðningi við utanrikisstefnu þá, sem fylgt hefur verið allt frá 1944, eftir stofnun lýðveldisins, og tekur sérstak- lega fram, að enda þótt óumflýjanlegt sé, að ýmsir annmarkar séu á dvöl er- lends herliðs í landinu, þá séu þeir þó smámunir einir hjá þeim ógnum, sem varnarleysi landsins mundi leiða yfir þjóðina, ef til átaka kæmi milli frelsis- unnandi lýðræðisþjóða og einræðis- og ofbeldisafia veraldarinnar. Þá færir landsfundurinn ráðherrum Sjálfstæðisflokksins sérstakar þakkir fyrir röggsamlega meðferð landhelgis- málsins og treystir á samhug þjóðar- innar í því mikla máli. Heitir lands- fundurinn eindregnum stuðningi við ákvörðun ríkisstjórníarinnar um að kvika i engu frá teknum ákvörðunum. íslendingar! Kosningabarátlan er hafin. Sunnudaginn 28. júní n. k. gengur þjoðrn tii atkvæða um örlög sin.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.