Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 299 Félagsmálanefnd lög greiðsluhalíalaus, en vill jafnframt benda á að mikJa nauðsyn ber til þess aö fresta ekki um of framkvaemdum hinna annarra atriðu, þar sem af- greiðsla fjárlaga er jafnan beinlínis háð þvi, hvernig Jse'im máium er skipað. hvi skorar fundurinn á miðstjórn íiokksins og alla þingmenn hans að beita sér fyrir því, að nauðsynlegar cndurbætur á þessuin málum nái fram uð ganga svo fijótt sem verða mú. Viil fundurinn sérstaklega benda á, hversu nauðsynlegt það er að skapa einstakl- ingsframtakinu sömu aðstöðu til at- vinnurekstrar í landinu og hið opin- bera nýtur, enda hefur reynslan sýnt það ótvírætt, að það yrði efnahagsaf- komu þjóðarinnar fyrir beztu. Fjárfestingar- mál lieimilum sem víðast um landið og æskulýð strjálbýlisins sköpuð aðstaða til félagsstarfsemi. Fundurimi telur nauðsynlegt að koma upp tómstundaheimilum íyrir æskulýð kaupstaðanna, en telur i þvi sambandi verða að gæta þess, að hin- um einstöku æskulýðsfélögum séu veitt starfskilyrði. Fundurinn telur nauðsynlcgt að efla iþróttasjóð, þannig að hann geti gegnt því hlutverki, sent honum er ætlað. Fjármál Fundurinn samþykkir að halda skuli áfram baráttu fyrir framkvæmd allra þeirra atriða, sem viðurkennt var á landsfundinum árið 1951, að vera skyldi grundvallarsjónarmið flokksins í fjár- málum ríkisins. Fundurinn fagnar því, að tekizt hefur að framkvæma það atriði í stefnuskránni, að afgreiða fjár- Landsfundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að haldið hefur verið áfram á þeirri braut, sem Sjálfstæðisflokkur- inn markaði með nýsköpun atvinnuveg- aima, í því skyni að tryggja efnahags- lega afkomu þjóðarinnar. Fundurinn fagnar þeim árangri, sem náðst hefur með aðild íslendinga að Efnahagssamvinnustofnuninni og Greiðslubandalagi Evrópu, sem gert hef ur íslendingum kleift að hrinda í fram- kvæmd stærstu fyrirtækjum,sem í hef- 4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.