Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Blaðsíða 8
294 ^ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Iegu rekstrarfé, og jafnframt að Iðnlánasjóður, sem ein deild bank- aris, verði efldur að mun, frá því sem nú er. 2. NeyzluVöruþörf landsmanna verði fullnægt sem mest með innanlands framleiðslu, og þar með sparaður gjaideyrir og treyst f jölbreytni í at- virmufífi landsmanna. í þessu skyni véfði breytt núgildandi tollalögum ‘og lögum um söluskatt. svo inn- lendi iðnaðurinn njóti eðilegrar og réttlátrar verndar gegn samkeppni erlendra iðnaðarvara með tilliti til framleiðsluskilyrða og verðlags í landinu. Meðan innflutningshöft éru gildandi, sé forðast að leggja hömlur á innflutning efnivöru til iðnaðar og jafnframt gætt hófs um 'innflutning tilbúinna iðnaðarvara. Reynt sé að haga svo til, að iðnað- urinn bíði ekki tjón af vöruskipta- og viðskiptasamningum við önnur ríki. 3. Skattalögunum og lögum um hluta- f.élög verði breytt í það horf, að iðnaður á grundvelli einkafraúitaks þrífist í landinu. 4. Járðhiti, vatnsorka og aðrar auð- lindir landsins verði nýttar eftir því sem unnt er, til þess m. a. að framleiða iðnaðarvörur til útflutn- ings. Ljf'’ijeölrígum iðnaði, sem þeg- ar er baflmi í landinu, sé veittur stuðningur til þess að selja fram- leiðsluvörur sinar á erlendum mark- aði. Stefnt verði að þvi, að stór- iðnaður á sviði efnaiðnaðar og ann- arra greina, þar sem möguleikar eru fyrir hendi, geti hafizt í land- inu, til þess að skapa meira öryggi og festu í atvinnulífinu. 5. Lokið sé bvggingu Iðnskólans í Revkjavik svo hægt verði sem fyrst að taka hann til notkunar sem miðstöð fyrir alhliða tæknilega fræðslu í landinu. en verkþekking- in treystir undirstöður farsællar iðnaðarþróunar, aukin afköst og vöruvöndun. 6. Ekki séu send á erlendan vett- vang verkefni, sem auðvelt er að leysa af innlendum iðnaðarmönn- um og því séu m. a. gerðar allar ráðstafanir til þess að tryggja það, að viðgerðir íslenzkra skipa verði framkvæmdar hér á landi og að ný- smíði skipa geti hindrunarlaust hafizt að nýju innanlands. 7. Opnuð verði á ný leið til eðlilegr- ar þróunar í byggingariðnaðinum, með því að gefa byggingar íbúðar- húsa alveg frjálsar, meðan að fjár- festingareftirlit er ekki að fullu af- numið. IVfenitttamál Fundurinn ’eggur áhcrzlu á rð sem bezt verði vandað til uppeldis rrsku- lýðsins. Fyrsf og frervst þarf r.ð leggi meiri rækt við kristindóminu t"i »-ú ht'fir verið eert uin hiið. Telur fun I- urinn nauðs”n!eift ið suka áhrif ’tirbi- unnrv í ski'vim l'rm'sirs o". ri't. .ð preetar fvlpist r.teð o" Inki þátt i kcnns it kristir.ra fræð» c-fr: • lv i • við st.'ibur komið, enda löyð sam me-it áherzia a það at iði \ ið mcnntun þeirra. Fundurinn tt :ur o*» rétt nð stefrt v að þvi, að sérmenntaðir kennr.' or :,in • ist kennsiu i '•■:strum fræðum í barna- og unglingaskóliun þtir sotn nð-tæð'ii lc.Vi'a. Lacdsfundurinn leggur úherzlu á þá meginsteiuu Sjálístæ.ðisílokksiae i mennlaniálum, að sérhver æskumaður geti fengið þá menntun, sem hugur hans stendur til, og enginn þurfi að fara menntunar á mis vegna efna- skorts. í því sambandi bendir fund- urinn á nauðsyn þess, að leitað verði allra skynsamlegra úrræða til þess að ráða fram úr atvinnuörðugleikum skólafólks og greiða fvrir því, að efna- litlir nemendur geti fengið atvinnu yf- ir sumarmánuðina, og telur stofnun vinnuskóla Reykjavíkurbæjar þýðing- armikið spor í þessa átt. Fundurinn telur nauðsynlegt. að gerðar verði ráðstafanir til að ung- lingum verði leiðbeint um val lífs- starfs þeirra og komið þannig i veg fvr- ir, að þeir verji miklum tíma til undir- búnings starfi, sem reynist í fullu ó- samræmi við hæfileika þeirra. Fundurinn fagnar auknu verknámi í skólum landsins og bendir á þýðingu þess í sambandi við atvinnuval. Legg- ur fundurinn áherzlu á, að skólar landsins veiti nemendum haldgóða fræðslu um atvinnumál þjóðarinnar og þeir eigi þess kost að kynnast af eigin sjón og raun sem flestum starfsgroin- um til lands og sjávar. Enda þótt bókleg fræðsla sé að jafn- aði talin aðalmarkmið skólanna er hitt eigi síður nauðsynlegt, að þeir beini starfi sínu markvisst að því að gera vaxandi kynslóð að þroskuðum, þjóðhollum borgurum, sem bera virð- ingu fyrir öllum þjóðlegum verðmæt- um og rétti einstaklingsins í lýðfi'jálsu þjóðfélagi. Áherzla sé á það lögð, að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.