Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Blaðsíða 20

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Blaðsíða 20
306 LESBÓK M0RGUNELAÐSIN5 það svo longi liuldi eg hér og hafnaði að rita á kver, hefur lundin bljúg og ..beis“ það bannað mér. 18. 8. Fyrir guði á himnum há harniandi eg játa má það of lengi hulið hef, hvers á náðir þó mig gef; hjartagæzkan hans mér veitir hlif án ef. 19. 9. Þó vil eg með þel ókátt þollum hrings og bauga gátt alleinasta inntakið orðum segja faestum með, hvað eg leit og hvernig þetta hafi skeð. 20. 10. Dag 19. desembri þá drógst að nótt, en hiinin ský huldu þétt, en hrundi regn himininn og loftið gegn, bjarmi horfinn, buldi á foldu bylja- "I megn. 21. 11. Eg var kominn af einni leið i mitt hús um þetta skeið. út úr bænum eg þá gekk og undarlegan þanka fekk, veðri gramdist, var sú reiðin varla þekk. 22. 12. Vissulega veit eg að vonzkufullur satan það byrlað hefur i brjósti mér, bragða þúsund smiður er, hér um þá er hryggðarörin hjartað sker. 23. 13. Ems og nú var áður téð eg út úr bænum fara réð, vestur fyrir hann gekk eg greitt, geðið bráða meður heitt, i minn huga ei réð hvarfla annað neitt. 24. 14. l£it eg upp í loftið þá í landsuður og fyrir mig brá skærum ljóma skínandi í skýum sem að leiftraði, burtu langt á breiða jörð sló birtunni. 25. 15. í þeim ljóma eg sá mann, alskinandi sýndist hann, miklu fegri birtu bar en bjarminn, sem í kringum var, af honum geislar út gengu sem eldingar. 26. 16. Ofanvert við höfuð hans huldi einhver fagur kranz sem kórónu var kónga líkt, af klárum ljóma dreifðist siíkt. Þetta leit eg. þá var geð mitt þankarikt. 27. 17. Sorglegt yfirbragð hann bar, bæði hár og skeggið var með hvitan lit að horfa upp á, sem herrann gamall væri sá, en þó geislum af sér gerði út aö slá. 28. Skikkju maðurinn skrýddur var skósíðri, sem ijómann bar, sitja ó stóli síðan réð, sa var gulli renndur með, uppi og niðri alljómandi, eg fekk séð. 29. Haigri bar hann hendi í hárbeitt sverð, en farfa á því bláan eg og svartan sá síðan rauðan hinum hjá, boga í vinstri bleikan, eg þess brátt nanr gá. 30. Ör á strengnum ein lá þar æði bitur tilsýndar, eins var lit sem annað blóð, uppspanaður boginn stóð. Þetta leit eg, þrauta haldinn þung- um móð. 31. Hans í íaðmi barn eitt bjó, bert og nakið sýndist þó, stóð á hnjánum lystilegt, leizt mér þó fyrir utan sekt, andlit þess eg ei gat séð né annars þekkt. 32. Hár var barnsins höfði á harla mikið og frítt að sjá, höndum skeyti halda réð, hinni sverði greipti með, þess af armi út rann blóð, það eg fekk séð. 33. Af báðum örmum blóðið rann barnsins niður um líkamann, sem það gerði að særast þar af sverði og ör á hendurnar, sem ljómandi myndin manns hins mikla bar. 34. Ekki heyrðu eyru mín orð töluð við þessa sýn, leit eg hana litla stund ljóinandi á stjörnugrund, hún svo hvarf úr hermdum stað, en hrygg varð lund. 35. Ekki lengur eg það sá augum meður jofti á heldur en eg í hjarta ótt herrans bæn með geð órótt þuldi hálfa, það svo hvarí, og þá var nótt. 36. Um þetta nær eg þenkja fór þvingaði mig harmur stór, þeir, mér voru þann tíð hjá þar af ljósast kunna að tjá. Guð mig náði og gefi himna gleði að ná. 37. Eítir að þetta allt var skeð eg til sængur ganga réð, aftur luktust augun mín, aðra leit í draumi sýn, hvar af allur mattur minn og megnið dvin. Að mér koma eg sá mann, unglegur mér sýndist hann, sorgariegan svip hann bar, siðklæddur og skegglaus var, á hans höfði eg leit búning ólengdar. Eins og húfa, eg það lcit, er liann klæddist svarðar reit, með bláum farfa búið var, sem biskupsmítur tilsýndar, stiilis hringa stór í hendi stokkur var. Þessi bleikur þótti mér, þegninn belti girtur er. tvær hann spanna töflur réð, töluna á þeim eg fekk séð, stóð við borðið, stóran reikning stila réð. Helt eg slíkt i huga mér heimsins mundu tímarnir, sem mér gerði sýna hann, summuna nú vel eg kann, samt éi greini. Síðan til mín segja vann: Rís þú upp sem sefur, sjó, sjáðu nú hvað gengtir á, á er liðið núna nær nær því timinn enda íær, fær, því heimur fer um koll og frekt hann slær. Veröld er í vanda stödd, vist er nólæg herrans rödd, fróma tekur hann sinn í sal, setjast hinir kifs í dal, drottinn ríkja utan enda einn þá skal. Fjárhirðarnir hvergi hér halda svo sem skyldugt er henans sauða hjörðunum hjólpræðis að lindunum eða lífs að lista góðu lækjunum. Hollusta er hrakin frá, hana varla finna mó. ótrú komin er í stað, óráðvanda gleður það, hvergi frómur höfði kann að halla að. Engin stétt ber eðli sin, ekki víða dyggðin skín, fólska, leti, fláræðið íjöllum hærra gengur með, hcimsins synir halda forsmán hreinlífið. Þegar enda þetta fekk þegninn burt með skyndi gekk. samt réð tala svo við mig: Sjáðu maður vel um þig, aö þér reiðin ekki grandi ógnarleg.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.