Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Page 12
298 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Formaður llokksins, Olat'ur Thors, flytur landsfundarræðu sína. Fundarstjóri á þeim fundi var Jón Kjartansson, sýslumaður, er situr lengst til vinstri. Fundarritarar voru Sveinn Jónsson, bóndi að Egilsstöðum og Friðjón Þórð- arson, fulltrúi. tiskum tilgangi, i þvi skyni ad steypa af stóli löglegri rikisstjórn i landinu. Skorar fundurinn á öll þjóðholl öfl innan vcrkalýðshreyfingarinnar að sameinast gegn_svo glæfralegri mis- notkuif'”á" heildarsamtökum verka- lýðsins. Sérstaklcga vilja Sjálfstæðismenn vara við hinni þjóðhættulegu starf- semi, sem komjnúnistar halda uppi innan verkalýðssamtakanna i nafni „lyðræðis” og ,.einingar“, og fordæmir >"firgang þeirra og lögbrot i samtök ununi. Telur fundurinn, að reynslan hafi sannað, að hag launþega sé þeim mun betur borgið. sem ahrif og vald kommúnistaflokksins eru nmmi í launþegasamtökunum. Sjálfstæðismenn rnmna a fyrri stefnuyfirlýsingu um lýðræðislega stjornarhaetti i verkalýðssamtökunum og telja að taka eigi upp lilutfalls- kosningar innan aJlra verkalyðsfélaga i landinu til allra trúnaðar- og stjórn- arstarfa og tryggja með því, að réltur minni hlutans sé ekki með öllu fyrir borð borinn. Fundurmrj telur, að visitala fraln- íærslukostnaðar eigi að sýna rétta mynd af hcnum ems cg hann *é a hverjum tíma, og komið sé í veg fyí- ir það, að hun sé íölsUð mcð þvi að taka inn i hana verðlagsákvæði á ófá- anlegum vörum. Fundurinn telur æskilegt, að leitað sé samkomulags við launþegasamtökin um það, að gerðir séu við þau kaup- gjaldssamningar til lengri tima á þeim grundvelli, að þeim sé tryggð aukin hlutdeild í þjóðartekjunum, er þær vaxa. Húsnæðismál Landsfundurxnn telur hofuðnauðsyn að tryggja það eftir föngum, að allir landsmenn geti búið í viðunandi hus- næði. Fundurinn telur einu skynsamlegu leiðina i þessu mali vera þá að greiða fyrir þvi með hagkvæmum lánum að hver fjölskylda geti eignazt sitt eigið hehnili. Fundurinn bendir á þa staðreynd, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft forustu um allar rneiri háttar ráðstaf- ann til lausnar þessu þjóðfélagsvanda- nxatit þannig að eínalitlu fólki er nú kieift að eignast eigm íbúð, þar eð fóik getur nú uimið sjálft að bygg- ingu ibuða sinna an þess að verða :xð gieiða skatt af þeirri vinnu og rað- suianir iiaía venð gerðar til þess að veita tólki Ixagkvænx lán rneð serstöit* unx Jagaakvæoum. Jafnfranxt' hetur með oiiuxi lanstjár i Byggingarsjoós Lúuaóax bankans verið greilt tyiir bygg iug„iiiam>vv'æiiiUum i svt-itum lancis- ins. Fundurir.n teiur mikilvægt að afl.x sem aiiia xyrst lansijár þess til smá- iDuo;., sciii x ikissijoriiinni var hen.i- í.ao ; 0 lasu mcó ioguin flá siöasla þmgi. 1' uiK.uniai vnl styöja cxtir ioubuin byggingu vcrKamannaoústatía og sdniviimuoyggingarielog, cn telur ictt ao aineina samábyrgó þá, sem guUir i sanivinnubyggingai télogum. l’a benuir lunUurinn á það alvar- lega ástand, aö ogericgt skuh vcra aö la venjuleg fasteignaveöslán og leggur þvi riKa áherzlu á það, að rikisstjórn- in leiti allra ráða til þess að efla veð- dcild Landsbankans, svo sem ráð er fyrir gert i frumvarpi Jóhanns Ilafstein og fleiri Sjálfstæðisþingnxanna, sem visað var til ríkisstjórnarinnar á síð- asta þingi. Funduiinn lýsir því að lokuni yfir, að hann er andvigur óeðlilegum höftum a umráðarétti manna yfir húseignum sínuxn, nema á algerum neyðartínx- um. Tryggingamál Fundurinn beinir því lil forustu- manna Sjálfstæðisilokksins, að þcir hiutist til uin eixdurskoðuix á trygg- íngarlöggjöfinm, mcð það íyrir augum að samræma hana þcirri rcynslu, sem þegar er fengin. svo og réttlátuin þörf- um alincnnings. Félagsmal æskiriSydsins Landsíundurinn ítrekar ályktamr f.yrri landsfunda um stuðning við æskulýðssamtök, sem leitasi \ iö 'ið cfla þroska og manndóm tinga fulks- ins. Bendir fundurimi á forustu Sjalf- stæðismanna um slofnun íélagsheim- íiasjóðs og leggur serstaka áixerzlu a nauðsyn þess, að kornxð sé upp felags-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.