Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 4
I sumar sem leið komst ég að þeirri furðulegu staðreynd að eitt er að hafa yndi af hestum, aimað að vera hestamaður. En þetta var dýrkeypt reynsla, því í hálfan mánuð á eftir gekk ég við staf með annan fótinn í gipsi. Allt frá bernsku hafði ég talið mig hestamann mikinn, enda _alizt upp sem nokkurs konar hestasveinn við Haffjarðará í Hnappadalssýslu. Eyddi ég þarna mörgum bernsku- sumrunum innan um hesta, truntur og gæðinga. Og hreykinn var ég þeg ar mér var falið það heiðursstarf að sækja hestana á morgnana, því þá fannst mér ég vera orðinn maður með mönnum. Oft var langt að fara, labbandi með beizli um öxl og snær isspotta í vasa. Aldrei var að vita hvaða hestur næðist fyrst, hvort unnt væri að ganga að honum með beizli, eða hvort ég yrði að hnýta upp í hann. Svo var riðið eftir hin- um hestunum og þeir reknir heim. Og að sjálfsögðu alltaf riðið ber- bakt. Stundum þurfti að sækja hesta yfir ána, og þá ekki alltaf farið á vaði. En hestana munaði lítið um að synda með smá snáða yfir hylj- ina. BRÚNN í tvð sumur hafði ég minn einka- hest þarna við Haffjarðará. Hann 'var brúnn. Og sá grófasti brokkari sem ég man eftir. Svo var hann blóðHatiur í þokkabót. En þetta var „aninn" hesbur, og ég var hreykinn af honum. Ekkert var mér sárara e<n þegar einlhver talaði ó- virðulega um hann Brún minn. Þeim mun þakklátari var ég líka þegar hann fékk hrós, sem sjaldan kom fyrir. Þó man ég eftir því einu sinni að syst- ir mín ein horfði með virðingu á hann Brún og sagði með aðdáunarbjarma í auguim: „Mikið áttu gott að hatfa svona viljugan hest." Þannig stóð á að við höfðum nokkur saman farið í hesteferð á sunnudegi og vorum á Jeið inn með Kolbeinsstaðafjalli. Fórum við hægt yfir, því barniahestarnir við Haffjarðar- á voru ekki allir gæðingar. Svo var það aflilt í einiu að hnakk-gjörðin mín slitn- aði, log Brúnn fældist. Tók hann sprett mikinin niður brekku og sáu félagar mínir það síðast til okkar að við hurf- um fyrir smá háls, sem skagaði frarn í götuna. Hitt sáu þeir ekki,þegar ég datt atf baki. En þá róaðist Brúnn og snar- stoppaði. Þegar svo saimtferðatfólkið koim á vettvang lét ég eins og ekkert hefði í skorizt, gat hnýtt satman gjörðina og halldið ferðinni átfram. Þá var það sem systir mín viðhafði þessi lofsyrði uim Brúh, og lét jafnfraimt í það skina að hún vildi gjarnan haía hestskipti við mig. En það kom að sjálfsögðu ekki til mála! SKOTTI Um þessar mundir átti faðir minn upppáhaldshest, sem nefndur var Skotti. Hann var rauður, blesóttur, með hvíta sokka og tagl. Hreinasti verðtLaiuna- gripur, reistux vel og fallagur á veDIi. Leit ég hann alltaf ofundarauguni, því ekkert iangaði mig meira en að fá að þeysa á þassum gæðingi uim sveitina. Eitt sinn man ég að ég náði Skotta í haga þagar ég var að sækja bestana og okkur svo að við færuim saman ríðiandi um HaukadaJinn daginn etftir, og hann sendi eftir hestinuim þá um kvöldið. Hesturinn reyndist hinn prýðiliegasti, en ég þurfti að hafa mig allan við, því vilj- ann vantaði ekki. Geíkk þó allt vel til að byrja með. Og hvar sem við hittum tmann að máli, kynnti bóndinn okkur og bætti því jafnan við að ég hafi haft „Sokka" hér áðiur fyrr við Haffjarðaná. Virtist Skotti minn eiga marga vini þarna í Haukadalmuim. Svo var það sið- • • • '^WhMíkm hugði nú gott til glóðarinnar. Þegar heim kæmi gæti ég sagt áð ég batfi erng- um öðruim hesti náð. Það var auðvelt að ganga að Skotta og hnýta upp í hann. Svo snaraði ég mér á bak. En Skotti var ekki vanur stvjona meðferð. Hainn prjónaði og jós, og ég þeyttist út í móa. Seinna, eftir að Skoti var aQdraður orðinn, fékk ég að hafa hann, og kom okkur þá ágætlega saiman. Enda reyndi ég ekki að bjóða honum snærisspotta. Mörguim árum eftir þetta kom Skotti aftur við sögu. Það var þegar ég var á fuglaveiðum austur í Haukadal. Þar hitti ég að máli bónda einn, Eftir nokkrar viðrasður spyr hann iwort ég hafi ekki verið við Haffjarðará meðan „Sokki" var þar. Við nánari atbugun kjaim í ljós að bóndinn átti við Skotta, sem einhvemtíma hafði verið á ferð þarna í sveitinni. Ég hédt nú að ég þekkti hestinn, þetta .hatfði verið hest- urinn minn. Mér láðist víst að segja að Skotti hefði ekki verið „iminjn" hestur fyrr en á elliárum sínum,. Þegar bóndi heyrði þetta vildi hann endilega að ég kæmi á bak uppáhalds- hesti bans, sem þá var á fjaili. Samdisit frr.'&f asti áfanginn heim að bænum. Þá færðist nýtt fjör í gæðinginn, sem bóndi hatfði lánað mér, og þakkaði ég mínium sæila fyrir að enginn álhorfandi var að hiað- sprettinum í það sinn. Allan þennan formála hefi ég hér mér til afsökunar. Eg vil leigigja á það áherzlu að um margra ára skeið var ég öll sumur i nánu sambandi við hesta, reyndi þá marga, og varð aldrei alvar- lega meint af. En þessi samskipti mín við „þarfasta þjóninn" ollu því m. a. að ég hélt að ég væri hestamaður. FYRSTU HESTAKAUPIN Svto liðu nokkiur ár. Síldarvinna tók við af sveitardvölinni. Að visu ekki síldveiðar, heldur vinnia í landi. Þá var það eitt sumar að ég var á ferð uim ^orgarfjörð. Heimsótti ég þá fomivin minn og kiunmingja, Davíð bónda ólafs- son á HvítárvöMluim. Sátum við í stofu hjá honium og röbbuðum saman, þegar talið barst að hrossum. Minntist ég þess þá að ég bafði við Haffjairðará kynnzt hestum, sem ættaðir voru fra Hvítár- völlum, og höifðu þeir reynzt hinir mesbu gæðingar. Sagði Davíð mér frá því að hímn ætti fóla, sem bann teldi hið mesta bestsefni, og væri hann falur. Ekki var tími til að skoða folann, en það varð úr að ég keypti hann, og greiddi fyrir fimim hundruð krónur. Svo hugsaði ég ekki um þennan fola I • önnum dagsins í Reykjavík, fyrr en um haustið. Þá hringir Davíð og vill vita hvað eigi við hann að gera. Varð það úr að' folinn var settur á fóður hjá DavíS um veturinn. En næsta vetur fór folinn minn í skóla. Var honum komið fyrir á Hvanneyri til tamningar. Enn hafði ég ekki séð þetta hestsefni, sem ég átti. Og ég sá það aldrei. Þvl, sumarið eftir tamninguna, er hringt til mín. Er það Björn Guinnlaiugsson, kunn- ur hestaanaðwr í Beykjavík, og fór Ibann að taila um hesitmn minn á Hvítárvöll- uim. Hafði kunninigi hans séð hestinn. hiaupandi í haga, og litizt vel á. Spurði Björn nú hvort hesturinn væri ekki fJal- ur, því viniuir bans vildi greiða fyrir hann kr. 3.800,-. Þótti mér þetta góð verzlun,, og seldi hestinn óséðan. Síðan eru ein 15 ár liðin. EFASEMDIRNAR VAKNA í fyrrahiaust greip mig löngumin til a8 eignast hest. Ég hafði þá kynnzt nokkr- um hestamönnum í Reykjavik og feng- ið léða hesta öðru hvoru. Það varð úr aíí vinur minn einn keypti fyrir mig fall- egan fola, sex vetra, austur á Helliu. En gaHiinn var sá að folirm var ekki full taminn. Hann var að vísu vel viðráðan- legur, en ég gat ekki fengið hann til að tölta að ráði. Hann skeiðaði með mig linnulaust. Fyrstu efasamdirniar uin að ég væri hestamiaðrr vöknuðu er ég Ieyfði kurm iragja mínuim einum að reyna nýja hest- inn. Þá gerir hesturinin mér það að vaða áfram á dúnmjúku tölti. Ég hugs- aði mér nú að þetba væri svo sem á- gætt að vita. Hann ætti þó töltið til, og ef til vill tækist mér betur á eftir. En alilt kom fyrir ekki. Mér bauð hes*urina ekki annað en skeið. ¦ Þá var það að mér datt Davíð 'f hug, Eg minntist hestakaupanna forðum, sem reyndust svo vel. Og ég hringdi til Davíðs á Hvítárvöllum og bað hann athuga hvort ekki væri falur sæmilegur klárhestur mðð tölti þarna í sveitinni fyrir lítinn pening. Davíð lofaði að athuga málið, en ég boðaði komu mína í Bongartfjörð um næstu helgi til að sjá hvernig honum hafi tekizt. Nú vildi ég hafa allan varann á, og fékk í lið með mér góðvin minn, hesta- mann mikinn, sem við skulum nefna Jón, þótt það sé ekki hans rétta nafa. JARPUR Næsta laugardag búumst við Jðn reið- fötum og ökum upp í Borgarfj örð. Davíð bóndi tök vel á móti okkur, eins og hans var von og vísa, en ekki vissi hann um nema einn hest, sem kæmi til greina. Var þetta jarpur hestur, sem hann hafði haft í geymslu þá um veturinn og lát- ið ganga úti að mestu. Nú var hesturinn inni í hesthúsi hjá Davíð, og þangað fór- um við. Mér leizt strax vel á igripinn, og vildi fá að reyna hann. En Davíð taldi réttara að fá tamningamann af næsta bæ til að sýna hestinn, og þótti mér það Framh. á bls. 47. 36 LESBOK MORGUNBLAÐSINS- 38. tbl. 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.