Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 11
 mm\ ¦ • iu| •¦•¦¦• ¦•¦¦•¦¦«¦•¦•¦•»¦••••¦*••••••••• • ¦ iJK••••¦••••¦•¦•••••¦••••••¦•¦¦¦¦•¦••••• >•#(•••¦•••••¦•¦¦••••••••¦••••¦•••••'••••• • ÍKiailll.....I.....•.....•••IMIIIttMHI Sögukorn þetta um Hinn Líknsama Búdda, er eftir japanska rithöfundinn Ryonosuke Akutagawa, sem skrifað hefur margar óvenjulegar sögur og þyk ir lýsa vel sálarlífi sögupersóna sinna. Fjöldi kvikmynda hefur verið gerður eftir sögum Akuta- gawa og er „Rashomon" senni- lega einna kunnust þeirra. I Ds "ag einn var Búdda á gangi á bakka lótusljarnarinnar í Paradís. Lótusblómin breiddu úr sér á tjöm- inni, eins og hvitax perlur og gullnar frævurnar og frævlarnir í miðju þeirra fylltu loftið ólýsanlegri angan. Það var að morgni dags í Paradis. Allt í einu nam Búdda staðar á bakka tjarnarinnar og varð litið nið, ur á milli blómskrúðsins sem þakti ¦fcjörnina, og sá hvar þar var á seyði. Beint fyrir neðan lótustjörnina í Paradís lá botn Vítis og í gegnum kristaltært vatnið mátti glöggt greina Fljót hinna þriggja Vega til Eilífs Myrkurs og oddhvassar eggjar Nálarfjalls, rétt eins og horft væri í myndsjá. Þá kom hann auga á Kandata, sem engdist þarna á botni Vítis ásamt öðrum syndurum. Kandata þessi var ræningi og mesti ©þokkí, sem hafði marga og mikla glæpi á samvizkunni, morð og ikveikj ur og sitthvað fleira, en hafði sér til xnálsbóta eitt góðverk. E ! inu sinni hafði Kandata á leið sinni gegnum mikinn skóg komið auga á dálitla könguló, seni skreið þar á vegarbrúninni. Hann var í þann veginn að merja hana til bana undir íæti sér en flaug þá allt í einu í hug eitthvað á þá leið, að „meira að segja svona pínulítil skepna á víst sína sál. Það væri eiginlega skömm að þvi að drepa hana fyrir engar sakir og alveg að astæðulausu." Og hann hætti við að drepa litlu köngulóna. Þegar Búdda stóð þarna og horfði iniður í Víti, mundi hann hvern- ig Kandata þessi hafði þyrmt köngu- lónni, og hugsaði með sér, að fyrir þetta góðverk myndi hann gjarnan vilja frelsa hann úr Víti. Og þegar hann ieit við, sá hann einmitt Para- dísarkönguló að spinna fallegan silfurskínandi þráðinn sinn á lótus- blöðunum. Búdda tók silfurþráðinn köngu- lóarinnar varlega í hönd sér og lét hann síga rakieitt niður á botn Vítis, langt niður fyrir sjónopið milli perlu milli perluhvítra lótusblómanna. langt niður á mMi periuhvátra lótus- blómanna. II mt ar niörí hatfði Kandata hafizt og hriigið með öðrum syndurum í Blóðpollinum á botni Vítis. í Víti var niðamyrkur og ef ein- hverju sinni sást þar glampi laf einhverju var það ekki annað en skin •¦•n •»»**••• eggjanna á hinu hræðilega Nálar- fjalli. Grafarkyrrð ríkti allstaðar og ekki heyrðist þar annað en veikar stunur syndaranna endrum og eins. Þetta var af þeim sökum, að syndarar þeir sem komnir voru alla leið þangað niður höfðu þegar verið svo hrjáðir af hinum ótalmörgu öðrum kvölum Vitis og þeir höfðu ekki lengur mátt til þess að æpa ær- lega og kveina. Og Kandata, þrjóturinn sá arna, gat ekki lengur gert annað en brjótast eftir honum, myndi hann áreiðanlega losna úr Víti. Já, og meira að segja, ef_ allt gengi a>ð óskum, gæti hann jafnvel komizt til Paradísar. í>á yrði hann aldrei hrakinn út á Nálarfjall- ið ógurlega eða steypt í Blóðpollimi aftur. Hann var ekki fyrr f arinn að hugsa á þessa leið en hann greip þráðinn þéttingsfast báðum höndum og byrj- aði að klifra upp hann, ofar og ofar og beitti öllum kröftum sínum. Af því ****-***9-í-f**H §ÍU-"V1* MT ar sem hann gat ekkert annað gert, nam hann staðar sem snöggvast og hvíldi sig, hékk á þræðinum og horfði niður fyrir sig, langt langt nið- ur. Hann hafði beitt sér svo við klifrið, að Blóðpollurinn, þar sem hann hafði verið fyrir svo skömmu, var þegar horfinn sýnum í myrkrum undirdjúpanna. - Hahn var sjálfur alveg undrandi á þvi. Rétt fyrir neð- an hann glitti í Nálarfjallið. Ef hon- um miðaði jafn vel er ofar drægi, leit út fyrir, að auðveldara myndi reyn- ast að sleppa burt úr Viti en iiann hafði haldið. Kandata vafði þræðinum köngu- lóarinnar fast um hendi sér og hló og fagnaði af heilum hug — það heppnast! Það heppnast!. Þetta var í fyrsta sinn eftir að hann kom í Víti, sem honum var svona glatt í skapL En allt í einu sá hann hvar neðan í þræðinum héngu aðrir syndarar og klifruðu ákafir upp eftir honum, ofar og ofar, eins og fylking maura. Þegar Kandata sá þetta, deplaði hann augunum eitt augnablik, og gapti stórmynntur eins og þorskur, undrandi og óttasleginn. Hvernig gat þessi granni köngulóar þráður, sem virtist ætla að slitna und an fargi hans eins, þolað þunga alls jþessa fólks? Ef hann nú slitnaði í miðju myndi hann sjálfur, eftir allt sem hann hafði á sig lagt, lika endasendast aftur beint niður í Víti á nýjan leik. En þarna iðuðu og skriðu hundruð ir og þúsundir syndara upp úr Blóð- pollinum og klifruðu af öllum kröft- um upp eftir grönnum, glitrandi þræð inum. Bf hann gerði ekki eitthvað og það strax, myndi þráðurinn áreiðan- lega slitna og hann falla sjálfur nið- ur. Og Kandata hóf upp raust sína og hrópaði niður: þarna um í þollinum eins og hinir, að því kominn að drukkna í blóðinu. En stund hans kom. Þennan dag, þegar Kandata lyfti höfðinu af rælni og horfði upp í himinjnn yfir blóð- pollinum mikla, sá hann silfurlitan köngulóarþráð sem seig niður til hans hátt, hátt af himnum ofan og sló á hann daufum ljóma, rétt eins og hann óttaðist augu mannanna. Þegar Kandata sá þetta, klappaði hann ósjálfrátt saman höndum af gleði. Ef hann næði nú taki á þræð- inum þeim arna og gæti klifrað upp að hann var mesti ræningi og bófi var hann sliku vanur. E I n Víti er svo óra-óra langa vegu f jarri Paradis að á þann veg hef ur enginn kastað máli, og iþó Kandata hefði sig allan við, sóttist honum ferð- in seint. Og þegar hann hafði klifraS drjúga stund varð hann örmagna af þreytu og komst ekki feti hærra. H . æ, þið syndarar! Þennan köngulóarþráð á ég. Hver leyfði ykk- ur að klifra upp eftir honum? Niður með ykkur! Niður, segi ég! En í því brast allt í einu þráðurinn, sem til þessa hafði engin merki sýnt um að hann væri nokkuð að bila, einmitt þar sem Kandata hékk. Og Kandata sentist niður á við, svo hratt að hann fékk ekki einu sinni ráðrúm til þess að æpa, heldur þyrlaðist nið- ur eins og skopparakringla, allt niður í neðstu myrkur Vítis. En silfunþráðurinn Paradísarköngu Jóarinnar hékk áfram snöggslitinn, glitrandi og grannur ofan af ^imni, þar sem hvorki var fyrir tungl né stjörnuí. /// B 1 údda stóð á bakka lótustjarnar innar í Paradás og horfði á hvernig allt gekik til og þegar Kandata sökk etfkrr eins og steinn niður á botn Blóð polilsins gekk hann burt frá tjöminni hryggur í bragði. Það angraði hann, hve kaldlyndur Kandata var, að hann skyldi aðeins hugsa um að bjarga sjálfum sér, svo hann hlaut þess vegna að falla aftur niður til Vítis. En lótusblómin á tjörninni í Paradís létu sig slíkt og þvílikt engu skipta. Perluhvit blómin sveigðust fagur- lega um fætur Búdda og guiinar frævurnar í blómmiðjum þeirra fylltu loftið unaðslegri angan. Það leið að hádegi í Paradís — Sd. 38. tbl. 1864 -LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 43

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.