Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 17
r Endalþótt ðvissukenning Heiisenlbergs ?irðist þannig óumiflýjanleg, meðan akamimitaikenningar um ljós og rafagnir halda velli, er þó í frásögur færandi að einnig Heisenlberg, eins og Planck fyrr- um, lagði sig í líma til að finna nýja ráðningu á atómfyrirbærum er s'am- bæfðist eldri lögmálum éðlisfræðinnar, en það bar ekiki árangur. Átakanlegur má teljast sá þáttur i vísindastarfi að ef unnt væri að um- breyta efni atómkjarna í orku, yrði um óskaplega orkulausn að ræða. það var ffurðu hljótt um stærðfærðireglu hans f þessu efni farm að 1919, er nafn hans komst á allra varir í heiminum, vegna staöfestingar á stórrnerkilegri tilgátu hans um hegðun ljóssins. Heimili Einsbeins varð umisetið aí frétta- og fræðimönnum og í hópi þeirra var ungur uppfinningamaður, sem Ein- Btein ræddi við í garði sínum. Allt í einu faeyrir kona hans inn í húsið, að Ein- stein hrópar í mikilli ákefð: „Snautið þér burt, ég vil ekki heyra orð um þetta meir". Ungi ma'ðurinn hafði gefið ímynd araflinu lausan tauminn út af orku- reglunni og hugsanleguim aíleiðingurn, ef tækist að framleiða abómispreagju. „Reynið ekki að fræða mig um hvað bægt sé að gera. Engum mun nokkru einni takast að leysa atómorkuna á t>ann hátt úr læðingi. Formúla mín er hrein fræðiregla" andmœlti Einstein í cnikilli geðshræringu — Þetta var bjarg- IBöst trú harus. Lítt grunaði hann þá, að 20 áruim seinna kæmi í hans hlut að Bkrifa Roosevelit forseta hið örlagaríka bréf í nafni nokkurra eðlisfræðinga, um framleiðslu atómsprengju, vegna yifirvofandi hœttu af nýjum uppgötvun- nm þýskra vísindamanna um atóm- iklofningu. N< saksabar.ogmálið af staTIi sem algilt lög nnáL Ummiæli höfundar stjórnast vafalít- ið að miklu leyti af boðunum Marx- Leninismans. í riti danska prófessorsins er þvi lýst, að í stærðfræði og raunvís- indum hafi orðið mjög mikil þróun í Sovétrikjunum, aðallega þó í Rúss- landi,, eins og víðfrægt er. Á hinn bóg- inn sé mjög að því fiundið pg. ekki síat í Sovétríkjunum sjálfium, hváð hjakkað sé í sama farinu í öðruim greinum, eins og sagnfræði, þjóðfélagsfræðum, heim- speki og rökfræðum, en þessum grein- wm eru þó gerð engu lakari skil, fjár- bagsljeg og aðstöðuleg, en hinum fyrr- I okkur atriði skulu en.n rakin, með tilliti til rits Brynjólfs, „Gáibunnar miklu". Honum er það ljóst, að þótt fræðikenningar roarxismians afneiti fraimihaldslífi einstaklingsins, beri þó að fara að öllu með gát gagnvart hon- um; „í atböfnuim sínum og framikvæimd játar marxisminn það. Allir góðir sósíia listar litfa lífi sínu eins 6g þeir tryðu é það" segir á bls. 74 í ritinu. Manni verður hugsað til sögunnar um Þorgeir Ljósvetninigragoða, sem leyfði blót á laun til þess að tryggja kristninni á- reksturslitla framrás. Brynjólfur fetar þarna í fótspor Þorgeirs, efnishyggj- unni til frarndráttar. Mjög verður höfundinium einnig tið- rætt um sannleikiann og hvað hann sé. Hann teflir fram „Prófsteini nytsem- innar", „Gervisiannlleika". og „Próf- Bteini veruleikans", en svo heita kafl- arnir uim sannleikann. Ályktun höfund ar verðux þessi: „Skilgreiningu díaliek tískrar (eða vísindalegrar) efnishyggju mætti í sem stytztu máli orða eitthvað á þessa leið: Saenleikur eru þær stað- hæfingar sem svara til hlutveruleikans. Hinsvegar er slík samsvömn yfirleitt ó fulilkomin og jafman mjötg takmörkuð. Sannleikurinn, sem vér öflum oss í þekkingarleit vorri, er háður þroska vorum, þekkingartæikjum og þekkingar tækni á hverjum tima og er að því leyti afstæður, enda þótt þessi afstæði aannleikur sé raunveruileg vitneskja Uim veruleikann umhverfis oss, svo langjt sem hún nær. Vér getuim aldrei öðlazit fuMkominn, algildan sannleika, hel'diur aðeins „náigazt" það mark endalaust. Þekkingaröflun vorri eru þannig engin takmörk sett" (bls. 91- 92). Þetta orðalag bendir eindregið til þess, að höfundur sé að skilgreina raunvís- indaleg sannindi (hlutlægan sannleika), enda er rígheldnin í orsakakenninguna og í efnishyggjuna uppistaða ritsins. Höf undi er því eðlilega ekkert um óvissu- kenninguna gafið, enda fellir hún or- að velta fyrir sér í meira en hálfa old, en nú var hún orðin pó.itískt áhuga- mál marxista, eða nánar kommúnista, því samkvæmt kenningum þeirra átti breyting á stjómarfiairslegu (eða upp- eldislegu) umhverfi mannsins að geta hreinsað hann af lélegum eðlishvötum og hið breytta eðli að erfast. Þessi sér- kennilega tilgáta hlaut að koma frá metorðagjörnum líffræðingi, sem vildi koma sér í mjúkinn hjá valdhöfunum. Þetta tókst Lýsenko í tíð Stalins og Krúsjeffs, en er nú heillum horfinn. Ýmsar tilraunir var búið að fram- kvæma til þess "að kanna þessa spurn ingu og fá svar við henni. Elzt og markverðust þessara tilrauna er Albert £ íiistciu nefndu. En vísindi krefjast algers frjáls- ræðis anda og athafna og þar liggur hundiurinn gratfinn. li. fitt-Hansen prófessor segir (bls. 83): „Erfiðleikinn í þessum efnum felst í því, að undirstöðureglur Marx-Lenin- isma mynda kjarnann í heimsskoðun kamimúnismans, og að stjórnarfarslegt jafnvægi kornimúnista-landa er svo mjög háð ailmennri trú manna á það, að þessar meginkeniningar séu eins ó- hagganilegar og vísindaleg lögmál. Or- sökin till þess, hvað ríglhaldið er í þá skoðun að undirstöðureglur Marx-Lenin- isma séu vísindaleg lögmál, er vafalít- ið atf pólit.íiskum rótum runnin". Og þetta virðist gera gæfuimuninm milli raiumvísindatgreina og hinna. KW ervisannindi í raiunvísinduim eru ekki algeng fyrirbæri, en hafia þó skot ið upp kollinum. FrægEistar eru kenn- irugar rússnestos líffræðings, Lýsenkos, sem braut að baki sér brýr raunvísind anna í erfðafræði, svo sem Mendels- lögmálið, og komst í deilur við aðra fé- laga sína í líffræðinni, sem kostaði víst allmarga þeirra sveitavisit í auðnum Sí'beríu (The Atoms within us). Hin örlagaríka deila stóð um þetta: Geta einkenni, sem lífvera hreppir á lífsferlinum, flutzt yfir á afkvæmi Ihennar (erfzt)? Þessari spurningu voru vísindin búin kennd við Weismann í Þýzkalandi 1883. Honum var ókunnugt um Mandelslög- málið frá 1865, sem öðrum, því það lá í þagraargildi til aldamótanna. Svarið, sem Weismann fékk, var al- gerlega neikvætt (en hann hjó skott af músum £19 ættliði og fékk addrei nema heil afikvæmi). Öðrum fiórst ekki betur. Samt urðu menn vottar að gerbreyt- ingu í afkvæmum, sem erfðust síðan áfram, eins og platínurefsbrigðið út af silfurrefi o.fi!. En lífifræðingar gátu ekki sjálfir komið neinu slíku til leið- ar, þótt flest huigsanleg tiltæki í um- hverfisbreytinguim væru reynd. Það var ekki fyrr en gripið var til mjög róttæfcna verkana, geislunar með sterk um röntgenigeislum, að það tókst að umhverfa eðliniu í afkvæmum tilrauna dýra. Það var upprunalega lítill fluga, sem nobuð var, og eignaðist hún alls- kyns afkvæmi, sum vængjalauis. Þá hófst þekkingin um genin, erfðaeind- irnar í fruimunuim, sem geta orðið fyrir stökkbreytingum, eða biigðuim t.d. með röntgengeislun, er vadda gerbreytt um afikvæmaeinkennum. En engin tiltök hafa reynzt á að valda brigðum, sbafandi frá breyttu umhverfi, ha.fi genin sloppið við trufl- un. Hinsvegar eru flest fraimkölluð gen brigði til tjónis. svo bókstaflega og einstrengingalega, að af þvi hefur leitt uppreisn hjá ein- staklingum, sem hafia ekki gebað treysit á bókstafinn í blindni, en hafa nennt eða þorað að hugsa sjálfstætt um mál- efnin. Þessu ber mannkynssagan mörg vitni, trúarbragðaflokliar og stjórn- málflokkar hafa marklofnað í smærri hópa, sem byggja þó á óbreytt um grunni, en hafa gert uppreisn vegina uppljóstra.na á gervisannleika, sem þeir hafa verið haldnir óafvitandL En í þáttum bókar Brynjólfs um sann leikann fer lítið fyrir hinum eiginlega, persónubundna sannleika, saninfæringu einstaklingsins og trú. Sannleikurinn í vibund einsbaklings- ins er sálarsýn eða hugsýn auk vit- skynjana. Hann er ekki fjötraður af takmörkunum skynjana né almennum kenningum, hvorki orsaka- né óvissu- kenningu. Sannfæringin tekur þar við sem kenningar og sannindi þrjóta. Fæstir vita nokkra sérsbaka orsök guðs- trúar sinnar eða trúar á framhaíidslíf, né til þess að ástarhugur er felldur til eins frekar en annars. Þetta skeður bara. Vaindamál sálarinnar geta menn oft ekki leyst eftir neinni röksemda- eð skynsemisleið. Þeir kveljast og lok ast inn í sjálfa sig, eins og fangar í búri, en þó oft án þess að vita orsökina. En skyndilega fæst máski lausnin, oft eins og af hendingu, eða fyrir „opin- berun", sem gerir einstakliniginn al- frjálsan, eins og fuglinn fljúgandi. Skyldi það ekki. hafa verið þessi sann- leikur sálarinnar, sem boðaður er í hin vwn víðfrætgu orðum Krists: „Sannleik- urinn mun gera yður frjálsa", en ekki hópsannleikur, framsækinnar stéttar og hinnar sósialistísku verkalýðsstétt- ar í mun ríkara mæli en nokkurrar annarrar stéttar í sögunni", eins og Brynjólfur Bjarnason túlkar þessa sömu tilvitniun? Það eru aðeins sannindi, sem eiga við um hópa, mergðina, hvort sem um dauðar agnir er að ræða eða jafnvel inannhópa sem fjallað er um á bag- fræðlegan hátt Á slíkan hátt er ekki hægt að fara með mál einstakilingsins, og það má furðu gegna, hve oft menn leyfa sér að taka hópmeðaltöl af einu eða öðru í eðlisifari eins'taklinga. Slík meðaltöl segja nákvæmlega ekki neitt. Það enu engar persónur til, sem þau eiga ör- ugglega við. M, r trúmárum má hinsvegar rekja víða feril gervisannleika. í trúarbrögð- aim, dulspeki og stjórnmálum m.a. rniarxisma, eru vissir þættir túlkaðir annfræðin (anthropology) er \að vísu ekki göimuf vísindagrein, en þó hefur fengizt vitneskja um vissa þætti hennar, sem segja sína sögu. Fyrir flá- um árum ritaði þekkbur lífefnafræðinig ur, J. W. Rogers, athyglisverða grein I „Scienoe in Progress" um efnafræðHeg einkenni miannsins. Þetta er að vísu sérhæfur þáttur í mannfræðinni, en hann leggur þó mikilvæg lóð á vogar- skálina til þekkingar einstaklingseðlis- ins og breytileika þess. Til meðferðar voru valdir 13 einsteik lingar, allíir af Ihandabáfi nema tveir, sem voru einegigja tvíburar. Síðain voru ákveðin yfir 30 atriði sem öll mátti mæla efnafræðilega, sölt og lífræn efni, í blóði og viðar, úr hverjum einstak- lingi. Kom þá á daginn, að magn þess arar efnaatriða var hið óreglulegasta og meðaltöl innan flokka áttu ekki við nokkurn einstakan. Líkastir voru ein- eggja tvíburarnir, svo að af bar, enda er það skiljanlegt. I rökrænni hugsun hefur þess gætt einna mest til sköpunar reglu að forðast undan!bekningar, en í mannfræð inni eru þær einmitt aðalatriðið, þvi þar er ekki um annað en „undantekn- ingar" að ræða. Það er því vissuilega ekki rétba leið in til hjálpar mannkyninu í einihverju atriði að hópa það mjög í flokka og máski uppskera einhverjar meirihluta- samþykktir eða Egilsstaðasamiþykktir um málefnin. Það verður samin regla Framh. á bls. 54. 38. tbl. 18.64 -LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 49

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.