Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1968, Blaðsíða 19

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1968, Blaðsíða 19
utn hvarf af hlaupa'brautinni einn eérstæðasti aíreksmaður í hópi íslenzkra hlaupara. Margir tsegja, að flestir af okkar mestu aifreksmönnum í íþróttum séu einkonar undra- börn náttúrunnar, þannig, að alfrek sín eigi þeir fremur að þakka óvenjulegum hæfileik- um, s-em þeir hafa hilotið í vöggugjöf, fremur en skipu- lagðri þj'álfun og vísindaleg- um a'tlhugunum. Þetta má sjálf- sagt sýna fr'am á í mörgum til- fellum — en þó sennilega í eng-u itiifelli jafn Skýrt eins og þegar nætt er um Torfa Bryn- geirsson. Tonfi á 'sérstæðan kafia í isögu íþróttaanna hér á landi fyrsta áratuginn eftir styrjöld- ina. Hann hafði snemma valkið athyigli heima í Viestmanna- eyjum fyrir snerpu og hörku og ábugi hains á íþróttum leiddi hann til Reykjavíkur. Það var ékki aðeips, að hann byiggi í ríkulegum mæli yfir snerpu og óvenjulegum stökkkrafti, heldur var skapgerð hans þann ig, að ef hann setti sér mark, þá skyldi hann ná því. Vegna þeirrar einbeittni og ákveðni átti Torfi eftir að vinna marga frækilega sigra. Torfi var einn af þeim, sem efldist við hverja raun — gafs't aldrei upp. Þannig mlátti oft nokfcurn veginn treysta því, að Tonfi mundi vinna siigur, þó hann stæði í keppni við sér sterkari menn. í landskeppni við Dani 1950 vann Torfi sinn fyrsta stórsig- ur. Stjernild, hinn danski fceppinautur hans, hafði tekið forystu í keppninni og smeygt sér af mikilli lipurð yfir 4.05 m, en Torfi felllt þá hæð tví- vegis. Tvíisýn keppni í annarri igrei-n sitóð yfir og augu þús- unda láhorfenda sem þá sóttu frjáisíþrót'tamótin, beindust að þeirri keppni. En ákveðni Torfa raskaði enginn önnur keppni, þó hann stæði and- spænis þeirri staðreynd, að hann yrði að fara yfir til að hafa möguleika á sigri. Hlann undirbjó sig á sinn hátt — hleypti í sig skapi, svo að rauð biiknar augnabrúnir hans hvítnuðu. Og fáir í hópi áhorf- enda sáu er Torfi hlljóp að ránni, en skyndilega sáu menn hann yfir henni. ísland átti aft- ur möguleika. Torfi flaug síðan yfir 4.15 í fyrstu tilraun, en Dan inn felldi þrisvar. Sigurinn var unninn. Stökkstíll Torfa var þrung- inn krafti og á Skapinu fór hann hálfa leið. Oft var hann fattur yfir ránni, þá er hann reyndi við sínar hæstu hæðir, þar sem aðrir smugu yfir af mýkt og liðlegheitum. Oft velti maður því fyrir sér, hvað Torfi hefði náð langt í stangarstökki ef hann hefði komizt í hendur ■beztu þj'ábfara þeirra tíma. Kannski hefði það ekkert um bæt't. Þessi kraftmiklli snerpu- maður hefði ef til vill misst við slíkar æfiingar aðra eigin- ileika sem honum voru meira virði. En Torfi á'tti sérsitæða braut. Með tiltölulega litía æfingu að baki í langstökki ,tók hann þátt í þeirri grein ásamt stangar- stö'kki á BM í Brussel 1950. Hamn komst í únslit í báðum greinum — varð 3. í undan- keppni í langiitökki sama dag- inn og Huseby vann Evróputit- il sinn öðru sinni. Þá stökk Torfi 7.20 m í annarri ti'lraun. En úrSlit í lainigstölkki og stangarstökki fóru fnam á sama tíma 26. ágúst. ,Tonfi og farar- stjórnin urðu að velja hvora greinina hann æiti að reyna við. Dangstökkið v-arð fyrir val inu — önniur aðalgrein Tonfa. Og það sem enginn hafði bú- izt við, það varð. Veistmanna- eyingurinn sem nú stóð í úr- slitakeppni við beztu lang- isitökkviara Evrópu tók þetta verkefni eins og öll önnur á leikvanginum — einbeitnin og 'ákveðnin réði ölllu, ótti og óstyrkleiki var eklki til. Og hann hafnaði í efsita sæti. Mér er mininisstæð stund er é'g og fleiri sátum við útvarps- tæki og hlýddum á norskan þul segja frá. Hann hafði iýst nóklkrum greinum og sending- unni var að ljúka og hann sagði frá því, að Norðmaður- inn Nielsen væri í 5. sæti í lang stökki. Og síðan bætti hann því við, að Norðurlöndin ættu annan fulltrúa í úrslitUnum, Bryn- geirsson frá íslandi, en ég veit ekki hvar hann er í röðinni. Mér ‘hafa ekki borizt endanleg úrslit. Þau hafa ekki verið til- kynnt, en ég skai .atlhuga málið. Síðan kallaði hann til sam- starfsmanns síns, en heyrðist síðan segja: Bryngeirsson, hvað segirðu? S/vo kom það. Það er Élendingurinn Bryngeirsson sem sigraði. Þetta er annar Evrópumeistarinn, sem þessi fá menna frændþjóð okkar fær. Það er alveg stórkostlegt, hvað íslenzku íþróttamennirnir haifa staðið sig vel á þessu móti. Það var auðheyrt á röddinni, hve innilega hann samgladdist okk- ur. Ég sá Torfa síðar í mörgum „einvígum“ við sænska Evrópu methafann Ragnar Lundberg. Sum vann Torfi, en sum Dund- berg, en alltaf var keppnin hörð. All'taf var það hin ein- stæða skapgerð Torfa, sem magnaði hann til afreka. Þar var maður sem aldrei lét uppgjatf- artilfinningu ná á sér tökum. Þrát't fyirir fámenni og smæð og ókunnugleik mi'lljóna manna úti í heimi um tilveru íslands, þá hafa menn þar nauðugir eða viljugir kynnzt því, að ísland er til vegna afreka ísl. íþrótta- manna. Þrátt fyrir 'tvo Evrópumeist- ara 1950 er einstæð keppni og afrek Arnar Cilausen í tuigþnaut þessa eftirminnilega Evrópu- móts sennilega þa'ð, sem rnest auglýsti ísland. Svo hörð, svo drengileg og svo einstæð varð þessi tugþrautarkeppni, að margir áhorfenda fel'ldu tár af hrifningu að leikslokum. Örn, sem fór laldrei svo í tug- þraut, að hanin bætti ekki ísl. metið, tó'k forystuna þennan eftirminnilega dag, 25. ágúst, er Huseby vann titil sinn og Torfi hafði tryggt sér úrslita- rétt í tyeimur greinum. Hiann vann 100 m hlaup á 10.9 (tima sem aðeins 6 menn í sjíálfu 100 m hlaupi Bvrópumótsinis náðu) og stökk 7.09 í lamgstöfcki. 'Hann var 3. í kúl’uvarpi, 13.17 m, varð 3.—4. í hástökki með 1,80 m og vann 400 m hilaupið með yfir- 'burðum á 49.8 og var heilli sek- úndu á undan næsta manni. Þannig haifði Örn glæsilega for- ystu eftir fyrri daginn með 4101 stig, eftir þeirra tíima stiga- 'töflu, en næstur kom Svíinn Tannander með 3869 og Frakk- inn Heinrieh með 3792. í fyrstu grein síðari dags jök Örn enn forystu sína, vann 110 m grindah'laup á 15.1 og hafði nú 5016 stig, en niæstur kom Heinrioh með 4671 og Tánn- ander 4645. En niú var lí'ka komið að að- algreinum Heinridhs, en léleg- ustu' greinum Arnar, kringlu- kasti, stangarstökki og spjót- kasti. Þar við bættist, að Örn var óheppinn í ‘kringlukastinu og spjótkastinu. Hann kastaði kringlunni tvívegis 39 m í „upp mýkingu“, en náði svo ekki nema 36.20 m í keppninni sjálfri. í spjótkastinu var hann fyrstur í keppnisröðinni. Hann kastaði og tók'st mjög vel og veifað var hvítu flaggi til merk is um 'gilt kast. Kas'tið var um 51 m. En þá var tilynmt úti á vellinum ,að keppnin haifi ekki verið byrjuð — og Örn mátti byrja á nýjan leik. Nú tókst honum ekki vél upp, kastaði lengst 47.96 m — ag eftir þessa ■grein, 9. grein þrautarinnar, hafði Heinrioh tekið froystuna 6891 stig, Örn hafði 6820 — 71 stig skildi þá að. 1500 m hlaupið var eitt eftir. Þrátt fyrir litla möguleika lagði Örn í hlaupið staðráðinn í að gera sitt til að vinna landi 'sínu þriðja meistairastigið á þessu móti. Hann fór hraðar en hann hatfði áður gert í þessari grein. En Hinrich hinn franski hafði sett sér það tafcmark eitt, að missa eklki atf Erni. Þannig hlupu þeir hring eftir hring. Örn barðist af ákveðni — en Heinrieh fylgdi sem skugginn. Fólkið á áhorfendabekkjunum var að tryllast af spennin'gi. Þar skiptu landar Heinriohs tuig- þúsundum. Finna mátti ein- •staka íslending í áhoríenda- mergðinni. — Skyndilega tök Örn sprett þá er hringur var etftir og gerði þannig tilraun 'til að slíta Hein- rich 'atf sér. Þetta tók'sit svo munaði 10—20 metrum, en ör- magna af þreytu og vonlítill um sigur gat Örn ekki hal'd- ið þessum spretti og varð að slaka á. Heinricih nálgaðist hann aftur og í markinu mun- aði ekki nema S'ekúndubrotum, 4:49.0 og 4:50.6. Eftir á sagði Heinrich, að ef. Örn hefði haldið sprettinum nokkrum sekúndum lengur, hefði hann bugaisit og Örn ef til viil unnið, en hann öðlaðist nýja von, þá er Örn slakiaði á. Örn sneri sér við á marklín- unni og tók á móti sigurvegara sínum. Þeir féllust í íaðma — þessir höfuðanidstæðingar í einni af eftirminnilegustu tug- þrautarkeppni sem sögur fara af. Þarna á marklíniunni vtann Örn sigur sem aldrei gleym- ist tugþúsu'ndum manna. Sigr- aður var hann fyrstur til að óska sigurvegaranum til bam- ingju. Þessi íslendingur stend- iur enn fyrir hugskoitssjónum margra Frakka sieim ímynd hins 'sanna keppanda á íþróttavelli. Það hru'tu mörg 'tár af frönek- um hvörmum á Haysel-leik- 'vanigi'n'um þennan dag. ©unnjudaiginn 3. september var milkið uim að vera við tflug- stöð FÍ á Reykjavíkunftugvelli. iStrenigdur var borði yifir dyr flugstöðvarinnar með ále'trun- inni: „Velkomnir heim“. Stól- um hafði verið raðað á tflug- vélaplaninu og þar sátu m.a. forseti ísilands, Sveinn Björns- son, borgarstjóri Gunnar Thor- oddsen, utanríkisráðherra Bjarni Benediktsson og við- Skiptamálaráð'herra Björn Ól- afsson. Mikill mannifjöldi var saman kominn og allir lustu upp löngu og innilegu lófataki til heiðurs ísl. frjiálsíþrótlta- mönn'unuim seim stigu út úr Gullfaxa. Gunnar Thoroddsen 'bauð þá velkoanna og sagði í lokaorðum sínum: „Ég vænti þess einnig að sigrar ykfkar verði til að s'kerpa skilning manna á nauðsyn þess að skapa betri akilyrði og að- stöðu hér heima til íþróbtaiðk- ana. Ég vona, að nú fækki þeim sem telja ieftir fjárframlög til íþróttastaríseminnar, leifcvangs ins mikla í Laugarda'l og ann- ars sem bætir möguleikana fyr ir ís'lenzka íþróttarnenn til þess að ná sem bezium árangri: ís- lenzka þjóðin öll býður ykkur velkomna heim“. Sveinn Björnsson forseti hélt 'SÍðan ræðu og sagði m.a.: „Kæru Brusselfarar. Velkomnir heim. — Nú ’komið þið heim — 2 sem meisitarar með gul'lmedalí- ur. — Það er vel gert aif mönn- um frá Æámennri þjóð. Já, þið eruð tveir sem meist- arar, en einn, varð ekki meist- ari, heldur annar. En mér er sagt, að fáir munu gleyma hon- um samt. Ég hef lesið í erlend- ium blöðum, hvernig hann fór að, er hann s'á fram á að ann- lar yrði á undan honum — að hann var sigiraður. Þá rétti hann sigurvegaranum höndina og óskaði honutm til hamingju fyrstur allra manna. Dandar hans grétu. Við eigum því lláni að fagna að þetta er ekki einsdiæmi með- al íslenzkra íþrólttamanna. Ég var staddur í Fralkklandi í sum ar er fram fór aðalkeppni árs- ins í kna'ttspyrnu; keppnin um Frakklandsbikarinn, og las þá í blöðum, að Íslendinígurinn Al- Oskar Jónsson á endaspretti. bert Guðmundsson, sem var í tflokbnum sem tapaði, hafi unn ið hug og hjörtu allra, þegar félagar hans í flokknum flýtttt sér út af vellinium eftir lei'k- inn, en hann einn beið ag ósk- aði sigurvegurunum til ham- ingj'U. í einu blaðinu stóð með feitu letri: „Albert kann að itapa“. Og þó þið séuð ekki all- ir meistarar, þá hafið þið kunn að að tapa og gert íslandi sióma. Þess vegna býð ég ykkur hjart- anlega velkomna og þaikka ykk ur frammistöðuna í Brussel". Er forseti hafði lokið máli sínu, gekk hann til íþrótta- imannanna og heilsaði hverjum fyrir sig með handabandi og sama gerði borgarstjóri, ráð- herrarnir tveir, forselti ÍSÍ og •aðrir íþróttaleiðtogar er þarna voru viðstaddir. Þessar endurminningar um gamla, frækna garpa, hafa kom- Framhald á bls. 59 Torfi liryngeirsson í stangarstökki. 23. des. 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 51

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.