Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1968, Blaðsíða 28

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1968, Blaðsíða 28
Nútímaforfbœr Framh. af bls. 49 verður svo bjart á gluggunuim, segir hún, og er eins og að búa í snjóhúsi. Og mér finnst gott að vera hvergi fyrir opn- um tjöldum. Það, að loka húsinu fyrir á- horfendum, en leggja áherzlu á það, sem hægt er fegurst að bjóða íbúunum á hverjum stað virðist einkennandi fyrir hús Högnu. Við röbbuðum um þetta en þau Hafsteinn og Ragn- heiður fengu að skoða tvö hús eftir hana, áður en þau aifréðu að láta hana teikna fyrir silg. — í Brekkuigerðighúsinu sýnist allt svo lokað utan frá, en svo er gras uppi á þaki og dásam- legt útsýni í allar áttir, segir Ragnhei'ður. Og húsið er svo bjart þegar inn er komið. í einbýlishúsinu í Kópavogi snúa aliir gluggar út að sjónum, svo að það er eins og að vera kom inn út í skip, því fjaran er of nálægt til að blasa við. Við vor um þar á Jónsmessunótt. Það var dýrðlagt. Húsið er atveg lokað götumegin, ©n opnast fyrir manni þegar inn er kom- ið. Svo eru öll þessi hús svo óiík. Þó menkja megi hand- bragð arkitektsins, fylgir hvert sinum aðstæðum. Húsið við Bakkaflöt er ekki tilbúið. Fjölskyldan hefur kom ið sér fyrir í bílskúrnum í bili og þar er býsna notalegt. Þar létu hjónin hrauna veggi og mála hvíta, til að vita hvort þeim félli slíkt, því í húsinu verða veggir yfirleitt ópússaðir, en sums staðar hraunaðir og hvítmálaðir. Ragnheiður hafði af því áhyggjur að þrífa hraun uðu veggina, en nú er hún búin að komast að raun um að það er létt verk. Bursta bara niður með grófum bursta og þvotta- legi, og ekki þarf einu sinni að þurrka yfir. Svo grófir eru veggirnir ekki þar sem fólk nuddast utan í. — Og annars staðar er það bara betra, því þá eru krakkarnir ekkert að káfa upp á veggi að óþörfu, segir húsbóndinn og hlær. Á heimilinu eru fimm strákar. Við gengum um bygginguna, sem ekki þýðir að lýsa nákvæm lega, því maður verður að sjá línurnar til að skilja. Arinninn í miðju húsi og fuiruraftar út frá honum í stoðir á stoðarsteinum, bera húsið uppi. Arinninn, þar sem hægt er að glóðarsteikja ef vill, er miðpunktur hússins. Kringum hann, þar sem hann gengur upp úr húsinu, eru glugg ar, sem gefa skemmtilega ofan- birtu í stofuna, en gólfflötur- inn í kring er lægri en í út- köntum hússins. Á einn veg- inn er eldhúsið og borðstofan, hinum megin setustofan. Steypt ir bekkir koma eðlilega, þar sem gólf hækkar og þarf að- eins að setja í þá sessur. Með rennilokum má beina eldinum í arninum í þá átt, sem maður vill hverju sinni. Á hærri pall inum í kring er á einn veg barnaherbergjaálma með 4 her bergjum, og má með rennivegg loka henni frá eða hafa í opn- um tengslum við hina hluta hús ins. Beint á móti ef bókahillu rými á palli og þeim megin svolítið hringlaga skot, nokkurs konar „hugguskot", með hring- laga bekkjum og hringlaga glugga uppi yfir, en þar má t. d. horfa á sjónvarp. Og á þriðja ÁHÆTTA KÆRLEIKANS Framh. af bls. 34 fagnandi guðstrausti fram fyr- ir hásæti vors himneskia föð- ur? Eða fær nokkur blaða- grein eða fundarræða jafnazt við ástúðartal þeirrar móður, sem krýpur við rúmstokkinn og kennir barninu sánu fyrstu hugmyndirnar um hann, sem er upphaf allrar elsku, og fær það til að fela sig honum á vald í bæn og tilbeiðslu? Fundarræður fyrnast og þing ræður gleymast, þótt þær kom- ist á prent, en surnar bænir, numdar af vörum elskandi móð- ur og úr hlýjum hug hennar, gleymast aldrei. Sonurinn getur villzt og lent í alls konar ógöng um, þegar hann stækkar. En stundum getur minningin um móðurást og móðurbænir átt drýgstan þátt í því, að koma honura aftur á rétta leið. Og enginn af oss getur um það dæmt, hvers virði það er, að geta dáið með „Faðir vor“ á veginn er vinnuherbergi hús- bóndans og svefnherbergi hjónanna. Átta-laga bað- klefi er greyptur í gólfið og má hvort sem er fylla grópina baðvatni eða fá sturtubað úr 6 hliðarsturtum í brjósthæð á veggjunum, en yfir í lofti er hringgluggi. Ekki er baðið al- veg aðskilið. í öllu húsinu er ekkert dauitt rúm og engu eytt í ganga, en allt rennur eðli- lega hvað inn í annað. Úti hall ar þakið frá arninum og renn ur eru steyptar utan á. Er nú þetta dýrara í bygg- ingu en hefðbundnu einbýlis- húsin? Ekki held ég það, seg- ir Hafsteinn. Það er öðru vísi. Uppsláttur þarf að vera mjög vandaður, því ekki er hægt að laga gallana í pússningunni. Maður þarf að hafa menn, sem hafa áhuga á þessu. Bræður mínir sem eru smiðir slógu upp og það gekk fljótt og vel. Upp sláttur er dýrari, en það vinnst upp með því að losna við pússn ingu. Trévinna sparast alveg við glugga, því rúðurnar faila beint í múrinn. Það sem við spörum í byggingunni, látum við svo ganga í lóðina og hleðsluna að utan, svo ég held að kostn aður verði svipaður.Högna skil ar mjög nákvæmum vinnuteikn ingum og stærri en við erum vön, en það er eins og iðnaðar mennirnir séu hræddir við töl- ur. Það er erfitt að fá menn, sem vilja vimna af nákvæmini eftir teikningum og að ein- hverju, sem ek'ki er náfcvæm- Lega eins o<g þeir eru vanir. Hvað segir svo fólk, þegar það kemur að svona húsi? Hjónin hlæja: — Það er á- kaflega misjafnt. Fullorðnir menn eru ákaflega hrifnir af h’leðslunni, finnst þetta svo notalegt. — Það vantar ekkert nema hrífuna við vegginn, sagði einn. Yngsta kynslóðin heldur að þetta sé loftvarnarbyrgi, þekk ir ekki annað með upphleðslu. En það var aldeilis uppi fótur og fit, þegar arkitektar Nor- ræna byggingardagsins komu í áætlunarbíl til að skoða hverf- ið. Þeir þutu út úr bílnum hér og um alla lóðina og ijósmynd- uðu sem óðir væru. Það eru vissulega ýmsar útgáfur af við- brögðunum. — E. Pá. vörunum og hugann hlýjan af endurminningum um ástríka móður. Sjálfsagt hefur María kennt Jesú fyrstu bænirnar. Mun hún ekki hafa átt sinn þátt í því <að koma inn hjá honum guðstraustinu? Hann dó þá líka með bænarorð á vörunum. Vel má vera.að einmitt hún hafi fyrst kennt honum bænar- orðin úr einum af sálmumþjóð ar hans, kennt honum þau eitt- hvert kyrrðsælt kvöld norður í Nazaret, bænarorðin, sem hann dó með: „Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn.“ lEf til vill hefur það verið ikvöldvers hans, það er hann 'var vanur að hafa yfir áður ien hann sofnaði. Það er vissulega gleðilegt, að Ikonum hefur verið veitt það frelsi hér á landi, að hið bezta í eðli þeirra getur nú tálmun- arlaust notið sín einnig í fram- kvæmdalífinu. En vonandi minnkar eigi hinn þolandi kær- leikur þeirm fyrir því, Maríu- eðlið. Því að enda þótt nokkur ávinningur kunni að vera við að fá konur inn í þingsalinn, þá er þó enn meira undir því komið fyrir þjóðfélagið að eiga mæður, er synirnir geta kveð- ið svona um: „Því hvað er ástar hróður dís, og hvað er engill úr Paradís hjá góðri og göfugri móður?“ Síðasti valsinn Framh. af bls. 41 ingu í öllum listgreinum. Hinn mjög svo nýstárlegi rithöfund- ur Franz Kafka, sem fæddur var í Prag árið 1883, náði list- rænum þroska í lýsandi hálf- rökkri Habsborgarveldisins. Kafka kom aðeins til Vínar ti'l að deyja. Engu að síður tókst honum snemma að móta tvenn nútíma ritefni vegna skilnings síns á hinu hrörnandi keisara- veldi: einangrun mannsins á tuttugustu öldinni og ánauð hans undir óþekktum öflum, sem hann skilur ekki sjálfur. Þessum efnum gerir hann fyllst skil í sögum sínum „Réttarhöld- in“ og „Höllin“, en í þeim er einangrun nútímamannsins hvað algerust. Byggingarlistin var einnig að taka nýja stefnu. Þegar árið f§84 gat Otto Wagner, prófess- or í byggingarlist við Lista- stofnunina í Vín, sagt: „Ekkert gwtur verið fagurt, sem ekki er hentugt“. Tuttugu árum síðar notaði hann efni eins og gler, steinsteypu og stá'l við bygg- ingu hins stílhreina Póstspari- sjóðs í rómantísku uonlhverfi Ringstrasse. Einn af beztu nem endum hans var Josef Hoff- mann, sem hélt áfram andóf- inu gegn keisaraborginni með því að nema alveg úr gildi á- herzluna á ytri búnað. Fyrsta stórvirki hans var afburða ný- stárlega byggt hvíldar- og hjúkrunarheimili, sem reist var árið 1904 í skóginum utan við Vínarborg. Þó var það tónlistin sem var hið ríkjandi tjáningarform í Vín. Og það er í tónlistinnd, sem gleggstu merkin koma fram um endalok eins tímabils og eft irfylgjandi leit að nýjum verð- mætum. Austurrísk tónlistar- hefð var stórbrotin og að henni stóðu tónskáld eins og Haydn, Mozart og Schubert. Þessi hefð var engan veginn útdauð þegar tuttugasta ö'idin gekk í garð. Frá Prag hafði mifcil tónlist borizt með verkum Dvoráfc og L&M hvar og hverrær sem er 60 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 23. des. 1968

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.