Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Page 8
Tungl á fyrsta kvariili, í svipaðri afstöffu til sólar og þann dag, þegar fyrsta lending manna er áformuð (20. júlí). Örin vísar á fyrirhugaffan lendingarstað í „Hafi róseminnar“ (Mare Tranquilli- tatis). MENN Á TUNCLINU geimnium. Hin sérstöfcu loftnet (útvarpsisjónaukar) sem notuð eru, eru svo næm að athuganir geta truflazt af veikustu út- varpssendistöðvum, jafnvel þótt þær séu himum megin á hnettinum. Fyrir skömimu þurfti að framkvæma mjög mik- ilvæga athugun í útvarps- stjömustöð í Ástralíu. Áður en mælingamiar skyldu hefjast varð að útvarpa endurteknum aðvörimum frá öllum helztu út- varpsstöðvum álfummar til þess að tryggja það að hvergi yrði kveikt á senditæki á þeirri bylgjulengd sem nota átti. Til- raunin heppniaðist, en þessi saga sýnir vel, hvaða vanda er við að etja. Sjónvarps- og út- varpsstöðvar krefjast nú uim- ráða yfir sífellt fleiri bylgju- lenigdum, og þau bylgjusvið þrengjast ört sem útvarps- stjörn<ufræðingar fá að halda ótrufluðum með alþjóðasam- þykkt. f»róun útvarpstseknimm- ar, sem fyrst opnaði þen/nan mik- ilvæga þekkingarglugga að al- heiminum, er nú sem óðast að loka honium aftur. Það er því ekki að ástæðu- lausu, að rannisóknairstöð á tunigliniu er óskadraumur margra st j örn/uf ræðiruga. Þar myndu þeir vera lauisir við öll þau vandamál sem hér hafa verið talin. Því hefur verið spáð, að komiamdi kynslóðir mu'ni eiga erfitt með að skilja, að menin hafi getað öðlazt nokkra verulega vitmeskju um alheiminn meðan þeir voru bumdnir við athuganir á jörðu mðri. Með atlhugumaristöð á tunglinu gera menm sér meðal aninars vonir um að fá endan- legt svar við jafn miikilvæguim spurningum og þeim, hvort al- heimurinm sé í raum og veru að þenjast út, og hvort hanm sé óendanlegur eða ekkL HIMINNINN, SÉB FRÁ TUNG1.INU Sólarhringurinn á tunglinu er naerri því þrjátíu sinnum lengri en á jörðinni, svo að hver dagur stenduir í hálfan mánuð og nóttin í jafnlangan tírna. Sóliin tnuifilair etoká gtjönmu- athuganir á daginn; ekki þarf annað en slkyggja með hönd fyrir sólu til að sjá aragrúa stjarna á biksvörtum himnin- uim. Bæðl sól ag stjörniux skiúnia tvöfalt skærar en hér á jörð- inni. Jörðin verður mjög áber- aindii á hLmininiUim; hiún mium sýn- ast fjórfalt breiðairi en tunglið sýnist frá jörðinni, og veita margfalt betri birtu á nóttinni en tunglskinið gerir hér. Jarð- skin á tunglinu verður ef til vill þægilegri vinnubirta en sólskinið á daginn. Séð frá stöð á tunglinu mun jörðirj alltaf Ihia/idiaist á svipuðum staJð á hiimm- inuim, en roikika þar til og frá í mánaðarlegri sveiflu. Jörðin imum sýma kvairtiliaskiiipti likt og tunglið séð frá jörðinni. Við sólsetur á tungUnu verður jörð á fyrsta kvartili (vestri helm- ingur upplýstur). Uim miðnætt- ið, viíku seinna, verður jörðin „ifuíE“ og þá björtust. Við sóUiair- upprás ven'ður hún svo á síðasta kvamtifti (eystri hekn'injgiur upp- lýstur). Þar sem jörðin er svo stór á himninuim frá tunglinu séð, veirður tiltölulega algengt að sóUn gangi baík við hana og myilkvist. Slilkir sólmyrkvar verða stórfengleg fyrirbæri seim geta varað í nærfellt þrjár stundir. Þeir munu sjást allt upp í þrisvar á ári frá hverjum athugunarstað á tunglinu. Með því að skyggja fyrir sólkringluna verður hægt að sjá eldipaíuiðia sólstrctoa sem teygjast út frá yfirborði sólar, svo og perjuhvíta sólfcórónuna, þennan ofsaheita gakhjúp, sem umlykur sólina og teygir fín- gerða geisla langt út í geiminn. Hvort tveggja mun sjáist fyrir- hafnarlaust rétt fyrir sólarupp- komu eða eiftir sólarlag, þegar sólkringlan sjálf er neðan við sjóndeildarhring. Á jörðinni hafa menn aðeims séð slílka sjón í örfáar mínútur í einu við sóimyr'kva, meðan tunglið hef- ur skyggt á sólkringluna og himinninn hefur verið nægi- lega dimmur. Stjörnuíræðing- ar bafa eytt miklum tíma og fyrirlhiöfin í leiðainigra til fjiar- lægra staða, þar sem sól- myrfcva hefur verið að vænta, til þess að geta gert mælingar á þessum fyrirbærum í fáein augnabillk. Á einum degi á tunglinu verður unnt að gera meiri athuganir á sólfcórón- unni en allar þær sem gerðar hafa verið á jiörðiu iniiðri frarn að þeim tírnia. TUNGLSTÖÐVAR EÐA GEIMSTÖÐVAR? Tunglið er svo milklu efnis- minna en jörðin, að aðdráttar- afl þess er miklu minna en að- dráttarafl jarðar; á yfirborði tunglsins vega hlutir aðeins Ve af því sem þeir myndu vega á jörðinni, eins og áður hefur verið vikið að. Undirstöður, burðarbitar og festingar þurfa því ekki að vera nænri eins st'erkbyggð á tungliiniu og á jörðinni, og hlýtur það að auð- velda verulega uppsetningu stöðva og tælkjia. Þetta á sérstalk- lega við um sjónauika, bæði Ijóssjónauka og útvarpssjón- autoa, þar sem lögunin verður að haldast nákvæmlega rétt, hvernig sem tækjunum er snú- ið. Hiin mlikila þyngd stórra ajtón- auka á jörðinni hefur löng- um verið erfiðasti þröJkuldur- inn í vegi fyrir simiði þeirra og þróun. Nú mun einhver spyrja, Ihvers 'vegnia hezta laiusnim sé að fara til tunglsins, hvcwt efcki sé enn betra að setja 'uipp stöðv- ar og Simíða sjónauka í fuil- komnu þyngdarleysi. t.d. í stóru geimislkipi á braut um jörðina. Það er rétt, að rann- sóiknanstöð í geimnum hefur margt til síns ágætis og gæti að ýmisu leyti keppt við stöð á tunglinu. En ef stöðin á að vera mönnuð hafur það áberandi koKti, bæði liflfræðiliega og sái- fræðilega, að mennirnir hafi fast land undir fótum og finni þyngdarálhrif, þótt það sé í minna mæli en þeir eiga að venjaist á jörðinni. Úti í geknn- itum má líkjaiefltiir þymgtdiamáíhriif- um með því að láta gekmstöð- iinia smiúaisi, en sá aniúndmgiur þarf að vera ndkkuð hraður og myndi valda erfiðleilkum við athuganir. Smíði stöðvar í þyngdarleysi, þótt framfcvæm- anleg sé, er lífca að ýmisu leyti erfitt vehk. Síðast en eklki sízt eru lílkur á því að tuiniglið búi yfir mýtdtlieg- um bráefnum til stöðvarrekst- urs. I því sambandi má ekki gleyma sjálfum jarðveginum, sem sennilega verður hið þarf- asta byggingarefni. Framtíðar- stöðivar á tiumigliiniu verða liflc- lega að miklu leyti niðurgrafn- ar til varnar gegn hættulegri geislun og hugsanleguim loft- steinum, og eins tii að minnka lítourniar á snögigri lofttæmdinigiu ef byggingar Skyldu bresta. Einnig að þessu leyti hefur stöð á tunglinu mikla kocsti fram yfir stöð í geknnum. EFNAVINNSLA Á TUNGLINU ÍRiökijn sem miæla með þvii að reisa rannsóiknarstöð á tungl- inu eru svo margþætt, að eng- inn efi er á því að slífcri stöð verði komið upp fyrr eða síð- ar. Hversu vel það gengur, og hvert framihaldið verður, fer mjög eftir því, hvaða hráefni er hægt að fá á tunglimi sjálfu. Ef sífellt þarf að sækja birgðir af öllu tagi til jarðarinnar, mun verkið saekjast seint og verða óhemju kostnaðarsaimt. Það efni sem mest ríður á að finna er hvoifci gull, plat- ína né úran, heldur vatn. Vatn er ekiki aðeins nauðsynlegt til HífsviðuErværiis í sjáJifu sér, heM- ur eru frumefnin sem vatnið er myndað úr, vetni og ildi, hið ákjósanlegasta eldsneyti fyrir eldf laugar og rafgjafa. Ildið (súrefnið) er jafnframt nauðsynlegt til öndunar. Að vinna ildi úr bergtegundum er hugsanl'agt, enyrði uimiflamigB- milkið og enfitt fyrirtætoi. í sbutitiu máli sagit er vabnáð svo mltoilvægt afnL að það eitt myndi að verul’egu leyti leysa þörf manna á tunglinu fj'rir hráefni. Hvaða llkur eru þá á því að vatn finnist á tunglinu? Ýms- ir tunglfræðíngar haía lengi verið þeirrar akoðunar að vatn hafi einhvern tíma runnið á yfirborði tunglsins. Máli sínu til stuðnings hafa þeir bent á sénkeninilega farvegi og önn- ur merfci um yfirborðsvatn. Þessi vegisuimimerki eru að vísu ekki mjög áberandi, en þau koma greinilega í ljós á nýj- uim myndum sem tetonar eru Skamimt frá yfirborði tungls- ins. Hvort vatn hefur runnið þarna veit enginn enn með vissu. En ef svo reynist, eru miestar lítour til að það hafi gerzt fyrir æviallönigu, meðiam tunglið var á bernskuslkeiði og ha.fði enn verulegt gufuhvolf. Við núverandi kringumstæður gæti vatn alls akki haldizt á yfirborði tunglsins, nema það væri í föstu ástandi (ís) og þá þar sem sól nær ekkd til. (í loftleysi tunglisins myndi ís ekki bráðna í sólsfcini, heldur gufa upp og hverfa.) Gizkað er á að 1/200 af yrirborði tungls- ilnis sé aflltalf í ákuigga, en stougga- svæðin eru aðallega í dældum við heimiSkautin. Á þessum akuggaisvæðum. telja sumir að £s gæti jainvel safnazt fyrir hægt og hægt vegna aðvífándi vatmissam'aiinidia úr örþuinnu liotflb- inu. Ef ís finnst við heimSkautin yerðuir fyrsbu ranmsóikiniairstöð- ininí uigigliaiuiat valinin sbaðiur við amtniað hvort stoauitið, enidia þótít það toosti miuin mieira eldisoeybi aið lenida 'geknskiipum þar, og sttaðiurimn værti edinmdig ólhieppi- leigri tifl. stjömuifiræðiilegra at- hugana. Sé hins vegar enginn ís á yfirborði tuniglsinB, yerðlur aið kanna þann möguleitoa að ís eða jaifnvel vatn sé að fínna undir yfirborðinu. Áður hefur verið minnzt á þá hugmynd að verulegt magn af ís hafi verið í tunglinu þegar það myndað- iist, og síðan leitað upp á við og my.jdiað ísskjöld uind'iir yfir- borðinu. Yfirborðsefni tungls- ins eru afar hitaeinangrandi, svo að sólarhitanis gætir aðeins í þunnu lagi. Með timanuim myndi ísúkjöldurinn smám saman gufa upp og tapast frá tunglinu, en hve langan tíima það tæki, og hvort eitthvað kynni að vera eftir, eru um- deilanleg atriði. Ef leit að ís eða vaibná ber enigan áranigur, ier enin sá mögiu- leiki fyrir hendi að vinna úr bergi tunglsins vatn sem þar kann að vera bundið í efna- samböndum. Áður en sú erfiða leið væri valin yrði að lí’kind- um kannað hvort um út- streymi lofttegundia e.r að ræða á takmörkuðum svæðum, en þar gælbi fenigizt yerufliegt majgn vatnsgufu auk annarra gagn- llegra efna. Leitin að slíku út- streymii myndi fyrst beinast að þeim stöðum þar sem óstoýrð ljósfyrirbæri og mistur hafa oftast sézt frá jörðu. Við stöðvanrelkstur á tungl- inu verður kjarnorka sennilega notuð þegar fram í sætoir. Vinnsla hráefnis (úrans) kem- ur þó varia til greina, því að það yrði tiltölulega ódýrt að flytja það litla magn sem þynfti frá jörðinni. Við verk- legar stórframtevæmidiir verð'ur þörf sprengiefna í stórum stil, og þar sern ■fl'U'tnli'nigair flrá jörð- inni eru dýrir er hugsanlegt að kjamorkusprengjur yrðu fyrir valinu, þótt notkun þeirra á buinigliiiniu hiaifi í bná'ð'i'na verið fyrirbyggð með stórveldasamn- ingum. Framll'eilðsla Æasðluaflnia á bumigfl- inu hefur O'ft verið rædd í siaim- bandi við flramtíðarstöðvar þar, en etoki er Ijóst hvaða leið verður endanlega valin. Rækt- un jurta í eins konar gróður- húsum er augljós leíð, en saim- setning fæðutcgunda úr undir- stöðuefnum virðist einnig koma til greina. í fyrstu verð- ur þó aðaláherzlan lögð á að emdiuinný'tia þær .birgðiir sem faiúð er með frá jörðu. LÍF A TUNGLINU Eins og flrá hefur verið úkýrt í fréttum, er ætlunin að ein- angra fyrstu tunglfarana vendilega, fyrst eftir að þeir koma til jarðar aftur, meðan gengið er úr ákugga um að þeir beri efeki með sér einhverjar óþaklktar smásæjar Hfverur 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. júiM. 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.