Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Qupperneq 12
Maifhias Johannessen:
Undrið
er allt í kring um
okkur
„] upphafi skapaði Guð himin og
jörð. En jörðin var þá auð og tóm,
og myrkur grúfði yfir djúpinu og Guðs
andi sveif yfir vöfnunum. Þá sagði
Guð: Verði Ijósl og það varð Ijós"
SkÖmnui áður en heimferð þremenninganna,
Bormans, Lowell og Anders, hófst frá braut
umhverfis tunglið á jólum 1968, lásu þeir til
skiptis úr Fyrstu Mósebók.
í „Kompaníinu" spyr ég Þór-
berg undir lokin um framtið-
ina. Ég hef m.a. svofellda
fclausu eftir horuum:
„Sálræn vísindi verða stund
uð af kappi, og þar verða geysi
legar framfarir. Mönnum mun
verða í framtíðinmi kennt að
fara úr likamanaim og ferðast í
sLnum andlega líkama milli
landa og jafnvel hnatta með öll
um sálargáfum í fullu standi.
Þá eru menn komnir til Peking
á sama augnabliki og þeir
Ihugsa sér það. Og menn geta
spásserað um tunglið án þess
að hafa nokkurt súrefni né
lóð á fótunum. Það sýnir útá-
þekjuskap visindamanna, þeg-
ar þeir fullyrða, að ljóshrað-
inn sé mestur þekktur hraði.
Rúnki er kominn í sama and-
artaki til London og hann hugs-
ar sig þangað. Það er meira að
segja hugsanlegt, að menn kom
ist svo langt að geta leyst upp
holdlega líkamanm og sent
hann til fjarlægra staða og
skapað hanm þar að nýju.“
Ég spyr, hvort reynast mumi
tmmt að brjóta niður vegginm
milli lífs og dauða í ríkara mæli
en gert hefur verið. Þórberg-
ur svarar:
„Jú, tæki verða fumdin upp,
sem menn geta séð með inn í
annan heim og líf fólks í öðr-
um heimi.“
„Þú talaðir miiikið um sport áð-
an. Heldurðu, að Ferðafélagið
verði þá við lýði?“
„Máski. En forseti þess verð-
ur þjálfari í utanskrokksferða-
lögum. Það verður mikið geng-
ið á fjöll og margir mumiu
standa uppi á háum tindum og
góna yfir landið."
Og síðar í þessu samtali okk-
ar Þórbergs segir hann, að sá
tírni muni koma“ að litið verði
á menn, sem aldrei hafa brugð-
ið sér til annarra hnatta, líkt
og við lítum nú á kerlimgar,
sem aldrei hafa farið í kaup-
stað“.
Því miður hefur þessi fram-
tiðarsýn ekki orðið okkar hlut-
Skipti. Við lifum í samtíð, sem
hefur slökkt sönginm í brjósti
margra. Þórbergur sagði, að
rómantíkin mundi koma aftur í
mýrri mynd, að blái liturinn
m/umi ríkja. Við lifum í sam-
tíð, sem hefur gráa litinn að
leiðarstjömiu. Við lifum á tím-
um DDT.s og gjöreyðingar-
vopna. Merkilegum tímum að
vísu, en hættulegum. Við er-
um komin að krossgötum. Skim
tunst þindarlaust eftir ein-
hverju nýju, en leitum oft langt
yfir skammt. Bamið er á næstu
grösum, kraftaverk allra krafta
verka. En höfum við stund fyr-
ir það, svo önnum kafin sem
við erum? Við förum of oft á
mis við þá staðreynd, að fersk
Skynjun bamsims er nýtt land-
nám. Ný geimför. Bamið bætir
stöðugt grösum í flóru alls
Skáldskapar. En við höfum
varla tíma til að staldra við:
sjá, heyra. Samt eru geimferð-
irnar sprottnar úr sama jarð-
vegi og forvitni bamsins.
Undrið er allt í kringum okk-
ur. Sonur minn 5 ára, sagði
ekki alls fyrir löngu: „Ekki
kveikja Ijósið, þá fer dagurinn
í burtu". Það var sól úti. Hví
að hrekja daginn burt? Raf-
magnsljósið er okkur lífsmauð-
syn. Það er ein stór'kostlegasta
uppgötvum allra tíma. En það
var ekki fundið upp til að
reka sólima burt úr lífi okkar.
Tæknin á að fegra líf okkar.
Við eigum að nota hana, en ’
verða ekki þrælar hennar.
Kannski er hún að verða of
aðsópsmikil í daglegu lífi. Of-
notfcun hefnir sín. Við eigum
ef til vill of mikið undir tækni
og nýjungum. En þá er illa
komið, ef rafmagnsljósið veld-
ur þvi að við þorum ekki leng-
ur að trúa sólinni fyrir degin-
um.
Skynjun barnsins er óvænt
nýjung, athugun þess nýstár-
legur skáldskapur. Ef við hlust
um á það, gleymum við eitt
andartak dyn af helreið stríðs-
guðsins. Samt er sagt að skáld-
skapurinn sé dauður. Við
þörfmumst hans ekki lengur.
En eigum við að trúa því að
einlægninni hafi verið útrýmt?
Að enginin draiumiur sé til. Að
undrið heyri einungis til for-
tíðimnd? „Ef þið farið til sál-
fræðings, vitnar hann í ljóð“,
segir bandaríska skáldið
Archibald MacleiSh. Samt er
fullyrt að enginn þarfnist ljóðs
ins, jafnvel þótt vitað sé að
gott ljóð bregður nýju ljósi á
viðfangsefnið. Við upplifum
það á nýjan hátt. Það er tungl-
ferð með sérstökum hætti.
Tækni og nýjumgar eru eins
og annað: gott í hófi. Nú er
raunar svo komið að tækniin
er að forpesta jörðina. And-
rúmsloft stórborganna er eitr-
að, fiskar drepast í Rín, geisla-
ryk helsprengnia hefiuir girúft yf
ir „þessari góðu jörð“, svo að
vitnað sé í Borman geimfara.
Nú hafa geimferðir kostað
Bandaríkjamenn 24 milljarða
doUara. Það kalla sumir sóun.
í mínium huga er það upplífg-
andi tala, þegar þess er gætt
að stússið kringum fyrstu
kj arnorkusprengj una kostaði 2
milljarða dala. Við höfum, í
geiimferðumim, eignazt jörðina
með nýjum hætti. Sú nýj.a jörð
hefur ekki verið of dýru verði
keypt. Nú vitum við hvað hægt
er að gera, þegar reynt verður
að sigrast á því sem nærtæk-
aira er en tunglið: hungri, sjúik-
dómium, styrjöldium. Kaninslki
sýna tumglferðirmar betur en
annað, að vonir standa til þess,
ef við einbeitum okkur að
vandamálum „þessarar góðu
jarðar“ að þær 7000 milljónir
manna sem lifa rnurnu um næstu
aldamót búi við manosæmandi
aðstæður, en hvorki við eitr-
að loft, spillt vatn né hnoll-
vekjamdi hungur. Ef svo á að
geta orðið er nauðsynlegt að
ræklta jörðima og umlhverfi
hennar. Þotumar eru töfra-
tæki. En þær skilja eftir sig
fnyk í háloftunum. Ef sam-
göngur halda áfram að eflast
eins og verið hefur, segir
þekktur vísindamaðuir, getur
svo farið að næsta kynislóð sjái
ekki til sólar.
Hvarvetna blasa við uggvæn
legar staðreyndir. Og kanmski
er sú verst, ef rétt er sem arf-
taki Marteins Lutlhers Kings
heldur fram: „Það er lenigra
milli kjmiþáttanina en milli
tiuiniglis og jairðar".
Þó að tunglferðirniar eigi
kannski ekki eftir að mininka
það bil, getum við litið til him-
ins í barmslegri undruin og
hvarflað huganum — ekki ein-
ungis til geimskipa og áþreifan-
legra staðreynda mamnlegrar
snilldar, heldur einnig þeirra
hugsjóoa, sem varpað hafa
björtustu ljósi á þesisa flókniu
og lítt skiljanlegu tilraun, sem
kölluð er líf mannsimis á jörð-
imni.
Við erum að komast til tungls
ins, vinna sigra. En ekki er
síður um vert að vaxa til sól-
ar. Vaxa til trúar á guðlega
forsjón.
Geimferðirnar muniu, að ég
hygg, auka okikar gfiieði yfir
fagnaðarerindi sköpuearveriks-
ins, yfir hrynjandi alls lífs,
reglum þess og lögmálum. Þær
munu auðga okkuir lotnimgu
fyrir djúpri þögn þessarar
bláu ómælanlegu víðáttu. Við
erum ekki miðdepill heimsins,
heldur sandkorn á strönd ei-
lífrair aiuðmar. Geimiferðirniair
eiga eftir að beina athygli okk
ar að veruleikanum innra með
okkur sjálfum, veruleik „þess-
arar góðu jarðar“. „Við geturn
ekki búið guð tií, ef harun er
ekki í sjálfuim okkur“, sagði
gömul kona við mig fyrir
skömmu. Hún er enginn spek-
ingur, hún hefur ekki háskóla-
próf. En hún hefuir þolað þumg-
ar raunir. Og þykist haifa vissu
fyriir því að lífið sé eillif hreyf-
inig, bylgjusvið þekkt og
óþekkt. Enginin daiuði.
Geimferðimar munu ekki ein
ungis svipta okkuir rómantískum
hugmyndum um karlinn í tungl
inu, heldur einndg — og eikki
síður — beina sjónum okkar að
því guðlega eðli, sem við vonum
að manninum sé lagt í brjóst.
Hvers vegna? Vegn>a þess að
þær munu samnfæra okkur um
að tilveran er kraftaverk. Og
það verður hlutverk manmsins
um næstu framtíð að reyna að
skilja þetta kraftaverk, undr-
ast það, fagna því. Og þá trúi
ég því, að öll hlutföll í til-
veru mannsins verði réttari en
nú er.
Geimfaramir hafa uppgötv-
að þá staðreynd, að jörðiin er,
þrátt fyrir allt og allt, gim-
steinn. „Jörðin séð héðam er
stór vin í hinini miklu auðn
geimsins", sagði Lovell, þegai’
þeir félagar á Appollo 8. nálg-
uðust tunglið. „Yndisleg jörð-
m blaslr við dkkur“, sagði Bor-
man. Þeir komu heim með góða
jörð og yndislega, en skildu
eftir úti í geimmum gráa auðn
þessa hrímföla mána. Maður,
líttu þéir nær(!) var boðsikapuir
þeirrar ferðar, ef ég skil rétt.
Vonandi á jörðin, þessi lítt
slípaði gimsteinn, eftir að glitra
í höndum margra kynslóða. Von
andi eiga fyrirheit hennar eft-
ir að verða ævintýri líkust. Og
kammslki á miaðuirinn j'aifnvdl
eftir að vita skyn góðs og ills.
Kannski er jörðin, þrátt fyrir
allt, sjálfur aldingarðurinn
Eden.
Við sendum menn út í geim-
inn til að sækja þúsund ára
gamlan draum, en þeir komu
aftur með jörðima, fegurri en
nokkru sinni. Nú vitum við
loks að draumurinn er hér.
Þessf jörð. Unidir fótum
okkair. í brjósti okkar. Veruleiki
og fyriirheit þessarur jarðar.
Og þegar við nú erum að upp-
götva þá staðreynd, eignumst
við jörðina með nýjum hættL
Hver finnur ekki til stolts innira
með sér? Það sem okkur var
trúað fyrir, það sem okkur er
ætlað að ávaxta er ekki auðn
og tóm, heldur blikandi og allt
sjáandi auga í svartri nóttinni.
Við höfum eiigmazt nýja jörð.
Undrið mikla. Jörð sem var
ætlað annað hlutskipti en lifa
sjálfa sig. „Sjá, ég gjöri alla
hluti nýja“. Eininig var sagt:
ekfcert er nýtt undir sólinini.
Réttara væri að segja: ekkert
er gamalt undir sólinni. Jafn-
vel gömul ljóð sem við héldum
að aldrei yrði hægt að duista
af rómantíska rykið, rísa upp
með nýrri reisn, verða jafnvel
nákomin nýrri kynslóð:
Því lyftist ég á léttum
himinvæng
um ljósan geim á silfurtærum
bárum
og bý mér mjúka, háa, helga
sæng,
sem haggast ei af neinium
sorgartárum.
(Benedikt Gröndal)
Hverjum hefði dottið í hug
að þessar „háfleygu" línur
ættu jaifinvei eftiæ að verð'a niokk
uð raunsönn lýsing á tiltölu-
lega hversdagslegu ferðalagi á
geimöld?
Fáir hafa Skrifað betur um
för geimfaranma til tunglsins
en bandaríska skáldið sem ég
nefndi áðan, Arohibald Mac-
leish. Hann hefur þorað að
hefja augu sín til himims og
fagna ómælanlegum víðernum
geimsins og þessarar „heimilis-
legu jarðar“. Hver ætti frem-
ur en við að kuimna nofckur
Skil á merkingu þessa viðmóts-
þýða orðs, beim'ilislaguir? Er-
lendur maður hefur sagt: „Eims
og Fininland er þúsund vatna
landið, þaninig er fsland land
þúsunid heimiiila“. Voniamidi verð
ur það ávallt, svo að við þurf-
um ekki að horfa á eftir æsfc-
umni út í upplausn og eitur-
lyf stórborganna. Baðstofan
helduir enin veifli Hluihverfci
heniniar er ekki lokið, sem bet-
ur fer. En hún er á undan-
haldi. Með það í huga getur
verið ástæða til að spyrja:
Hafa skólamir brugðizt? Eru
þeir það vígi sem við héldum?
Eða sjónvarpið? Hefur það tefc
ið við hlutverki ímyndunarafls-
ins?
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
16. júlí 1969