Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Side 3
V' Hiisafellsskógiir. — Tjaldið stendur S litlu rjóðri og við er um iiálfgert í feluni. l>að er Iiætt að rigna. Ég heyri söngraddir úr fjarska og mannamál, stnndum lmeggjar hrossagankiir. Sólin skín aftur á gulan tjalddúkinn og: býr þar til mynztur úr allaufgoið- um bjarkargreinum. jfívr finnst gaman að ligffja aftur á bak og liorfa á þetta skrautverk, ég ímynda mér að ég búi inn- an í kínverskri postulinsskál sem liffgur á hvolfi. Einn sum- ardag fyrir löngu tjaldaði ég á eggsléttum árbakka, grasigrón- um, og tjaldið var ekki fyrr ris ið en kónguló setti upp vef sinn í mæninuni franimi við tjaldopið og flýtti sér mikið. Þá var logn og lieitt í veðri og flugurnar ánetjuðust undir eins. Kóngulóin varð dösuð af áti og lagðist á nieltuna á sín- um stað í netinu sem lnin hafði reynzt svo fljót að búa til úr slínii og hyggjuviti, en vista- forðinn jókst og liékk i kring- um liana, svartir dílar, sem bif uðust við minnsta andvara. En hér er engin kónguló uppi í mæninum; tjahlið er kínversk postulínsskál á hvolfi. Vestan til í skóginum dunar jökuláin. Ég braut mér í dag leið þangað gegnum trjáþykkn ið, fylgdi ekki stígum en gekk á hljóðið. Snögglega birtist áin, silfurgrá og hafði hátt á grýtt- um botninum, ekki breið né djúp, en féll í stríðum strengj- um. Landið er skóglaust á spildu báðum megin bennar, að eins bert hraungrýtið. Hún fyssar á stöku steinum og nibb um og ber með sér fjallakul. Öræfin lágu fólgin í surgi vatnsins og ekki alveg laust við að því fylgdi geigur af því ég var einn. Maður óttast stundum eins og börnin að þetta eða liitt ætli að taka mann, jafnvel éta mann. Og þarna þaut jökuláin gegnum skóglendið og gegnum lilýjan suniardaginn — silfurgrá kulda stroka. Sum trjánna eru alliiá og víða þykkur gróður í skógar- botninum. En bér og jiar kem- ur grátt Iiraunið upp úr kaf- inu, einkum er nær dregur ánni, þ\í skógurinn er allur vaxinn á braunwn. Hraun: smíði eldsins; skógargróður: smíði moldar og ljóss og vatns. Er það til vitnis um skýra hugs un að fornþjóðir skyldu ekki fella öll náttúrufyrirbrigði und ir eitt og sama goðmagn? Eða sýnir það grunnfærni og skýr- ir hugmynd kristinna manna um „guð allsherjar“, tilveruna betur? Þær stundir koma að mér finnast liin eldri fræði vera gleggra bókliald. Ég fikaði mig líka upp lilíð- arbratta ofan allra skóga. I>eg- ar minnst varði kom lækur skoppandi á móti mér, rauður lækur í mjóum farvegi milli þúfna. Hann rann ýmist nndir holbökkum eða féll niður í litla hylji og þó öllu lieldur rauða spegla. tlndir bolbökkuniim varð rómur lians djúpur og drýgindalegur, því Iiann var að segja þúfunum fréttir ofan úr Iiliðinni og um leið sina eigin ferðasögu og þöttist af lienni eins og oft vill verða um ferða söguhöfunda. Bakkarnir kom- ast ekki langt né sjá vel frá sér og trúa þess vegna öllu sem lækurinn þylur. I ppi á háfjallinu er varða sem engan geymir þó legginn eða flöskuna, en þar skinu livít ar boglínur við bláa heiðríkju, jökullieimar íslands, þarna geislaði landið sínum forna ís- aldarljóma. Hljóðlaust var allt, aðeins flugnasuð í mosavöxnu grjótinu Jiar sem ég sat. Nú slokknar bráðurn sólskin ið í skóginum og Jiagnaður er söngur fólksins. Söngur liinna nýju hnatta sem komnir eru á braut kringum jörðu heyrist ekki heldur, þvi að sá sem býr í tjaldi er jarðarbúi í fyllsta skilningi, nálægur því öllu sem gerði jörðina byggilegan stað í geimnum. Hann leggur hlustir við jörðinni þegar liann sofn- ar, og lionum gleymast iill þau farartæki sem eru tilraunir manna til að slíta sig upp a.f jörðinni, öll farartæki sem ætl- uð eru til siglinga á gullniim úthöfum ljóssins. Hann sofnar inn í svalt grasið og fulgs- raddir vekja liann að morgni. 1967. að aðhyllast hugmyndina um andlega handleiðslu. I>et<a er ekki trúarályktun, lieldur óumþráttuð vís- indaleg fullyrðing. — Allur liinn lífræni heimur verð- ur óskiljanlegur án guðs“. Slík trúarjátning vísindanna er gleðiboðskapur á jólum. En jafnframt vara vísinilin menn við því, að reyna að gera sér í huganum mynd af guði. I>að væri vottur um furðulegan barnaskap, því að vér getum ekki frennir gert oss grein fyrir lionum, en vér getum gert oss grein fyrir elektrónum, prótónum, nevtrónum og fleiri ósýnisögnum, sem vísindin hafa sannað að til eru, en enginn liefir séð. l>að er ekki unnt að gera líkneskju af guði. En hugmyndin um tilveru guðs er hrein liugmynd, líkt og Iiugmyndin um orku og ósýnisgeisla. „Almætti guðs kemur í Ijós í þeirri staðreynd, að maðitrinn, sem á ætt sína að rekja til sjávarorma, er nú orðinn fær um að gera sér í liugarlund framtíðar- tilveru æðra mannkyns. Kristur er sönnun þess að þetta er ekki draumur, sem ókleift er að rætist, lield- ur liugsjón, sem getur orðið að veruleika“, segir dr. du Noiiy. Og hann bætir við: „Hver sá, sem trúir á guð, verður að gera sér Ijóst, að engin sönn vísindaleg staðreynd getur vitnað gegn guði“. I>annig liafa vísindin nú uppgiitvað guð. En í sanibandi við það er fróðlegt að rifja upp frásögn Snorra Sturlusonar um Jiað livernig menn uppgötv- uðu guð fyrst á morgni aldanna: „l>að spurðu þeir af gömlum frændum sfnum, að síðan er talin voru mörg hiindruð vetra, þá var hin sama jörð og sól og himintungl, en gangur himin- tiinglanna var ójafn. Áttu sum lengra gang, en sum skemmra. Af þvílíkum liliitum grunaði þá, að nokkur mundi vera stjórnandi himintunglanna, sá er stilla myndi gang þeirra að vilja sínum, og myndi sá vera ríkur mjiig og niáttugiir. Og Jiess væntu Jæir, ef hann réði fyrir liöfuðskepnuimni, að liann myndi og fyrr verið hafa en himintunglin, og Jiað sáu þeir, ef liann ræður gangi himintunglanna, að liann nuini ráða skini sólar og dögg loftsins og ávexti jarðarinnar, er Jiví fylgir, og slíkt sama vindum loftsins, og þar með stormi sævarins. I>á vissu þeir eigi hvar ríki hans var, en Jiví trúðu Jieir, að hann réði öllum hliitum á jiirðu og í lofti, liimins og himintunglum, sævarins og veðr- anna“. Vísindin hafa farið svipaða leið, Jiau liafa horft til himintunglanna, til Jiess að fá vitneskju hjá þeim, og Jiau liafa skyggnzt um himingeiminn, en hann iiefir reynzt þeim ómælanlegur. Stjarna tekur við af stjörnu, sólkerfi af sólkerfi, vetrarbraut af vetrar- braut eins langt og liægt er að eygja með fullkomn- ustu stjörnusjám. En hvert sem litið er, er allur Jiessi mikli linattaskari á fleygiferð um geiminn, knúinn fram af ósýnilegu en ómótstæðilegu afli. Um allan liinn óiiuelamli geim eru óskiljanlegir kraftar að verki. Því varð einum vísindamanninum að orði: „I>að er ómögulegt að skilja heiminn án guðs“. Þetta skildu líka hinir ómenntuðu menn, er Snorri segir frá, að einhver hlaut að vera stjórnandi himintunglanna. Hugir Jieirra höfðu uppgi)t\að sannleikann löngu á undan vísindiinum. Svo litu vísindin nær sér, til jarðarinnar. I>ar voru einnig ótal kraftar að verki. Og hvar sem lífið kom við sögu, J>á var Jiar athöfn, kraftiir, hreyfing. Manns Iiöndin var alltaf að skapa, en að baki liverri sköpun lá aiinar kraftur en líkamsorkan, andlegur kraftur, hiigsun. Mennirnir sköpuðu listaverk, Ijóð, siing, myndir og ilriffjöðrin í því var liinn andlegi kraftur, hugsunin og hún varð ódauðleg i listaverkunum. Var Jiá ekki rökrétt ályktan af því, að alheimurinn væri sköpunarverk eilífrar hugsunar og anda? Hér bar aftur að sama brunni, að heimurinn var óskiljanlegur án guðs. Sköpunarþrá mannsins, hugsjón lians og skynsemi bera J>ess vott, að á sinum góðu stinidum liefir liann liaft samband við æðra lífsstig. Þet-ta er hugsamband, og eins og fyrr er sagt er hugurinn hvorki bunilinn af rúmi né tima. Og lífsamband er um allan liinn ómælandi heim. Ef vér lítiim svo aftur á uppliaf þessa máls, ævin- týrið og útskýringu Jæss, þá fáum vér ef til vill skil- ið, að maðurinn getur alltaf liaft samband við guð- dóminn. Þet-ta skýrir Kristur J)ó betur: — Guð er alls staðar og í öllu. Hann er ekki fjarlægur neinuni af oss, því að í honum lifuin, hrærumst og erum vér. Og Kristur leggur mikla áherzlu á þýðingu bænar- innar. Hún er tengiliðurinn milli guðs og manna, hug- skeytin, sem vér sendiim almættinu. En boðskapur Orot.tins til mannsins er: Nefndu mig ef þér liggur á! 22. desemibeT 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3 <

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.