Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Qupperneq 31
Peter Currman
KARPAÞOS
„FRELSIÐ ER ÆGILEGT SLYS“.
Mikis Þeodorakis.
Karpaþos —
ei fornaldardýr sem mókir í hafi
heldur klettótt eyja milli Ródosar og Krítar.
í hlíðum hennar eru ei hinir hvítu bæir á beit
eins og styggðir fjárhópar,
þar iðar allt af marglitu lífi hversdagsins.
Myndir þær sem ég áður elskaði
hlýt ég nú að yfirgefa.
Þeirri vímu sem mig fyrrum gagntók
verð ég nú að vísa á bug.
Fiskibátarnir sem blésu mæðinni við bryggju í Pigadia
velta nú á öldum hættulegra hafs
og lögregluþjónar tefla ei lengxu- á kránuin
nieð ilmsterka rós á bak við eyrað.
Það er hljótt.
Elevþería hefur stungið smáratækinu undir stól.
Þetta land sem ég elskaði og orti xnn
af því það rúmaðist ekki í augum mér
krefst í dag annars tungutaks.
Til skýringar: Elevþería þýðir frelsi en er einnig
grískt kvenmannsnafn.
UM HÖFUNDINN
Peter Curman er einn hiinna ungu,
u mbótasánn uöu skálda Svía, fæddur
1941. Hann er ljóðskáM, etn hefur auk
þess riitsitýnt tveiimur athyglfisverðium
ritgerðasöfnum (amtoliogier). Bækur
hams eru þessar:
Obs! Viktigt! difeter, 1965.
Pá eget sátt, tolknmg av John Lenn-
oms „In his own write“ táillsamm'ans
með Imgemar Linddahl, 1965.
Kretsloppa, dikter, 1966.
Skolhat, en amtologii, 1966.
Genom nálsögat, dikter, 1967.
13 interner: Vár fángvárd, en amto-
logi (Aldus), 1968.
Hemmaliv, difcter, 1970.
Úr bófcinni „Hemmaiiiv" eru kvaeðin
tvö, sem hér birta>st:.
haið var þó ekki Ijóðabók, sem gerði
Peter Curm.an Iandskunnan í eámu vet-
fangi ári'Ö 1966. Það var bókin „Skóla-
hatur' (Skolhat), og má ef tiil viQll segja,
að það sé tímanma tákn. Það þótiti tíð-
indum sæta, að umgur maður, sem hafði
verið dúx i ölium skólum og var efmi-
legt ljóðiskáM, skyldi nitetýra slikri bók
sem Skólahatri, og hlaut hann fyrdr
bæði lof og lasit. Bófcim seldist upp á
önskömmum tíma.
Curmam vamn mörg sumur í Grifck-
landi sem leiðsögumaður ferðafólks og
hefur tekið ástfóstri við það land, eins
Peter Curman til vinstri á inyndinni.
Rannveig Ágústsdóttir þýddi
og fram kemur í mörgum kvaíðum
hans. Hann hefur einnig ferðazt mikið
og dvalið í mörgum löndum Austur-
Evrópu, svo sem Rúmeníu og Búlgariu
og erinfremur í Tyrkliandi, Hann er
áhugaisamur félagi sænsku Grikklands-
hreyfingarimnar og tekur mikimin þátt í
starf-semi ' sænsku fangahjálpar'innar
KRUM (Riksförbundet för kráminal-
várMens húmaniisering).
1 sumár kom Curman tii Islands og
sat Rithöfund'a'þiing Norðuirlamda 17.—
19. júnl. Kom hann hingað frá Banda-
ríkjunum, þar sem bann hafði dvaláð
um mániaðánskeið, m.a. til þess að kynna
sér máliefni útlægra Grikkja í New
York.
Peter Curman hefur verið mjög virk-
ur þátttakajndi i starfi sænska ri'thöf-
undaféliaigsins, m.a. við stofnun Höf-
undami ðstöð vanin nar (Författarcentr-
um), sem hóf starfsemi sína árið 1967.
Árið 1968 kom út að ti'lhlU'tain Höfunda-
miðstöðvartimmar bókiin 13 vistnienn:
Fangavarzla vor, sem Cuirman rit-stýrði.
1 formála þeirrar bókar segir Curman
m.a.:
„Frá því að Höfunidamiiðstöðdn hóf
starfsemi sina ánið 1967, hefur það ver-
ið eitt af markmiðum hennair að koma
á sambandd við einan gi-aðar stofnandr í
þjóðfélaginu, svo sem fanigelsá, sjúkra-
hús, heilsuihæl'i, elliheimiili, upptökiu-
heimili fyrir vandræðaungliinga, blindra-
heimá'M o.s.frv. Það fólk, sem. af ein-
hverjum orsökum verður að vistast á
slikum stofnunum, ætti að hafa sama
rétt til mienjningarverðmæta og aðrár.
Þess vegna hafa fulltrúar frá Höfuinda-
miðstöðmnd heimisótt þessa staði, og
þegar haldnar eru m.enndngarvikur á
vegum ráthöfunda, þykir sjálfsagt að
heiimsækja þessa einangruðu samfélags-
hópa. Höfundamiiðsitöðin hefur fengið
fjárstu'ðniinig frá rikinu til að styrkja að
einhverju leytd rithöfundaheimsókniir til
þessara menniingarfirrtu félagshópa.
VoriÖ 1968 beindi Höfunda.mdðstöðin
einikum athyglli siinei að fangel.sunum.
1 samstarfi við KRUM (Riksförendngen
för kriminalvarldens humaniseiriing) hef-
ur hún skápuiiaigt upplestrar- og um-
ræðukvöld í HaM, og þegar fangelsin í
Gávle og Vásterás hafa halidið mertn-
ingairvikur, hafa rithöfunidar frá Höf-
undamiðstöðinni heimsótt þau. Auk
þess hefur „Fickteatern" farið i leik-
sýndngarfeirðir miilM fangelsa unddr
stjóm Höf'undamiiöstöðvarininar. Þessd
stiarfsem'i hefur verið sérstakilega
ánægjuleg, og oft hefuir það komið í
l'jós, að einmjitt heim,sókmir á þessa eSn-
angruðu staði hafa verið árangurisríkaiii
og betur heppnaðar en leiksýningar
fyrir hiinn „alm.erma borgara", efalaust
vegna þess, að þörflin fyrir mennángar-
leg- og mannlieg samskipti er svo yfír-
þyrmamdii á þesisum stöðum. Uppiestur
rit'höfunda hefuir komdð af stað mjög
fræðandi umræðum um kjör fanganna.
Það var elnmátt í sarrabandi við þessar
umræður, sem sú hugmynd kom fram
að safna frásögnumi fanga saman í
bók.“
22. desemiber 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 31