Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1987, Qupperneq 29

Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1987, Qupperneq 29
MYNDAVELAR OLYMPUS Olympua hefur aUtaf haft emhvern léttleika sem hefur dregið til sín stóran hóp aðdáenda, enda ekkert skrýtið. Hún er t.d. mjög létt og hentug fyrir fjalla- garpa. Linsur á Olympus hafa alltaf verið taldar góðar en ekki mjög Ijóshraðar. Olympus var fyrst til að nota TTL eða Ijósmælingu af filmuplani eða fyrstu gardínu. Olympus-vélamar hafa ekki þótt kulsæknar vélar en frekar veik- byggðar. Þó skal nefna frábærar vélar, OMl-OM‘2 og ekki síst OM4 TI, sem ætluð er fagmönnum og hefur nýjung til að bera: Leifturljós, samhæft lokara frá hraða 1 sek.-l/2000 sek. sem ekki hefur komið frá öðrum framleiðendum. OM4 TI hefur fjölbreytta Ijósmælam öguleika og góðar upplýsingar í skoðara. Léttleikinn kostar 54.591 kr. með 50 mm f 1,4. Innílytjandi er Tölvuspil. PENTAX Asahi Kogaku „Tokyo“ var stofnað árið 1919 sem Asahi Optical og hófst fram- leiðslan með linsum fyrir slide-sýningarvélar árið 1920 og myndavélalinsur árið 1931. Á meðan á seinni heimsstyijöldinni stóð var framleiðslan aðeins ætluð til hemaðarnota. Pentax var fyrst til að setja 35 mm SLR spegilmyndavél á markað í Japan árið 1951 undir nafninu Asahiflex I. Einnig komu þeir fyrstir fram með spegil, sem fór upp og lokaði fyrir prisma og fór niður aftur eftir hverja tekna mynd. Þeirra leiðandi Iinsunafn, Takumar, er frá 1951. 1955 komst fyrirtækið inn á Bandaríkjamarkað með vélina Asahiflex 11A og var hún seld í nafni Se- ars Tower. Sjálfur Pentax sem við þekkjum í dag er kynntur 1957 og hafði skiptanlegar linsur með 42 mm skrúfugangi. Það hefur ekki gengið eins vel að halda sig við eina fasta linsutengingu. Þeim hefur þrisvar verið breytt. Burt- séð frá því eiga þeir góða atvinnumannavél, Pentax LX. Við þá vél er hægt að fá mikinn aukabúnað sem kemur sér vel fyrir fagmanninn. Sú góða kostar 51.615 kr. með 50 mm linsu f 1,7. Innflytjandi er Ljósmyndavörur hf. Frá myrkrakassa tíl disklingavélar Eftir BALDVIN EINARSSON yndavélinni hefur oft verið líkt við manns- augað. Augað sjálft minnir á myndavélina, augnalokið á lokarann, augasteinninn á lins- una o g lithimna, ljósop og sjóna er fílman. En sá meginmunur er á að á meðan manns- augað fylgist með og skynjar allar hreyfíng- ar umhverfisins, festir myndavélin augnablikið, geymir það. Orðið myndavél er dregið af iatneska orðinu „camera obsc- ura“ og gæti þýtt „myrkrakassi". Allt frá árinu 1839 hefur verið unnið þrotlaust að þróun handhægrar myndavél- ar. Þróunin hefur beinst í tvær áttir — fyrir áhugaljósmyndarann annars vegar og fýrir atvinnuljósmyndarann hins vegar. Megin- viðfangsefnið hvað varðar almenna notand- ann er fyrst og fremst handhæg og einföld myndavél. Þær vélar sem fyrst komu á markaðinn voru stórar og dýrar og takmark- aði það neytendahópinn. Því hlaut takmark- ið að vera að koma fram með léttari, einfaldari og ódýrari myndavélar. Það sem gerði draum áhugamanna að Brautryðjandinn Lous Jacques Daguerre fann upp aðferð til að taka myndir 1839, sem síðan var kennd við hann. Sjálf myndavélin, myrkrakassinn, var held- ur frumstætt áhald. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. DESEMBER 1987 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.