Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1997, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1997, Blaðsíða 17
UÓSMYND Banda- ríkjamannsins Johns McConnicos var val- in besta blaðaljós- myndin af sérstakri dómnefnd barna. Myndin sýnir hvar tveir menn leggja sig í lífshættu við að bjarga eins árs gam- alli stúlku úrflóði á Púertó Ríkó í kjölfar fellibylsins Hortens- íu. Móðir stúlkunnar og þrjú systkini fór- ust. LAPPUGLA veiðir mús í Massa- chusetts f Banda- ríkjunum. Mark Wil- son vann önnur verðlaun í flokknum Náttúra og umhverfi fyrir myndina, en þessar uglur eru ákaflega sjaldgæfar og stundum líða nokkurárán þess að menn sjái þær. BANDARÍKJAMAÐURINN Barry Chin fékk önnur verðlaun í flokki íþróttamyndaraða fyrir myndir frá Ólympíuleikunum í Atl- anta. Hér er hnefaleikakappinn David Reid frá sér numinn af gleði eftir að hafa sleg- ið út kúbanskan andstæðing. BLAÐAUÓSMYND ársins 1996, eftir ítal- ann Francesco Zizola. Myndin var tekin í Angóla, nærri miðstöð fyrir börn sem stríð hafa leikið illa. Þessi börn hafa kynnst því „ af eigin raun hvað styrjaldir, og þá sér- staklega jarðsprengjur, geta gert fólki. Til þessa dags hafa um 70.000 Angólabúar hlotið örkumi af völdum jarðsprengna og af þeim eru um 8.000 börn. svarthvítum ljósmyndum í World Press Photo- sýningunum, en líklega hafa þær aldrei verið fleiri en núna eða tveir þriðju hlutar heildar- innar. Það er skiljanlegtþví fyrir utan að vera meira ögrandi og erfiðari fyrir ljósmynd- arann bjóða svarthvítar ljósmyndir upp á meiri dramatík; þær kljúfa augnablikin út úr litaflæðinu allt umhverfis okkur og krefjast meiri athygli: tíminn eins og nemur staðar. Þrátt fyrir að stór hluti mynda sýningar- innar fjalli um gleðilega atburði og hvers- dagslífið mun athyglin alltaf beinast að stríðsljósmyndunum og þær vekia deilur. Vissulega eru ljótar myndir á sýningunni, eins og af aftökum í Líberíu. En aðstandend- ur World Press Photo segja að þetta sé heim- urinn eins og hann raunverulega er og ekki megi líta fram hjá grimmdarverkum mann- anna. Með því að sýna þau í myndum megi ef til vill vekja fólk til umhugsunar og fá það til að leggja sitt af mörkum til að koma í veg fyrir að hlutirnir endurtaki sig. EINAR FALUR INGÓLFSSON UÓSMYND Joseph McNallys af spretthlaup- aranum Gail Devers hlaut fyrstu verðlaun í portrett- flokknum. Devers hefur sigrað í 100 metra hlaupi á tvennum síðustu Ólympíuleikum. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 4. OKTÓBER 1997 17

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.