Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1998, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1998, Blaðsíða 17
h ÍTALINN Francesco Zizola vann til 1. verðlauna í flokknum almennar fréttir, stakar myndir. Kúrdísk kona í skólasjúkrahúsi í írak. Hún brann illa þegar sprengja sprakk við heimili hennar. FYRSTA klónaða spendýrið, ærin Dolly, varð umdeildasta dýr heims. Myndin af henni er eftir bandaríska Ijósmyndarann Stephen Ferry og fór með sigur af hólmi í flokknum tækni og vísindi, stakar myndir. P|$ STUND umfangsmiklu sýningar standa samtökin fyrir fjölda námskeiða. World Press Photo starfar undir vernd hans hátignar prins Bernharðs af Hollandi. World Press Photo-stofnunin er kostuð af Canon, kon- unglega hollenska flugfélaginu KLM og Kodak Professional, sem er deild í Eastman Kodak-fyrh-- tækinu. Hér á opnunni getur að líta nokkrar af myndun- um á sýningunni sem lýkur 8. nóvember. MYND ársins á sviði lista var tekin í dansskólanum í Ennerdale í Suður-Afríku af þarlendum Ijósmyndara, Jodi Bieber. SUZAN Watts frá Bandaríkjunum fékk barnaverðlaun World Press Photo fyrir mynd sína af Gloriu, 33 ára, sem eygir ekki útleið úr stórborgarmartröð vændis og eiturlyfja. Hún hefur búið á götum Bronx í New York frá því hún var um tvítugt. f LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 31. OKTÓBER 1998 1 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.