Alþýðublaðið - 24.10.1987, Síða 10

Alþýðublaðið - 24.10.1987, Síða 10
10 Laugardagur 24. október 1987 MnNBUDII Sími: 681866 Útgefandi: Blaö hf. Ritstjóri: Ritstjórnarf ulltrúi: Blaðamenn: Umsjónarmaður helgarblaös: Ingólfur Margeirsson. Jón Daníelsson. Ingibjörg Árnadóttir, Kristján Þorvaldsson og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir. Þorlákur Helgason. Framkvæmdastjóri: Valdimar Jóhannesson. Skrifstofa: Halldóra Jónsdóttir, Eva Guðmundsdóttir, Þórdís Þórisdóttir, Olöf Heiður Þorsteinsdóttir og Guðlaugur Tryggvi Karlsson. Setning og umbrot: Prentun: Filmur og prent, Ármúla 38. Blaðaprent hf., Siðumúla 12. Áskriftarsíminn er 681866. Áskriftargjald 600 kr. á mánuði. í lausasölu 50 kr. eintakið virka daga, 60 kr. um helgar. Hlutverk Sameinuðu þjóðanna DagurSameinuðu þjóðannaerí dag. Sameinuðu þjóðirn- arvoru stofnaðar þ. 24. október 1945. Þau voru stofnuð eft- ir mannskæðasta stríð sögunnar, en varlega áætlað lét- ust um 30 milljónir manna í síðari heimsstyrjöldinni. Leið- togar þjóðianda um heim allan ákváðu að styrjöldinni lok- inni, að slíkur harmleikur skyildi ekki endurtakasig. Þann- ig kviknaði hugmyndin að stofnun samtaka um alþjóða- samvinnu. í upphafi stofnskrár hinna nýju samtaka komu fram vonir þeirraog markmið: Að frelsakomandi kynslóðir frá ógnum styrjalda, að staðfesta trúna á grundvallar- mannréttindi, á mannvirðingu og manngildi, á jafnrétti karla og kvenna og á jafnrétti þjóðanna, smárra sem stórra. í stofnskránni er einnig staðfest, að skapa beri að- stæður þar sem réttlæti og virðing ríkja gagnvart þeim skyldum sem eiga rætur að rekja til sáttmála og annarra samninga um þjóðarrétti. Þá kveður stofnsamningurinn á um að Sameinuðu þjóðirnar eigi að beita sér fyrir félags- legum framförum og bættum lífskjörum samfara auknu frelsi. Númá spyrja hvernig SÞ hafi starfað í anda stofnsamn- ingsins undanfarin 42 ár, því að sjálfsögðu linnti ekki deil- um, erjum og stríðum þótt SÞ hefðu verið stofnaðar. SÞ hafa lagt fram fjölmargar tillögur til lausnar deilum en samtökin geta ekki þvingað deiluaðila til að fara eftir þeim, þvi auðvitað eru SÞ ekki heimsstjórn. Aðildarríkiri eru fullvaldaríki og því aðeinseru SÞstarfshæfarað þessi ríki starfi saman. Þetta samstarf byggist á sex höfuðþátt- um: Allsherjarþinginu, þar sem fulltrúar allra aðildarríkja eiga sæti, Öryggisráðinu, sem er eins konar miðstjórnar- vald til varðveislu heimsfriðar og Öryggis, Efnahags- og Félagsmálaráðinu, sem 54 ríki eiga aðild að starfar á veg- um Allsherjarþingsins, Gæsluhernaðarráðinu, sem gætir hagsmuna landssvæða undir erlendri stjófn, Alþjóða- dómsstólnum, sem 15 dómarar skipa og sem Allsherjar- þingið og Öryggisráðið velja í sameiningu, og starfslið samtakanna, sem telur um 16 þúsund manns á 160 stöð- um í veröldinni. Við stofnun SÞ 1945 voru stofnríkin 51. ísland gerðist að- ili að SÞ árið eftir, eða 1946. í dag eru 159 þjóðríki aðilar að SÞ. Enginn efast um háleit markmið SÞ né um þann árang- ur sem samtökin hafa sýnt á sviði friðar, öryggis, félags- uppbyggingarog annarraframfaramála. Margir hafagagn- rýnt SÞ fyrirað veraskriftstofubákn og pappírsverksmiðju sem lítil eða engin (tök hefur í heiminum þegar á reynir. Neitunarvaldi hefur ennfremur verið óspart beitt á Alls- herjarþinginu, einkum af hálfu Sovétmanna og ýmis þjóðþrifamál verið stöðvuð á þann hátt. Þrátt fyrir þessar- ar gagnrýnisraddir efast enginn um hið gífurlega gildi SÞ og þau hafa löngu sannað tilverurétt sinn, bæði með lausnum áerfiðum alþjóðadeilum og vaxandi verkefnum ýmissa stofnana sem SÞ hafa komið á fót. Síðast en ekki síst eru SÞgífurleguröryggisventill I heimi kjarnorkuógna og hringiðu breyttra tíma þar sem gjáin milli auðugra, iðn- væddra landa og þróunarlandanna er stöðugt að breikka. Nýjar framfarir og breytingar á atvinnuháttum, samgöng- um og fjarskiptum auk tækninýjunga ( hernaði og geim- vísindum, geta kallað á aukna spennu og átök. Hlutverk SÞ hefur þvi aldrei verið stærra en ( dag. ÖNNUR SJÓNARMIÐ Alpýðnblaðið e«u « mt Ottó N. Þorláksson tók sér fari im*ð togara til Eng- lands núna fyrir helgina. mm ntjaibio bh „Wienerblod“. Ljómandi fallegur sjónleikur i 6 páttum, gerður eftir hinnl alþektu „Operettu" með sama nafni. Aðalhlutverk leika: Liane Haid, Oscar Marion o. fi. Mynd pessi gerist i Wien og Dónár fftgru héruðum. Efniö er fjörugt ástareefintýri oin* og kunnugt er eftir opwett- unni. Myndin er.mjög skemti- leg og iramúrskarandi að öllum frágangi. t síðasta sinn. tjjriir ármm SVERRIR Hermannsson fyrrum ráðherra og prúð- menni, setti fram sjónarmiö sin í gær á síðum Tímans um fyrirhugaða lækkun á fram- lögum ríkisins til Þjóðarbók- hlöðunnar. Sverrir er nú kom- inn í eins konar dýrlingatölu hjá menningarmafíunni fyrir að framkvæma allt milli him- ins og jarðar á ráðherratíma sínum í menntamálaráðu- neytinu. Hins vegar mun hann ekki vera i sömu dýrl- ingatölunni uppi í fjármála- ráðuneyti þar sem menn hafa þurft að borga reikningana fyrir vinsældir hans hjá kúltúrliðinu. En hvað um það. Sverrir er sár. Og hann segir við Tímann af sinu alkunna lítillæti og hógværð: „Ég mun sækja þetta mál af miklu offorsi, það er Ijóst. Fólk er skattlagt og það borgar með gleði í þetta þjóðnauðsynlega fyrirtæki, Þjóðarbókhlöðuna, og það verður ekki liðið að svo komi einhverjir rummungar og taki það ófrjálsri hendi,“ Og áfram heldur ráðherr- ann fyrrverandi: „Þannig var að við gerðum samkomulag um það í fyrra að framkvæma ekki fyrir alla peningana. Það var útaf fyrir sig í lagi, enda mikil spenna í byggingarmálum í Reykjavík. En það var samkomulag um að afgangurinn yrði borgaður inn á sérreikning í Seðla- banka íslands, þar sem pen- ingarnir yrðu ávaxtatfir að fullu og verðgildi þeirra héld- ist að fullu. Við þetta var ekki staðið og mismunurinn var ekki borgaður þar inn, eins og um var samið,“ sagöi Sverrir. Hann lagði á það áherslu að eftir þessum peningum yrðu nú gengið. Ennfremur gengi það ekki að ætia núna að fara að taka einhverjar 125 milijónir ófrjálsri hendi og láta þær renna inn i ríkissjóðshít og hafa það þar vaxtalaust. „Það kemur ekki til nokkurra greina að samkomulag geti orðið um það,“ sagði Sverrir Hermannsson. „Það verður ekki liðið að þær séu teknar ófrjálsri hendi inn i ríkissjóðshítina." Við spyrjum (fávisku okkar: Hverjir búa til ríkis- sjóðshít og hvernig? Og enn- fremur: Hverjir eru að moka flórinn eftir hvern? NÝ og óvænt sjónarmið koma fram hjá Svavari Gests- syni fráfarandi formanni Alþýðubandalagsins í síðasta Helgarpósti. Þar er formaður- inn fráfarandi í opnuviðtali og fer víða. En einna athyglis- verðast er þó að Svavar Gestsson telur sig, Ásmund Stefánsson og Ólaf Ragnar vera gamla hákarla sem eigi að rýma fyrir yngra fólki sem hyggst starfa sem heiðarlegir sósíalistar. Þetta er ekki hægt að skilja á aðra lund, en að umræddir heiðurs- menn hafi ekki starfað sem heiðarlegir sósíalistar. En gefum Svavari orðið: „Já, ég vil breyta um for- ystu í flokknum. Ég vil skipta um forystu þannig að þeir sem hafa aðallega verið i þessu andskotans innan- flokksstreði verði aðeins til baka á sviðinu og að nýtt og yngra fólk fái að takast á við hlutina. Ég held að það væri bein- linis léttir fyrir flokkinn ef þessir hákarlar sem hafa ver- ið þarna mjöjg framarlega, eins og ég, Asmundur og Ólafur Ragnar, rýma fyrir nýju fólki sem vill bara starfa sem hverjir aörir heiðarlegir sósíalistar. Mér finnst það mjög mikil mistök af Ólafi Ragnari að sækjast eftir formennsku við þær aðstæður sem nú eru í flokknum. Auðvitað getur hann einhvern tíma orðið for- maður flokksins, eins og hver annar, en mér finnst að að- stæðurnar kaili á það að við reynum að skapa skilyrði fyr- ir öðruvisi forystu en hefur verið i flokknum á undanförn- um árum.“ Á þá Svavar kannski við að kandidat hans, Sigríður Stefánsdóttir, sé smáfiskur? er etttMbnrferilani m IrifllelkaHan elna. Menn geta fengið fallegan litar- hátt og bjart hðrund án kostnað- arsamra fegrunar-ráöstafana. Til' pess parf ekki annaö en daglega umönnun og svo aö nota hina dá- samlega mýkjandi og hreinsandi TATOL-EANDSAPU, sem er búin til eítir forskrift H'ederströms læknis. I henni eru eingöngu mjðg vandaðar oliur, svo að l raun og veru er sápan alveg fyrirtakshörundsmeðal. Vkoitt i hegningarhúslnu. Rannsókn á vinbirgðum jreim, sem fluttar hafa verið i hegningar- húHið, er nú lokið. Hafa |>eir Friíx diiðmnndísön og Pétur Zóhpóniaáion unnið að hcnni i vííth og haft Iftgreglu Off starfs- tnenn frá ' áfengisverzluninrti tll adstoðar. Reyndust hifgfflrilar vera mlklnr af whiskyi og- Jionf- hki. Það, seöt 'sérstaklegá er at- hugavert, er pað. aö ehgdk skýrsJUr voru áður til um vinhirgðir pessar og engin úttekt á peim hafði fyrr farið fram. Íhaldssljómia lét hirgðirnar vera órannsakaðar. • Splkþrndðnr rlftptur. Tekið á móti pöntunum. Klein, Frakkastig 16. Simi 73. Sklpafréttir. t gær kom fisktökuskip, „Ing- tmn“, til Coplands, slúp með bygg- ingarefni, eðatlega mftrstein, til frystihássbyggingarinnar sænsku, timburskip til „Vöhindar" og i morgun kolaskip til .Alliance" og „Kveldálfs". — „Aiexandrína drottrang" fer kl. 6 atmað kvöld i Akureyrarfðr.. Samakotia tlí fátseku ekkj- unnar. Frá Gunnu kr. 5,00, Heillrlit, bjart hðnuð

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.