Alþýðublaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 13
Laugardagur 9. apríl 1988 13 PéturEinarssonflugmálastjóriog Búnaöurinn er viöbót viö Eric McVadonadmiráll Keflavikur- þann sem fyrir er, og eykur flugvalli við formlega opnun ratsjártengingarinnar. Nýr ratsjár- búnaöur Tekinn hefurveriö í notkun nýr ratsjárbúnaöur í flug- stjórnarmiðstöðinni í Reykja- vík. Er hann tengdur stöö varnarliðsins á Stokksnesi. stærð radarsvæðisins um 70%. Aðalfundur Aðalfundur Tæknif ræöinga- félags Islands var haldinn þriðjudaginn 22. mars sl. Daði Ágústsson rafmagnsverk- fræðingurog formaðurfélags- ins flutti skýrslu stjórnar fyrir liðið starfsár. Meðal þess sem kom fram á fundinum er að nú er hafin ritun sögu félagsins og hefur Jón Böðvarsson, rit- stjóri Iðnsögu íslands, tekið að sér að stýra verkinu. Árlegt síldarkvöld félagsins var aö þessu sinni haldið i Holiday Inn 6. nóvember 1987 og var Þorsteinn Pálsson, for- sætisráðherra, gestur kvölds- ins. Formaðurinn ræddi um Norrænt tækniár 1988 og skýrði frá hugmyndum stjórn- ar félagsins um framlag T.F.Í. til þess. Þá nefndi hann einnig þá umræðu sem átti sér stað á síðasta ári þegar í Ijós kom að þolhönnun ýmissamannvirkja væri verulega áfátt. Við úttekt á því máli kom í Ijós að engir tæknifræðingar áttu þar hlut aðmáli. í stjórn félagsins sitja núna: Daði Ágústsson, formaöur, Sveinn Frímannsson, varafor- maður, Júlíus Þórarinsson, gjaldkeri, Eiríkur Þorbjörns- son, ritari, Hreinn Jónasson, meðstjórnandi. ASÍ vill við- skiptabann á Suður-Afríku Á fundi miðstjórnar Al- þýðusambands Islands 7. apríl sl. var eftirfarandi álykt- un einróma samþykkt: „Miðstjórn ASÍ beinir þeim eindregnu tilmælum til Al- þingis að nú þegar verði sett viðskiptaþann áS-Afríku. Ljóst er að þrátt fyrir tilmæli ríkisstjórnarinnar þar að lút- andi þá hefur innflutningur stóraukist á síðustu mánuð- um. Miðstjórnin telur að ís- lensk stjórnvöld eigi að fylgja fordæmi stjórnvalda á hinum Norðurlöndunum." Landsvirkjun tekur tilboði Hagvirkis h.f. Stjórn Landsvirkjunar hefur ákveðið að taka tilboöi Hagvirkis h.f. í aö hreinsa laus yfirborðslög ofan af stíflugrunnum, og þétta og styrkja bergið undir þeim með (dælingu á sementi við Blönduvirkjun. Vartilþoðið hið lægsta af 5, og hljóðaöi upþ á 63.6 milljónir, sem er 67.7% undir áætluðum kostnaði. Verkið á að hefjast í maí- byrjun, og á að vera að fullu lokið um miðjan nóvember - SEBBBHHBHBBa fryggðu sparifé þínu háa vexfi á einfaldan og öruggan hátt með spariskírteinum ríkis- sjóðs og ríkisvíxlum um innlausnardag hvenær sem er næstu 6 mánuði eftir gjalddaga. Endurgreiðslan er miðuð við gengi þess dags. Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs til sölu núna: Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs bjóðast nú í þremur flokkum og eru vextir á þeim allt að 8,5%. Söfnunarskírteini bera 8,5% vexti í 2 ár eða 3 ár og hefðbundin spariskírteini með 6 ára binditíma og allt að 10 ára lánstíma bera 7,2% vexti. Að binditíma liðnum eru hefðbundnu spariskírteinin innleysanleg af þinni hálfu og er ríkissjóði einnig heim- ilt að segja þeim upp. Segi hvorugur skírt- einunum upp beraþau áfram7,2% ársvexti út lánstímann, sem getur lengst orðið 10 ár. Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs til sölu núna: Flokkur Lánstimi Ávöxtun Gjalddagi 1-SDR 3 ár 8,3% 11. jan. — 10. júlí ’91 1-ECU 3 ár 8,3% 11. jan.- 10. júlí ’91 wmm Flokkur Lánstúnl Ávöxtun Gjalddagi l.fl.D 2 ár 8,5% 1. feb ’90 l.fl.D 3 ár 8,5% 1. feb. ’91 l.fl.A 6/10 ár 7,2% l.feb’94—'98 Iú hefur ríkissjóður hafið sölu á ríkis- víxlum til fyrirtækja og einstaklinga. Helsti kostur ríkisvíxla er sá, að á sama tíma og skammtímafjármunir eru varð- veittir á öruggan hátt bera þeir nú 29,0% forvexti á ári. Það jafngildir 35,1% eftirá greiddum vöxtum á ári miðað við 90 daga lánstíma í senn. Ríkisvíxlar: *~j | L * | f-J jj 4 * f * i TTi i’ ■ ■HBRHJHBÉÉHHHH^l Lánstimi dagar Forvextir Samsvarandi eftirá greiddir vextir Kaupverð 500.000 kr. víxils 45 29,0% 34,4% 481.875 kr. 60 29,0% 34,6% 475.833 kr. 75 29,0% 34,9% 469.792 kr. 90 29,0% 35,1% 463.750 kr. Iý gengistryggð spariskírteini ríkis- sjóðs eru bundin traustum erlendum gjaldmiðlum, sem verja fé þitt fyrir geng- issveiflum. Gengistryggð.spariskírteini ríkissjóðs eru annars vegar bundin SDR (sérstökum dráttarréttindum) og hins vegar ECU (evrópskum reikningseiningum), sem eru samsett úr algengustu gjaldmiðlunum í alþjóðaviðskiptum. Binditíminn er 3 ár og í lok hans færðu greiddan höfuðstól miðað við gengi á innlausnardegi auk vaxtanna, sem eru 8,3%. Hægt er að velja Ríkisvíxlar bjóðast nú í 45 til 90 daga. Þú getur valið um gjalddaga innan þeirra marka. Lágmarks nafnverð þeirra er 500.000 kr., en getur verið hvaða fjárhæð sem er umfram það. (Kaupverð 500.000 kr. víxils miðað við 90 daga lánstíma er kr. 463.750.) Eftirá grciddir vextir 34,6% 34,4%: 34,9% 35,1% Pund 12,0 Samsetning SDR (Hlutföll (% ) m.v. gcngi 30/3 ’88). Dollarar W . • 32,7 Samsetning ECU (Hlutföll (% ) m.v. gengi 30/3 ’88). _ Mörk Annaö '' 34,7 m 4,9 Fr. frk. 13,1 ^4 Ycn 19,4 Mörk 22,8 Bclg frk. 8,áB Lírur 9,1 Gyllini 11,0 Fr. frk. 18,6 Pund 13,1 45 dagar 60 dagar 75 dagar 90 dagar Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðlabanka íslands og hjá löggiltum verðbréfasölum, sem m.a. eru viðskiptabankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verðbréfamiðlarar. Ríkisvíxlar fást í Seðla- banka íslands. Einnig er hægt að panta þá þar, svo og spariskírteinin, í síma 91- 699863, greiða með C-gíróseðli og fá _______________________________________ víxlana og spariskírteinin síðan send í R|KISSJÓÐUR ÍSLANDS ábyrgðarpósti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.