Alþýðublaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 9. apríl 1988 REYKJKJIKURBORG Acucmvi Stiuávi ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR ALDRAÐRA DALBRAUT27 Starfsfólk vantar í vaktavinnu við ummönnun — hlutastarf. Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga í júlí og ágúst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ifi UNGLINGAATHVARF FLÚÐASELI 61 Gunnar Kvaran sellóleikari Gunnar Kvaran leikur Bach Auglýst er eftir starfskrafti í 46% kvöld- starf. Hér er um að ræða mjög fjölbreytt og gefandi starf með unglingum áaldrinum 13-16 ára. I athvarfinu eru 6-8 unglingar á hverjum tímaog eru ástæður þess að þau leita stuðnings okkar mjög mismunandi. Starfshópurinn er lítill og samheldinn, og samstarfs- andi er góður. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólamenntun á sviði uppeldis-, félags-, kennslu- og/eða sálar- fræði, eða sambærilega menntun. Umsóknareyðublöð fást á staðnum eða hjá Starfs- mannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 30.04. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 75595 eftir hádegi virka daga. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrirhönd Hita- veitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í stálpípur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3 Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 4. maí kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Póstholf 878 — 101 Reykjavik Á síðustu Háskóiatón- leikum vetrarins, sem haldnir verða í Norræna Húsinu, miðvikudaginn 13. apríl, kl. 12.30-13.00, flytur Gunnar Kvaran, sellóleikari, svitu no 5 í c-moll fyrir einleiksselló eftir J.S. Bach. Gunnar Kvaran sellóleikari hlaut tónlistarmenntun sína hér heima hjá Heinz Edel- stein og Einari Vigfússyni. Hann lauk einleikaraprófi frá Tónlistarháskólanum I Kaup- mannahöfn þar sem kennari hans var Erling Blöndal Bengtsson. Á árunum 1968- 1974 var hann aðstoðarkenn- ari Erlings. Gunnar hefur leikið í tólf löndum sem ein- leikari og í kammertónlist. Hann starfar sem kennari við Tónlistarskólann I Reykjavlk og við Tónlistarskólann í Garðabæ. Framhaldsnám stundaði Gunnar við Tónlist- arháskólann í Basel hjá Reine Flaschot. Bach samdi svítur sínar fyrir einleiksselló sex að tölu í kringum 1720 þegar hann var í þjónustu kjörfurstans af Götten. Á þessu tímabili samdi hann einnig mörg önnur meiriháttar verk eins og t.d. sex sónötur og part- ítur fyrir einleiks fiðlu, sex enskar og franskar svítur fyrir sembal og Brandenborg- arkonsertana sex svo eitt- hvað sé nefnt. Tommy Stefén Hilmarsson I KVÖLD I KVÖLD Brautarholti 20, símar 23333 og 23335. 4 Arkitekt Hafnarfjarðarbær óskar að ráða arkitekt vanan skipulagsvinnu til starfa á skipulagsdeild bæjarins. Umsóknir berist fyrir 20. apríl. Upplýsingar veita skipulagsstjóri og bæjarritari í síma 53444. !*! Frá Grunnskólum W Kópavogs Innritun 6 ára barnafbörn fædd 1982) fer fram í skól- um bæjarins mánudaginn 11. apríl og þriðjudaginn 12. apríl kl. 13-16. Innritun skólaskyldrabarnaog unglingasem flytjast milli skólahverfa, flytja I Kópavog eða koma úr einka- skólum fer fram sömu daga á skólaskrifstofu Kópa- vogs, Hamraborg 12, 3. hæð kl. 10-12 og 13-15 sími 41988. Skólaf ulltrúi Ráðstefna um nýjar og betri leiðir I málefnum aldraðra á íslandi, með auknum sjálfs- ákvörðunarrétti og nýjum, hagkvæmum ráðstöfun- um I byggingarmálum eldri borgara, verður haldin að tilhlutan heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytis- ins I Borgartúni 6 miðvikudaginn 20. apríl n.k. og hefst með innritun kl. 8.30 þar á staðnum. Sveitar- stjórnarmönnum og öðrum er starfa að þróun öldr- unarmála er sérstaklega bent á ráðstefnu þessa. Fundarskrá: Kl.08.30 Innritun. Kl.09.00 Setning, Hr. Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra. Kl.09.15 Framsöguerindi, Nýjar hugmyndir I bygg- ingamálum og sjálfsákvörðunarréttur eldri borgara. Ásgeir Jóhannesson, forst. Innkaupastofnunar ríkisins og formaður stjórnar Sunnuhlíðar I Kópavogi. Kl.10.00 Bankar geta veitt ráðgjöf og brúað bilið á meðan eldri borgarar skipta um bústað. Erindi, Jón Adolf Guðjónsson, banka- stjóri. Kl.10.25 Þannig viljum við búa. Erindi, Egill Bjarna- son, íbúi I Sunnuhlíð I Kópavogi. Kl.10.50 Uppbygging og rekstur verndaðra þjón- ustuíbúðaog félagsstarf aldraðra. Erindi, Halldór Guðmundsson, forstöðumaður, Hlíf, ísafirði. Kl.11.15 Frá Sjónarhóli sveitarfélaga. Erindi, Páll Gíslason, yfirlæknir og borgarstjórnar- maður úr Reykjavík. Kl.11.40 Samstarfsnefndin um málefni aldraðra. Formaður nefndarinnar, Steinunn Sigurð- ardóttir, hjúkrunarfræðingur. Kl.12.00 Matarhlé. (í matarhléi geta menn skráð sig á mælendaskrá eftir hádegið. 30 ræðu- menn fá 5 mín. hver.) Kl.13.00 Allt að 30 menn taka til máls. Kl.15.30 Kaffihlé. Kl.15.45 Pallborðsumræður. Fundarstjóri, Hrafn Pálsson, deildarstjóri. Kl.17.00 Ráðstefnulok. Fundarstjóri verður Finnur Ingólfsson, aðstoðar- maður ráðherra. Tilkynna ber þátttöku með bréfi til ráðuneytisins fyr- ir 14. apríl 1988. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. OPIÐ HUS Kratakaffi hefst á ný Miðvikudaginn 13. april n.k. kl. 20.30 verðuropið hús f félagsmiðstöðinni Hverfisgötu 8-10. Gestur fundarins verður Jón Sigurðsson, viðskipta- og dóms- málaráðherra. Mætum öll. Alþýðuflokkurinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.