Alþýðublaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 20

Alþýðublaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 20
\V\REVF/Í.Z/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 MMDUBLMB * * 4 \WRE VFILl/ 5 88 55 22 Helgin 17.-19. mars 1995 44. tölublað - 76. árgangur Verð í lausasölu kr. 150 m/vsk Baldvin Tryggvason Sveinn Einarsson Guðjón Friðriksson Hailsteinn Sigurðsson Georg Guðni Hauksson Kjartan Ragnarsson ♦ m ♦ ♦ «► ♦ ♦ ■ m eseezsiá' . Það er tekið vel á móti þér í Sallery kjöt. í kjötborðinu er úrvals nautakjöt. svínakjöt og lambakjöt sem er sérvalið fyrir fólk sem gerlr kröfur. Prófaðu, þú finnur muninnl Kjötsérfræðingarnir leiðbeina um val á kjöti, leiða þig um leyndardómsfullan heim kryddkommóðunnar og kynna þér sósur og sælkeravörur sem þú færð hvergi annars staðar. Þeir gauka að þér hellræðum hússlns, ráðleggja um eldun, gefa góð ráð varðandi krydd og kryddnotkun og bjóða upp á sérþjónustu fyrir veislur og matarboð. valið veit á 9ott, •■S9' ♦ Oplð rnánud.-föstudaga frá 14:00-18:30 og laugardaga frá 10:00-14:00 Ejafavörur í miklu úrvali □g frábaert Þór kjötverkandí Grensásvogi 48 Pöntunarsímí: 553 1600 & 553 1601 Fax: 568 1699 Listamenn á launum Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa nú lokið störfum. Alls bárust 563 umsókn- ir um starfslaun listamanna 1995, en árið 1994 voru þær498. Skipting umsókna milli sjóða var: Listasjóður- 147, Launa- sjóður myndlistarmanna - 218, Launa- sjóður rithöfunda - 171 og Tonskálda- sjóður27. Úthlutanir voru eftirfarandi: Úr Listasjóði 3 ár Sveinn Einarsson og Kjartan Ragnarsson 1 ár Anna Guðný Guðmundsdóttir, Elín Ósk Óskarsdóttir, Sig- rún Hjálmtýsdóttir og Þórhildur Þorleifsdótt- ir 6 mánuðir Amdís Jó- hannsdóttir, Auður Hafsteinsdóttir, Berg- þór Pálsson, Einar Kristján Einarsson, Guðjón Petersen, Guðríður S. Sigurðar- dóttir, Guðrún Sigrfð- ur Birgisdóttir, Hall- mar Sigurðsson, Helga Elínborg Jónsdóttir, Hlíf Svavarsdóttir, Inga Lísa Middelton, Ingunn Asdísardóttir, Ingveldur Yr Jónsdótt- ir, Jósef Ognibene, Kolbeinn Bjamason, Kristinn Brynjólfsson. Margrét Ákadóttir, Rut Ingólfsdóttir, Sig- ný Sæmundsdóttir, Sigurbjöm Aðalsteins- son, Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Þor- gerður Ingólfsdóttir. Úr Launasjóði myndlistar- manna 3 ár Ragna Róberts- dóttir, Georg Guðni Hauksson og Hall- steinn Sigurðsson. 1 ár Anna Líndal, Ein- ar Garibaldi Eiríksson, Hafsteinn Austmann, Halldór Ásgeirsson, Kristján Steingrímur Jónsson, Magnús Páls- son, Ragnhildur Stef- ánsdóttir og Valgerður Hauksdóttir. 6 mánuðir Anna Eyj- ólfsdóttir, Anna Þóra Karlsdóttir. Börkur Amarson, Elísabet Haraldsdóttir, Guðný Magnúsdóttir, Húbert Nói Jóhannsson, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Inga Svala Þórsdóttir, Valgarður Gunnars- son, Þorbjörg Þórðar- dóttir og Þorgerður Sigurðardóttir. Úr Launasjóði rithöfunda 3 ár Guðjón Friðriksson 1 ár Einar Kárason, Gyrðir Elíasson, Kristfn Steinsdóttir. Nína Björk Árnadóttir, Ólafur Haukur Símonar- son, Steinunn Sigurðardóttir og Vig- dís Grímsdóttir. 6 mánuðir Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson, Andrés Indriðason, Ámi Ib- sen, Ásgeir Jakobsson, Berglind Gunnarsdóttir, Birgir Sigurðsson, Bjami Bjamason, Bjöm Th. Bjöms- son, Bragi Ólafsson, Böðvar Guð- mundsson, Einar Bragi, Eiríkur Jónsson. Elías Snæland Jónsson, El- ísabet Kristín Jökulsdóttir, Erlingur E. Halldórsson, Eysteinn Bjömsson, Friðrik Erlingsson, Geirlaugur Magnússon, Guðjón Sveinsson, Guðmundur Steinsson, Gylfi Grön- dal, Hallgrímur Helgason, Hannes Sigfússon, Helgi Ingólfsson, Iðunn Steinsdóttir, lllugi Jökulsson, Ingi- björg Hjartardóttir, Isak Harðarson, Jón Óskar, Jón Viðar Jónsson, Jónas Þorbjamarson, Kristín Ómarsdóttir, Kristján Kristjánsson, Magnús Gestsson, Oddur Bjömsson, Olga Guðrún Ámadóttir, Ólafur Gunnars- son, Páll Pálsson, Rúnar Helgi Vign- isson, Sigfús Bjartmarsson, Sigfús Daðason, Sigurður A. Magnússon, Sigurður Pálsson, Sigutjón B. Sig- urðsson, Steinunn Jóhannesdóttir, Þorgeir Þorgeirsson, Þorsteinn frá Hamri, Þómnn Valdimarsdóttir og Þráinn Bertelsson. Úr Tónskáldasjóði 3 ár Jón A. Speight og Jón Hlöðver Áskelsson 1 ár Erik Júlíus Mogensen, Snorri Sigfús Birgisson og Tryggvi M. Baldvinsson. 6 mánuðir Hákon Leifsson. Úthlutunarnefndir Uthlutunamefndimar vom skipaðar eftirfarandi aðilum: Stjórn Lista- sjóðs: Baldvin Tryggvason spari- sjóðsstjóri, Lára Margrét Ragnars- dóttir alþingismaður og . Sigurður Steinþórsson prófessor. Úthlutun- arnefnd Launasjóðs myndlistar- manna: Eyjólfur Einarsson mynd- listarmaður, Guðrún 1. Gunnarsdóttir myndlistarmaður og Þuríður Fann- berg myndlistarmaður. Úthlutunar- nefnd Launasjóðs rithufunda: Dr. Guðrún Nordal, Ingvar Gíslason fyrrverandi ráðherra og Silja Aðal- steinsdóttir cand mag. Úthlutunar- nefnd Tónskáldasjóðs: Einar Jó- hannesson, Páll Pamphicler Pálsson og Rut Ingólfsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.