Alþýðublaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 5
HELGIN 7. - 10. DESEMBER 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Austur- völlur Kveikt á j ólatrénu Á sunnudaginn klukkan 16 verður kveikt á jóla- trénu á Austurvelli. Tréð er að venju gjöf Oslóborgar til Reykvík- inga, en Oslóborg hefur nú í 44 ár sýnt borgar- búum vinarbrag með þessum hætti. Athöfnin á Austurvelli hefst að loknum leik Lúðrasveitar Reykja- víkur. Sendiherra Nor- egs á Islandi afhendir tréð fyrir hönd Osló- borgar og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri veitir trénu viðtöku fyrir hönd Reykvíkinga. Á eftir syngur Dómkórinn jóla- sálma og jólasveinar koma í heimsókn og skemmta yngstu borg- urunum á Austurvelli undir ömggri forystu Askasleikis. Rut Rebekka sýnir Á laugardaginn opnar Rut Rebekka sína 12 einkasýningu í sölum Norræna hússins, en hún hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýn- inga. Að þessu sinni sýnir Rut Rebekka 30 olíumálverk sem öll eru unnin á þessu ári. Sýningu Tuma lýkur Sunnudaginn 10. des- ember lýkur málverka- sýningu Tuma Magnús- sonar í Ásmundarsal við Freyjugötu. Mál- verkin sem eru níu tals- ins fá lit sinn frá ýmsum efnum í heiminum og eru unnin með olíulit sem sprautað er á striga. Sýningin er sennilega sú síðasta sem haldin verður í Ásmundarsal. Kveikt á j ólatrénu í Kópa- vogi Kveikt verður á jóla- trénu í Hamraborg í Kópavogi sunnudaginn 10. desember næstkom- andi klukkan 15:00. Tréð er gjöf vinabæjar Kópavogs í Svíþjóð, Norrköpping. Dagskrá- in hefst með því að Skólahljómsveit Kópa- vogs og Kársneskórinn leika og syngja jólalög. Sendiherra Svíþjóðar á fslandi mun afhenda tréð og kveikja á því og síðan ávarpar forseti bæjarstjómar samkom- una. Siifiiaii Color Stylewriter 2400 Fimm síður á mínútu í svörtu 0,33 síðurámínútu í lit 720x360punkta upplausn í svörtu 360x360punkta upplausn í lit Verð: 49.900 kr. staðgreitt StyleWriter 1200 / / / VhÉ Þrjar siður a nunutu 720x360punkta upplausn Verð: 28.500 kr. staðgreitt AppleDesign Powered Speakers Innbyggður magnari, tölvutengi, CD-tengi Tengi fyrir heymartól, 18Wött, 15-20 KHz Verð: 9.500 kr. staðgreitt Meiriháttar leikir, kennsluforrít og fræðsluefni — -gríðarlegt ffi úrval! PowerMacintosh 5200: PowerPC 603 RISC 75 megarið 8 Mb lMbDRAM 800 Mb Apple CD600Í (fjórhraða) Innbyggðir tvíóma hátalarar Sambyggður Apple 15" MultiScan 3,5" les Mac- og PC-diska Apple Design Keyboard System 7.5.1 sem að sjálfsögðu er allt á íslensku Hið íjölhæfa ClarisWorks 3.0 sem einnig er á íslensku. í forritinu er ritvinnsla, töflureiknir, tvö teikniforrit, gagnagrunnur og samskiptaforrit Fjórir leikir fylgja: Amazing Animation, Sammy's Science House, Thinkin'Things og Spectre Supreme Orgjörvi: Tiftíðni: Vinnsluminni: Skjáminni: Harðdiskur: Geisladrif: Hátalarar: Skjár: Diskadrif: Hnappaborð: Stýrikerfi: Hugbúnaður: 3D Atlas, Asterix, Concertware, Daedalus Encounter (3 diskar), Grolier, Making Music, Myst, Peanuts og Rock Rap'n Roll Apple-umboðið • Skipholti 21 • Sími 511 5111 Heimasíðan: http://www. apple. is m Ið Tölvunni fylgja 11 geisladiskar!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.