Alþýðublaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 13
13 HELGIN 7. -10. DESEMBER 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ r Puccini: Meira að segja tónlistarkennarinn gafst næstum upp á litla tossanum. Emile Zola: „Ég er alger hálfviti,“ sagði hann niðurbrotinn eftir hraksmánarlegan árangur í inntökuprófi. heims. Winston Churchill hafði un- un af sögu og bókmenntum, en sá enga ástæðu til að læra latínu, grísku eða stærðfræði. Þegar hann kom í Harrow var hann í hópi slökustu námsmanna. Hann tók einhverjum framförum næstu fjögur árin, en féll síðan tvisvar á inngönguprófi í Sandhurst. Hon- uin tókst að ná prófi í þriðju at- rennu og eftir það urðu fá ljón á vegi hans. Gamal Abdel Nasser, maður- inn sem varð fyrsti forseti Egyptalands sló flesta út í hyskni, en frá sex ára aldri til sextán ára komst hann einungis í gegnum fjóra bekki. Um síðir tókst honum að ljúka gagnfræða- Albert Einstein: Ráðlagt að hætta námi. Winston Churchill: Ahugalaus um nám og fékk ömurlegar einkunnir. skólanámi, þrátt fyrir að bylting- arkenndar stjómmálaskoðanir hans leiddu sífellt til deilna milli hans og kennara hans. Nasser hætti í lagaskóla rétt áður en hann átti að taka fyrstu prófin, fór í herskóla og útskrifaðist það- an. Hann varð síðar forystumað- ur þjóðernissinnaðra herforingja sem steyptu Farúk konungi af stóli 1952. „Eg er algjör hálfviti“ Móðir Heine reyndi að siða dreng sinn, sagði honum að „vera iðinn við lærdóm og orð- var; „því þá heldur enginn að þú sért asni“. En í barnaskóla gekk Heine vægast sagt illa, sérstak- lega í tungumálum. Skáldsnill- ingurinn átti í mesta basli við þýska málfræði, og hann var jafn slakur í þeirri frönsku, latnesku og grísku. Emile Zola var einnig ómögu- legur málamaður. I Sorbonne féll hann á bókmennta- og tungu- málaprófum, en náði prófi í raungreinum. Tveimur mánuðum síðar gerði hann tilraun til að komast í háskólann í Marseille en þar skilaði hann þvílíkum gloríum í skriflega inntökuprófinu að honum var ekki leyft að taka munnlega prófið. Hann skrifaði vini sínum Paul Césanne: „Ég er al- gjör hálfviti." Zola reyndist ekki vera í vondum málum því hann varð síðar einn umdeildasti rithöfundur hans gekk brösuglega og meira að segja tónlistarkennari hans fórnaði höndum í örvæntingu og sagði að nemandinn hefði enga hæfileika. Puccini litli eignaðist þá einkakennara í tónlist og sá hafði svo gott lag á drengnum að hann tók stöðugum framförum og helgaði líf sinn tónlistinni upp frá því. Pablo Picasso náði litlum ár- angri í skóla, einfaldlega vegna þess að hann neitaði að gera nokkurn skapaðan hlut annan en mála. Þegar Pablo var tíu ára tók faðir hans hann úr skóla. Dreng- urinn var þá hvorki læs né skrif- andi. Einkakennari sem fenginn iÆfrWÍ heims, upphafsmaður natúralismans í bókmennt- um og lét mjög til sína taka í þjóðfélagsmálum þar sem hann talaði jafnan máli lít- ilmagnans. Skólafélagar breska rit- höfundarins, G.K. Ches- tertons, lögðu hann í ein- elti í æsku, aðallega vegna offitu hans. Honum leið af- Enginn hægindastóll í heimi jafnast á við Lazy-boy. Með einu handtaki er skemill dreginn út og maður líður þægilega aftur -auðveldara getur það ekki verið. Lazy-boy er tilvalin jólagjöf fyrir allar mömmur og ömmur, afa og pabba. ar illa í skóla, sýndi litlar framfarir og varð ekki læs fyrr en hann var átta ára gamall. Einn kennara hans sagði við hann: „Ef við gætum opnað hausinn á þér þá kæmumst við að því að þar sem heilinn í þér ætti að vera er einungis hvítur fituköggull.“ Lengi vel var Chesterton neðstur í sínum bekk, en endir var bundinn á ein- angrun hans þegar hann vingaðist við skólafélaga sína og verðandi rithöfund E.C. Bentley. Þegar Chest- erton lauk framhaldsskóla beið hans björt framtíð á ritvellinum, og frægðin fullkomnaðist með saka- málasögum hans um föður Brown. Chesterton hafði einungis þarfnast vinar og uppörvunar og eftir að þá næringu gekk honurn allt í haginn. Ciacomo Puccini þarfn- aðist einungis geðugs kenn- ara og þá blómstraði hann. Höfundur Toscu, La Bo- heme og Madame Butterfly var fæddur inn í tónlistar- fjölskyldu, sem gerði til hans miklar væntingar en hann virtist fullkomlega metnaðarlaus. Skólaganga var til að kenna drengnum gafst upp á hinum dáðlausa náms- manni sem harðneitaði að læra stærðfræði. Pablo var þá sendur í listaskóla og náði háum prófum, en hætti fljótlega vegna þess að honum leiddist. Hann stundaði síðan sjálfsnám og varð frægasti málari aldarinnar. ■ Lazy-boy stóllinn fæst í mörgum gerðum og áklæðalitum. Einnig er hann fáanlegur í leðri. Lazy-boy kostar frá kr. 31.900,- stgr. í áklæði. LAZY-BOY fæst aðeins í HÚSGAGNAHÖLLINNI Greiðslukjör til margra mánaða læsilegt gólfefnaúrval Alþýðublaðið fyrir þá sem stinga í stúf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.