Alþýðublaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 17

Alþýðublaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 17
HELGIN 7. - 10. DESEMBER 1995 ALÞYÐUBLAÐIÐ 17. Ég er að deyja með dyggri aðstoð alltof margra lækna. Alexander mikli, ________356-323 fyrir Krist Syndaselir um eigin syndir og annarra... Er kynlíf dónalegt? Aðeins ef það er framkvæmt á réttan hátt. Woody Allen Það er ekki það, að ég sé hræddur við að deyja. Eg vil bara ekki vera viðstaddur þegar það gerist. Woody Allen [Lloyd George] gat ekki séð beltisstað án þess að slá fyrir neðan hann. Margot Asquith, 1865-1945 Kona er eini hreinsunareldurinn. Francis Beumont, 1584-1616 Birkenhead lávarður er vitaskuld mjög snjall maður, en stundum lætur hann þó vitsmunina stíga sér til höfuðs. Margot Asquith, 1865-1945 Ég vil ekki að fólk sé mjög viðfelidið, þarsem það sparar mér það ómak að Iíka vel við það. Jane Austen, 1775-1817 Vonin er góður morg- unverður, en slæmur kvöldverður. Francis Bacon, 1561-1626 Peningar eru einsog mykja; einskis virði nema þeim sé dreift. Francis Bacon, 1561-1626 Ef þig þyrstir í að vita hvaða skoðun guð almáttugur hefur á peningum þarftu ekki annað en að líta á þá sem hann hefur gert að auðmönnum. Maurice Baring, 1874-1945 Að drekka þegar við erum ekki þyrst og elskast á öllum árstíð- um, frú mín góð, er það eina sem skilur okkur mennina frá öðrum dýrum. Pier,re-Augustin de Beaumar- chais, 1732-1799 ,• ■■■■ . ■ .;.■ -V'j ■ ' : ■ '■," ; : .; í .. ■ ■ , : ; : ; " :: Hann var efni í heimssöngvara en heilladísirnar voru hverf- lyndar. Evrópa stóð í björtu báli og flest óperuhús lokuð. Ógnir stríðsins létu engan í friði og starf hans fyrir þýska her- námsliðið á Italíu var í senn haldreipi og hættuspil. Eftir stríð komst hann á langþráðan samning hjá Scala-óperunni en gæfan var hverful sem fyrr. Loks bar hending hann til íslands þar sem hann varð örlagavaldur fremstu söngvara þjóðar- innar og hafði mikil áhrif á íslenskt tónlistarlíf. Lærimeistari Kristjáns Jóhannssonar og ótal annarra söngvara rekur hcr Wk jHpNw' örlagasögu ævi sinnar. Saga þessa :íWB merka listamanns, sem nemendurnir B 'Wf" kalla maestro, hefur verið sveipuð , W j ævinfyraljóma en hér segir Þór Jónsson A / / hana af hreinni list. . . . ■ : IÐUNN 'S' yY'jf | J w*. k í mmiaÆÍ ■ . . ,, ■ ; Málshættir og orðtök eru ríkurpáttur íslenskrar tungu og dragafram sannindi ogskoðanir um ýmis jyrirbæri. Bœkur Sölva Sveinssonar eru pví öllum parfar sem auðga vilja mál sitt ogfrœðast um íslenska tungu. Auðvelt er aðfletta upp málsháttum, spakmælum og orðtökum til að vitna í — sjá dæmi um notkun peirra og vita hvenærpau eiga við. BÆKURNARERU MYNDSKREYTTAR AF BRiAN PILKINGTON v , IÐUNN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.