Alþýðublaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 7
HELGIN 14. -17. DESEMBER 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 kanna til þrautar mögu- leikana á því að samein- ast öðrum flokkum. Vegna þess að hluti af okkar slæma gengi er að þótt fólk fylgi hugmynd- unum þá vill það ekki binda sitt trúss við flokk sem er svo smár að það er heiglum hent hvort hon- um tekst að hrinda hug- myndum sínum í fram- kvæmd. Eg er ósammála þeim í forystu Alþýðu- flokksins sem segja: Það er ekki hægt að ganga til samvinnu við aðrar hreyfingar fyrr en við er- um búin að skilgreina ná- kvæmlega hvað við erum sammála um. Ég minni á, að við gengum til sam- vinnu við annan stjóm- málaflokk við stjóm Iandsins án þess að búið væri að skilgreina hvað við væmm sammála um og út úr þeirri ríkisstjóm náðist enginn áfangi að hinum miklu markmið- um Alþýðuflokksins. Þar er ekki úr háum söðli að detta. Þegar sameining er annars vegar em einkum tvö baráttumál sem menn óttast að þurfa að gefa frá sér. Það em sjávarútvegs- málin og Evrópusam- bandsmálin. Ég er viss um að á sameinuðum vinstri væng yrði meiri- hluti fyrir veiðileyfa- gjaldi. Sögur herma að í fýrsta uppkasti að merkri bók Svavars Gestssonar Við sjónarrönd hafi verið að finna stuðning við veiðileyfagjald en honum misvitrari menn tekið hann út. Stuðningur við Evrópusambandið myndi heldur ekki nást ffam í fyrstu atrennu, en það fólk sem er í Alþýðu- flokknum, obbinn af því unga fólki sem er að bijótast til valda í Al- þýðubandalaginu, og hluti af Kvennalista og Þjóðvaka myndi á örfá- um ámm mynda meiri- hluta fyrir stuðningi við Evrópusambandið. Þess vegna segi ég, og sker mig að því leyti frá for- ystumönnum svokölluð- um í Alþýðuflokknum: Ég geri fylgi við ESB að- ild ekki að óffávíkjanlegri forsendu sameiningar. Það kemur að sjálfu sér.“ Þú hejúr sakleysislegt yfirborð en ertu ekki mjög metnaðargjam og kannski ósvífinn pólitík- us? ,,Ég er vafalítið metn- aðargjam, en ég er ekki mjög ósvífinn - eða það held ég ekki, samanber hversu mjúkum höndum ég, helsti talsmaður stjómarandstöðunnar í heilbrigðismálum, hef farið um heilbrigðisráð- herra. Ég vef hana bómull hvenær sem ég get.“ Ertu ekki bara almennt góður við konur? „Hvað ertu að gera í kvöld, Kolla mín?“ HQ442 Tveggja hnífa handhæg og þægileg rafmagnsrakvél fyrir yngri kynslóðina. :lrta saumavélarnar ru lóngu þekktar W að vera r ...Arna litla! \ Elsta barnabarnið er komið með V skegg! S auðveldar í notkun og ekki síst fyrir sérlega hagstætt verð. HD4472 / ...mérl ■, Þessar nýju vélar eru orðnar svo \skemmtilegar. j Gerir veislu bakkelsi á augabragði. Skyldurækin rafmagns- vekjaraklukka á sérlega hagstæðu verði. ...bóndanum! Þetta þætti honum skemmtitegt. ...ónefndri svefnpurku í fjölskyldunni! HP4374 HP4350 PHILIPS hárblásarar á hagstæðu verði. HR6005 ...Adda og Silju! Þessar elskur yantar allt í búið. w* ■-£ ■■ i. 'w's f SA ; ■ <■ •■ Z < '\y p- öllum! Heimilistæki Umboðsmenn um land allt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.