Alþýðublaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 17

Alþýðublaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 17
HELGIN 14. -17. DESEMBER 1995 ALÞYÐUBLAÐIÐ 17 Bókaútgáfan Fróði Ný bók eftir Þorgrím Bókaútgáfan Fróði sendir frá sér sex nýjar bækur nú fyrir jólin. Þar á meðal er ný unglingabók eftir met- söluhöfundinn Þorgrím Þráinsson sem nefnist Sexaugnablik. Bókin fjallar á opinskáan hátt um sam- skipti kynjanna, skrautlega ættingja, nakta unglinga á skíðum og sitt hvað fleira. Sagan er full af spaugileg- um atvikum og ótrúlegum uppákomum milli þess sem tekist er á við alvöru lífsins. Þetta er sjötta ung- lingabók Þorgríms Þráins- sonar. Verð: 2.190 krónur. Fegursta kirkjan á íslandi? nefnist Ijóða- og fræðibók eftir Jón Ögmund Þor- móðsson. Þetta er í senn Ijóðabók, myndabók og fræðibók. í henni eru fjöru- tíu Ijóð um fagrar kirkjur og litmynd úr eða af kirkjunni fylgir viðkomandi Ijóði. Að auki er fræðsluefni um við- komandi kirkjur og ítarleg- ar skýringar á tilvitnunum. Bókin hefur í senn trúar- legt, menningarlegt og menningarsögulegt gildi. Verð: 4.990 krónur. Milli land eftir Guðrúnu Finnbogadóttur er bók sem fjallar um fimm ís- lenskar konur sem áttu það sameiginlegt í æsku að vera haldnar óstöðvandi útþrá. Nú eru þær allar bú- settar í París og hafa frá ýmsu óvenjulegu að segja. Þær sem segja frá og fjall- að er um i bókinni eru Anna Sólveig Ólafsdótt- ir, Guðrún Finnboga- dóttir, Helga Björnsson, Margrét Benediktsdótt- ir og Nína Gautadóttir. Verð: 3.490 krónur. Snillingarnir sem leika í NBA deild bandaríska körfuboltans eru engum líkir. Stjörnur dagsins ídag eftir Þórlind Kjartansson og Eggert Þór Aðal- steinsson fjallar um þær stjörnur NBA sem mest eru í sviðsljósinu um þess- ar mundir. Einnig er ýmis tölulegur fróðleikur í bók- inni. Verð: 2.190 krónur. Örlög er þýdd skáldsaga eftir bandaríska spennu- bókasnillinginn Stephen King. Bókin heitir Dolores Claiborne á frummálinu en þýðingu gerði Guðni Jó- hannesson. Örlög er bók sem er hlaðin þeirri spennu sem einkenna bækur þessa höfundar. Verð: 2.390 krónur. Miðfjarðará eftir Steinar J. Lúðvíksson fjallar um sögu héraðsins, þær jarðir sem eiga land að ánni og ábúendur þeirra, sagt er frá nytjum af ánni fyrir tíma stangveiðinnar, rakin saga Veiðifélags Miðfirð- inga og sagtfrá veiðivörslu og átökum í kringum hana. Viðamesti þáttur bókarinn- ar er lýsing á öllum veiði- stöðum í ánni og mun hún án efa vera góð leiðsögn veiðimanna sem ána stunda. Þá eru í bókinni viðtöl við veiðimenn og veiðisögur. Fjölmargar Ijósmyndir prýða bókina um Miðfjarðará og eru flestar teknar af Rafni Hafnfjörð. Verð: 3.990 krónur. 1. VERÐLAUN HLAUT: Þráinn Árnason, Smárarima 36,112 Reykjavík Hann fær fullbúið WHEELER-fjallareiðhjól ásamt öryggishjálmi og MAX-galla. 2,-5. VERÐLAUN HLUTU: Kristjana Ó. Ólafsdóttir, Klukkurima 35, 112 Reykjavík Laufey F. Guðmundsd., Ásbraut 35, 540 Blönduós María B. Einarsdóttir, Holtagötu 4, 520 Drangsnes Ragnheiður Kristinsdóttir, Holtsgötu 41, 245 Sandgerði Þær fá MAX-kuldagalla fyrir veturinn. Auk þess voru 200 þátttakendur dregnir af handahófi úr pottinum og fá þeir sent púsluspil meö Gotta: Aðalhjörg E. Aðalsteinsd. Albert Þór Þórhallsson Aldís Björgvinsdóttir Andrés Þorvarðarson i Andri Buchholz I Andri Friðjónsson [ Andri Már Kristinsson Anna Ýr Pétursdóttir Ármann Hauksson Arna Björg Arnarsd. Arna Jóna Amar Agnarsson Arnar Guðnason Arnhildur Hálfdánard. Árný Lára Sigurðard. Ársæll Markússon . Ása Bjarnadóttir t Ása Sæmundsdóttir I Ásdís Ellland ' Ásgeir Björnsson Ásgeir Pétursson Ásmundur Þór Ásta Dan Ásta Ragnarsdóttir I Ástrós Skúladóttir Atli Sigþórsson Barði Jóhannsson Berglind Björk Hreinsd. Berglind Guðnadóttir Berglind María Jóhannsd. i Bergrún Ó. Ólafsdóttir I Bergur Sigmundsson Birgitta Sigursteinsd. Birna Katrín Harðard. Bjarni Magnússon Bjartur Sæmundsson . Björk Hafliðadóttir I Björn lngi Björnsson ■ Björn Ingólfsson 1 Björn Þorfinnsson Bogi Rafn Einarsson Bragi Þorfinnsson Brynja Sif jb Brvnjar Revnisson I Bylgja Gunnur Arngeirsd. ' Dagný Ösp Vilhjálmsd. Dagur Geir Jónsson Díana Dögg Hreinsd. Dögg Friðjónsdóttir \ Edda Þöll Kentish Hæðargarði 34 Brekkulæk I Löngufít 12 Baldursgötu 6a Glæsivöllum I9b Bröttukinn 12 Hlíðarhjalla 74 Spóarima 2 Víðigrund 6 Álfatúni 16 Jöklafold 7 Baugatanga 3 Birkihlíð 20 Hamarsstíg 39 Grenigrund I Hákoti Þykkvabæ Grandavegi 41 Nesvegi 80 Hæðargarði 34 Engjaseli 58 Akurgerði 22 Bakkagerði I Grenimel 7 Drekahlíð 8 Bragavöllum 12 Stapasíðu 2lc Úthlíð 12 Eggertsgötu 8 Svarthömrum 50 Víkurströnd 8 Móum Kjalarnesi Dverghamri 4 Álfatúni 35 Breiðvangi 20 Bergstaðarstræti 48a Nesbakka 13 Blönduhlíð 3 Furuhlíð I Melgötu 10 Bólstaðahlíð 54 Suðurvör 3 Bólstaðahlíð 54 Hringbraut 119 Seilugranda 9 Lækjarstíg 5 Kirkjugötu 19 Hruunhólum 18 Stapaseli I Bröttukinn 12 Birkihlíð 8 108 Reykjavík 105 Reykjavík 210 Garðabær 101 Reykjavík 240 Grindavík 220 Hafnarfjörður 200 Kópavogur 800 Selfoss 300 Akranes 200 Kópavogur 112 Reykjavfk 101 Reykjavík 105 Reykjavík 600 Akureyri 300 Akranes 851 Hella 107 Reykjavík 107 Reykjavík 108 Reykjavík 109 Reykjavík 300 Akranes 108 Reykjavík 107 Reykjavík 550 Sauðárkrókur 230 Keflavík 605 Akureyri 105 Reykjavík 101 Reykjavík 112 Reykjavík 170 Seltjamarnes 270 Mosfellsbær 900 Vestmannaeyjar 200 Kópavogur 220 Hafnarfjörður 101 Reykjavík 740 Neskaupstaður 105 Reykjavík 550 Sauðárkrókur 610 Grenivfk 105 Reykjavík 240 Grindavík 105 Revkjavík 107 Reykjavík 107 Revkjavík 620 Dalvík 565 Hofsós 210 Garðabær 109 Reykjavík 220 Hafnartjörður 105 Reykjavík Einar Aðalsteinsson Einar Sigþórsson Elfa Ágústa Magnúsd. Elísabet Wame Elsa Jónsdóttir Elsa S. Helgadóllir Erik Pálsson Erla Bjarnardóttir Erla Dögg Gylfadóttir Erla Eiríksdóttir Erna Bjarnadóttir Fanndís Kristinsdóttir Finnur Helgason Fjölskyldan Fríða Maríanna Stefánsd. Friðrik Bergsveinsson Garðar Öm Garðarss. Gerður Jóna Úlfarsd. Grétar H. Óskarsson Guðjón Jónsson Guðlaug K. Jónsdóttir Guðlaug Sigfúsdóttir Guðmundur Bogason Guðmundur H. Helgason Guðmundur R. Jónsson Guðrún Hrönn Jónsd. Guðrún Valtýsdóttir Guðrún Þórarinsdóttir Guðrún Þóroddsdóttir Guðrún/Einar Þorsteinsböm Guðveig Lilja Bjarkadóttir Gunnar M. Gunnhildur Ásniundsd. Gunnhildur Knútsdóttir Gunnlaug Hannesdóttir Hafrún Helga Haraldsd. Halla Margrét Bjarkad. Halla Sóley Hallgrímsd. HalldórGíslason Halldór Þ. Ólafsson Hannes Tómasson Harpa Rún Heiðar S. Valdimarsson Helga Dóra Magnúsd. Helga Hannesdóttir Herdís E. Gústafsdóttir Herdís Jónsdóttir Herdís Þorvaldsdóttir Hildur Marísdóttir Hjördís Elíasdóttir Grænuhlíð 5 Stapasíðu 2lc Búhamri 11 Skógarhjalla 8 Þórisstöðuni Astúni 14 Hólmgarði 23 Aflagranda 40/404 Fjóluhvammi 5 Asgarði 71 Hvanneyri Hlíðarhjalla 74 Tjarnarmýri 19 Reykjavíkurvegi 50 Dalatúni 6 Dalseli 23 Sólvallagötu 9 Furubyggð 4 Seiðakvísl 38 Háholti 30 Kirkjuhvoli Leimbakka 3 Logafold 76 Flúðaseli 67 Kjartansgötu 13 Giljalandi 7 Dalseli 15 Freyjugötu 36 Urðarbakka 16 Rimasíðu 29b Búðarbraut 3 Mávahlíð 32 Kvaglundpark 27-6 Stillholti 3 Langholtsvegi 92 Selvogsgötu 8 Tjarnarmýri 27 Hlíðargötu 30 Sólbrekku 6 Hverfisgötu 121 Hjallavegi 30 Laufengi 16 Sörlaskjóli 50 Þverárseli 18 Hvassaleiti 93 Heiðarbrún 63 Raftahlíð 7 Langholtsvegi 92 Fellsmúla 7 Skarðshlíð I 105 Reykjavík 603 Akureyri 900 Vestmannaeyjar 200 Kópavogur 801 Selfoss 200 Kópavogur 108 Reykjavik 107 Reykjavík 220 Hafnarfjörður 108 Reykjavík 311 Borgarnes 2(X) Kópavogur 170 Seltjarnarnes 101 Reykjavík 550 Sauðárkrókur 109 Reykjavík 101 Reykjavík 270 Mosfellsbær 110 Reykjavík 300 Akranes 820 Eyrarbakki 710 Seyðisfjörður 112 Reykjavík 109 Reykjavfk 310 Borgames 108 Reykjavík 109 Reykjavík 101 Reykjavfk Reykjavík 603 Akureyri 370 Búðardalur 105 Reykjavík Esbjerg 6705 Danniörk 300 Akranes 104 Reykjavík 220 Hafnarfjörður 170 Seltjarnames 245 Sandgerði 640 Húsavík 105 Reykjavík 104 Reykjavík 112 Reykjavfk 107 Revkjavík 109 Reykjavík 103 Reykjavík 810 Hveragerði 550 Sauðárkrókur 104 Revkjavík 108 Revkjavík 603 Akurevri Hörður Óskarsson Hrafnkell Már Stefánss. Hulda Björg Baldvinsd. Hulda Ingólfsdóttir Hulda M. Hallgrímsd. Inga Eyjólfsdóttir Inga Jónsdóttir Ingi Rafn Birgisson Ingibjörg Axelsdóttir Ingibjörg Bjömsdóttir Ingibjörg Svavarsd. íris Gefnardóttir ívar Ingólfsson ívar M. Stefánsson Jenný Inga Eiðsdóttir Jóhann F. óskarsson Jóhanna B. Magnúsd. Jóhannes K. Guðmundss. Jón B. Stefánsson Jón Börkur Jónsson Jón G. Ragnarsson Jón Trausti Sverrisson Jón Þórarinsson Jónas Þ. Gunnarsson Jónína Marteinsd. Karl Lárus Gunnarss. Kristín Bima Fossdal Kristín Hafsteinsd. Kristinn Kári Kristins. Kristinn Már Kristján Jónsson Kristrún Hafliðadóttir Lára Halldórsd. Lilja Kristjánsd. Linda Loftsd. Linda Rut Magnúsd. Linda S. Gísladóttir Lísa M. Þorvaldsdóttir Magnús M. Guðmundss. Magnús Sverrisson Maren Á. Sæmundsd. Margrét B. Amard. Margrét Ingólfsd. Margrét Pétursd. María Jónsdóttir Marteinn Þ. Harðarson Matthildur Gunnarsd. Nanna Rut Jónsdóttir Nikulás S. Óskarsson Ólafur Guðmundss. Hraunbæ 102 Stigahlíð 93 Fífuhvamnii 17 Sjávargmnd 9a Tröllagili 10 Ásabraut 9 Stekkjarholti 4 Njarðvíkurbraut Fagrabergi 46 Sólvallagötu 45 Fjarðarbakka 5 Ádalsparkvej 27, Mýrarseli I Dalseli 12 Rekagranda 2 Jörfabakka 32 Pósthólf 7252 Reyrengi 4 Geitlandi I Víðimel 38 Sogavegi 218 Lönguhlíð 4 Hvanimsgcrði 4 Foldahrauni 31 Breiðvangi 20 Engihlíð 6 Sandabraut 6 Heiðarseli 6 Keilufelli 3 Álfhólsvegi 145 Kleppsvegi 122 Fossheiði 58 Melbæ 33 Hæðarbyggð 4 Heiðargerði 14 Austurgötu 28. Álftamýri 54 Esjugmnd 52 Unufelli 22 Drekahlíð 8 Niðurbraut 11 Skarðshlíð 46 Kirkjuvegi 8 Efstahrauni 32 Lönguhlíð 8 Breiðvangi 20 Mánabraut 6 Hringbraut 68 Álfaskeiði 76 Bogabraut 20 110 Reykjavík 105 Reykjavík 200 Kópavogur 210 Garðabær 603 Akureyri 230 Keflavík 300 Akranes 30 230 Njarðvík 220 Hafnarfjörður 101 Reykjavík 710 Seyðisfjörður ’.Hörsholm, 2970 Danmörk 111 Reykjavík 109 Reykjavík 107 Reykjavík 109 Reykjavfk 127 Reykjavík 112 Reykjavík 108 Reykjavík 107 Reykjavík 108 Rcykjavík 465 Bíldudalur 108 Reykjavík 900 Vestmannaeyjar 220 Hafnarfjörður 355 Ólafsvik 300 Akranes 109 Reykjavík 111 Reykjavík 200 Kópavogur 104 Reykjavík 800 Selfoss 110 Reykjavík 210 Garðabær 300 Akranes 565 Hofsós 108 Reykjavík 270 Mosfcllsbær 111 Reykjavík 550 Sauðárkrókur 780 Höfn 603 Akureyri 530 Hvammstangi 240 Grindavik 465 Bíldudalur 220 Hafnarfjörður 780 Höfn 220 Hafnarfjörður 220 Hafnartjörður 545 Skagaströnd Ólafur Sverrisson Ólöf Helgadóttir Ólöf Karlsdóttir Ragna B. Guðbrandsd. Ragnar K. Jóhannsson Ragnar Lárusson Ragnheiður Aðalsteinsd. Ragnheiður Lára Rebekka Bjamad. Regína Sigurðard. Reynir Viðar Rut Tómasdóttir Sandra Herniannsd. Sara Bjargardóttir Sara Dögg Sigurðard. Sara Rós Sara Rut Sigurbergsd. Sæunn S. Samúelsd. Sigríður Arnþórsd. Sigríður Bára Sigríður Sigurðard. Sigrún Eldjám Sigurbjörg Hjörleifsd. Sigurður F. Vilhelmss. Sigurlaug Bjamad. Sigurliði Ketilsson Silja Stefánsdóttir Sindri Sigfússon Skarphéðinn Jónsson Sólrún Hafsteind. Sólrún Svandal Stefán Pálsson Stefanía Bjömsdóttir Stcinar Þórsson Steinunn Pálsd. Svava Ácústsdóttir Svavar Óskarsson Sverrir Davíðsson Valgerður Guðsteinsd. Valþór I. Einarsson Vigdís E. Halldórsd. Vigdís E. Einarsd. Viktoría R. Guðrn.d. Þtíra Björg/Ellen Sif Þorbjörg Sigfúsd. Þorgrímur Wrðarson Þórir lngvarsson Þorsteinn Barðason Þorsteinn P. Lcifsson Þómnn H. Þorkelsd. Sílakvísl 5 Sanibyggð 6 Asparlundi 4 Laugarásvegi 32 Fannafold 92 Blátúni 8 Hringbraut 25 Höfðabraut 14 Logafold 61 Engjaseli 56 Möðmfelli 5 Miðstræti 10 Fellstúni 14 Eiðismýri 26 Hraunbæ 116 Grenimel 36 Stórateig 9 Engjaseli 85 Austurbergi 28 Bakkaseli 24 Ártúni 3 Fjölnisvegi 12 Suðurhúsuni 4 Eyjahrauni 9 Hjarðarhaga 26 Heiðarbraut 17 Furugmnd 50 Leimbakka 3 Sólvallagötu 8 Marargmnd 15 Sogavcgi 186 Smáragötu 14 Hlíðarhjalla 72 Lund> I Valhúsabraut 33 Melhæ 29 Nestúni 5 Skógargerði 6 Vallargcrði 12 Nátthaga I2/Hólum Hjarðarlandi 6 Hafnargötu 48 Eyrargötu 7 Hávegi 3 Spóahólum 12 Hlaðbæ I Akurholti 9 Blönduhlíð 7 Eskihlíð Hólmgarði 23 ° smJob** 110 Reykjavík 815 Þorlákshöfn 210 Garðabær 104 Reykjavík 112 Reykjavík 225 Bessastaðahr. 220 Hafnarfjörður 300 Akranes 112 Reykjavík 109 Reykjavík 111 Reykjavík 101 Reykjavík 550 Sauðárkrókur 170 Seltjamames 110 Reykjavík 107 Reykjavík 270 Mosfellsbær 109 Reykjavík 111 Reykjavík 109 Reykjavfk 550 Sauðárkrókur 101 Reykjavík 112 Reykjavík 915 Þorlákshöfn 107 Reykjavík 230 Keflavík 200 Kópavogur 710 Seyðisfjörður 230 Keflavfk 210 Garðabær 108 Reykjavfk 900 Vestmannaeyjar | 200 Kópavogur 200 Kópavogur 170 Seltjamarnes 110 Reykjavík 850 Hella 108 Reykjavík 2(X) Kópavogur 551 Sauðárkrókur 270 Mosfellsbær 230 Keflavík 430 Suðureyri 580 Siglufjörður 111 Reykjavík 110 Revkjavík 270 Mósfellsbær 105 Revkjavfk 105 Revkjavík 108 Revkjavfk nnm v ek ♦♦♦ Frabærar undirtektir í samkeppninni um besta nafnið á nýja ostinn! Samkeppninni um besta ostanafnið er nú lokið. Um 12.000 innsendingar bárust, alls staðar að af landinu. Dómnefnd valdi eitt nafn á ostastrákinn og ostinn hans. Nafnið Gotti varð fyrir valinu. Fjölmargir komu með tillögu að því nafni og varð því að draga um 1. verðlaun og síðan 2. - 5. verðlaun. Bestu þakkirfyrir þátttökuna!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.