Alþýðublaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 20

Alþýðublaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 20
20 ALÞÝÐUBLAÐIÐ HELGIN 14. -17. DESEMBER 1995 Lvenær sdliir istmaðer sál sma' Klaus Mann „Þótt þessi bók... sé frábærlega fyndin, fjallar hún engu að síður um mikla dauðans alvöru. Klaus Mann lýsir hér á óviðjafnanlegan hátt hvernig aðlögunarhæfni mannskepnunnar, þýlyndi og siðblinda plægja akurinn fyrir gerræði Þriðja ríkisins." **** Þórballur Eypórsson, HP Brfet Héðinsdóttir íslenskaði ORMSTUNGA ÐÓKAÚTGÁFA Margmiðlunarhugbunaður Fræðandi og skemmtilegur fyrir alla fjölskylduna Ef keypt er með vél 3.457 kr. (Cinemania) - mmvm lAST Preiítararí Texas Instrument Hewlett Packard Mannesman Tally D5320 Pentium margmiðlunartölva • P/75 Mhz örgjörvi . 8MB mest 256MB• 850MB E-IDE • 14" skjár 1024x768NI > Hljóðkort- Geisladrif 4X • Hátalarar* Hljóðnemi ■ Lykilborð, mús og motta r"WindOWs95fylgir 163.900 kr’ m' mas^grm.vsk Iðð nnn kr. án margmiðlunar I44.UUU stqr.m.vsk COMPUTER • AST Bravo LC P/75 örgjörvi . 8MB mest 128MB. 850MB E-IDE •15" skjár 1024x768NI75Hz • Hljóðkort. Geisiadrif 4X • Hátalarar. Hijóðnemi • 3ja ára ábyrgð á AST tölvum • Lykilborð, mús og motta 1íÖIÍMlOWS95fylgir 170.900 kr. með maramiðlui Dæmi um verð: Bleksprautuprentarar frá 22.900 kr. Geislaprentarar frá 44.900 kr. Hayes hágæða mótöld 179.900 kr. með margmiðlun. star.m.vsk Jólatilboö - fyrir alla fjölskylduna TENGT& TILBUIÐ Úppsetningaþjónusta eJs (ÍDLbsj is: RAÐGREIÐSLUR fl 4 4 og einsöngvaramir syngja þekkt atriði úr óperunum La Boheme, A valdi ör- laganna, Nabucco, Carmen og Ævin- týmm Hoffmanns svo eitthvað sé nefnt, auk jólasöngva. Tónleikamir em í íslensku ópemnni laugardaginn 16. desember klukkan 20. Allir styrktarfélagar fá tvo boðsmiða á tón- leikana og geta keypt fleiri rrúða ef þeir vilja á eitt þúsund krónur. Styrkt- arfélagar þurfa að vitja boðsmiða sinna í síðasta lagi í dag, fimmtudag. Andblær Upplestur í Skruggusteini f kvöld, fimmtudagskvöld, verður upplestur í Skmggusteini, Hamraborg 20A og hefst hann klukkan 20.30. Kynntar verða nýútkomnar bækur sjálfsútgáfufélagsins Andblæs og nýj- asta hefti bókmenntatímarit þess. Þeir sem lesa úr verkum sínum em: Andrí Már Magnason, Birgir Svan Símonarson, Gunnar Randvers- son, Gunnhildur Sigurjónsdóttir, Hrafn Andrés Harðarson, Magnús Gezzon, Þórarinn Torfason, Þór- unn Helgadóttir. Styrktarfélag Óperunnar Tónleikar með jólaívafi Enn á ný býður Styrktarfé- lag fslensku ópemnnar styrktarfélögum sínum á tón- leika. Að þessu sinni standa þeim til boða tónleikar með atriðum úr ópemm með jólaívaft. Einsöngvarar tónleikanna em ein- valalið: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rann- veig Fríða Bragadóttir, Bergþór Pálsson og Þorgeir Andrésson en að vanda er kór íslensku óperannar í að- alhlutverki. Garðar Cortes mun halda á tónsprotanum og við pí- anóið er Davíð J. Knowles. Kórinn Örnólfur Árnason: Kóngur um stund Ormstunga 1995 Það er langt síðan að Gunnar Bjarnason varð þjóðsagnarpersóna hér á landi og raunar víðar. Það er víst ekki ofsögum sagt að á ýmsu hafi gengið í þau liðlega 50 ár sem hann starfaði á sviði íslenskra landbúnaðarmála og oft blésu sterkir vindar um Gunnar og hans störf. „Okkur þykir mörgum vœnt um hann, en hann á líka harða andstœðinga vegna sinna einörðu skoð- anaþ er haft eftir Halldóri Blöndal ráðherra á bókar- kápu og eru það orð að sönnu. Sjálfur segir Gunn- ar að hann hafi átt fáar skoðanir sameiginlegar með öðrum leiðtogum landbúnaðarins og því hafi iðulega orðið hörð átök. Halldór Pálsson búnaðar- málastjóri kallaði Gunnar „fluggáfað fífl“ á bænda- fundi sem þeir fóm saman á. Og Gunnar bætir því við að ýmsir hefðu nú sleppt lýsingarorðinu. En þótt Gunnar Bjama- son hafí oft róið erfiðan róður og glímt við staðnað kerfi og skilningssljóa ráðamenn er langt í frá að það sé bitur maður sem segir Örnólfi Arnasyni sögu sína. Öll er frásögnin hressileg og oft og tíðum skemmtileg. Það gefur auga leið að íslenski hest- urinn skipar mikið rúm í frásögn Gunnars. Sjálfur segir hann að sitt hlutverk í lífinu hafi verið að bjarga frá úrkynjun og niðurlæg- ingu einhverri dásamleg- ustu dýrategund sem Guð hafi skapað eða forða henni frá útrýmingu. Margur maðurinn hefur nú talið ástæðu til að láta skrá sögu sína af minna tilefni. I upphafi bókar greinir Gunnar frá uppmna sínum, æskuárunum á Húsavík og Sæmundur Guðvinsson skrifar sumrunum á Halldórsstöðum í Laxárdal. Síðan tekur við nám í Menntaskólanum á Akureyri en fátækt varð þess valdandi að hann hætti þar námi og fór í Bændaskól- ann á Hvanneyri. Þá tekur við framhaldsnám í Kaupmannahöfn og áður en hann lauk því með láði var búið að ráða Gunnar Bjamason sem hrossaræktarráðunaut Búnað- arfélagsins. Verkefni hans átti að vera að rækta góðan verkhest fyrir bændur en hálfri öld síðar var hann búinn að gera íslenska hestinn að eftirsóttum gæðingi í fjölda landa. En sá sigur vannst ekki baráttu- laust og oft gustaði hressilega um Gunnar. Hann efldist hins vegar við mótbyr og ekki frítt við að hann hafi haft gaman af því að ganga fram af mönnum ef svo bar undir. Það fékk ekki góðar undir- tektir þegar Gunnar vildi breyta hugsunarhætti bænda og forystu- manna þeirra. Stækka búin og gera framleiðsluna hagkvæmari. A fundi á Akureyri stóð upp bóndi úr Suður- Þingeyjarsýslu og sagði að Gunnar skyldi ekki voga sér yfir sýslumörkin því þá yrði hann tek- inn og settur í poka og síðan drekkt í Skjálfandafljóti. Slíkur var skiln- ingurinn á boðskap ráðunautarins og hann telur lítið hafa breyst: „Oskhyggjan virðist enn vera helsta leiðarljós bœndaforystunn- ar“ (blaðsíða 210). Saga Gunnars er sögð í fyrstu persónu og Ömólfi Ámasyni tekst einkar vel að lofa karlinum að njóta síns til fulls. Sögumaður hef- ur notið góðra hesta, víns og kvenna og er ekkert að fara í laun- kofa með það frekar en annað. Hressileg og fjörleg bók í anda þess sem segir frá. í bókarlok er greint frá 40 stóðhestum sem Gunnar Bjamason telur vera arf- gengisúrval íslenska hestastofns- ins. Allar upplýsingar um hestana og afkvæmi þeirra em fengnar úr gagnabanka Jónasar Kristjáns- sonar ritstjóra. Sögumaður hefur notið góðra hesta, víns og kvenna og er ekkert að fara í launkofa með það frekar en annað. íbúð óskast til leigu Óska eftir 3 til 4 herbergja íbúð til leigu í vesturbæ eða Seltjarnarnesi sem fyrst. Upplýsingar í síma 562 5746

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.