Vísir - 21.01.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 21.01.1976, Blaðsíða 7
Rœða kjarn- orkuleynd- armól NATO BRENNA HEILU KAUPSTAÐINA og jafna eitt hverfi Beirúts við jörðu Kúbu- menn í Angóla Hermenn MPLA, sem njóta stuðnings sovétmanna, eru hér á þessari mynd í félags- skap kúbanskra her- manna, sem berjast við hlið þeirra i Angóla. — Her- mennirnir kasta mæðinnj, staddir í sjávarþorpinu Ambrizete, sem þeir höfðu nýlega unnið úr höndum FNLA, and- stæðinga sinna. Rumsfeld mun gefa starfs- bræörum sinum skýrslu um kjarnorkuvopnastyrk NATO miö- aö viö Varsjárbandalagiö. — Um leiö mun hann einnig gera þeim grein fyrir framvindu viöræöna bandarikjamanna og sovét- stjórnarinnar um nýtt samkomu- lag varöandi takmörkun vopna. Henry Kissinger, utanrikisráö- herra Bandarikjanna, er nú staddur i Moskvu til aö reyna aö hleypa nýju fjöri i afvopnunar- viöræöurnar (SALT), en þær hafa legiö niöri um hriö. Aldo Moro, forsætisráðherra bráöabirgöastjórnarinnar, sagði, aö gjaldeyrisbrask siöustu þriggja vikna heföi neytt stjórn- ina til þess að ganga á gjaldeyris- sjóðinn og verja um 500 milljón dollurum til að styrkja liruna. Hrikalegur viöskiptahalli og óvissa i innanrikismálum vegna stjórnarkreppunnar hefur mjög rýrt traust itölsku lirunnar undanfariö. A fljótandi gengi hafði hún fallið i veröi miöað við Bandarikjadollar um 15,40% i gær, en var faliin á mánudag um 15,16%, svo aö lesendum sé gefin viömiöun. Gengi lirunnar hefur verið á floti siðan i febrúar 1973, og hefur hún falliö i verði á þeim tima um rúm 20% miðaö við helstu gjald- Vinstrisinna múhammeöstrúarmenn sjást hér meö skriödreka, sem þeir hafa náö frá stjórnarher Libanons. Varnarmálaráöherrar sjö NATO-rfkja, þar á meöal Donald Rumsfeld frá Bandarikjunum, koma saman tii fundar í Ham- borg I dag til aö endurskoöa varnaráætlun NATO um notkun kjarnorkuvopna, ef striö brytist út milli austurs og vesturs. Þarna mun bera á góma mestu hernaöarleyndarmál Atlantshafsbandalagsins, og var þvi ekki að undra, aö öryggisráö- stafanir hafi vertö hinar ströng- ustu á fundarstaðnum, sem er herforingjaskólinn i Hamborg. Breskur kjarn- orkukafbátur neyddist til að koma upp á yfir- borðið i gær og ljóstra þannig upp um stað- setningu sina, þótt i leynilegum erinda- gerðum væri, en i húfi voru lif og limir tiu manna áhafnar fransks togbáts. Eldur hafði komið upp i tog- bátnum ,,Cite d’ Aleth” sem staddur var út af Hebrideseyjum i stórsjó, og hafði hann sent út neyðarkall. Franskir togarar og bresk strandgæsluskipstefndu hraðbyri á slysstaðinn, en þegar horfði til þess að Cite d’Aleth mundi sökkva, áður en hjálpin bærist, var kafbáturinn Churchill fenginn til að bjarga áhöfninni. Churchill, 3,500 smálestir, var næstur skipa og kom hann upp á yfirborðið hjá t'ogbátnum, sem var eins og smáskel við hlið kjarnorkukafbátsins, enda að- eins 162 smálestir að stærð. Þegar breski dráttarbáturinn, Lloydsman — sem islendingar kannast við úr þorskastriðinu — kom að, yfirgaf kafbáturinn staðinn. Tveir franskir togarar komu dráttartaug i brennandi bátinn, en hún slitnaði. Veður fór batnandi á þessum slóðum I morgun og virtust skipverjar á Cite d’Aleth hafa heft útbreiðslu eldsins. Sögðu siðustu fréttir að þeim væri engin hætta búin um borð. Sex þúsund kristnir flótta- tnenn úr bænum Damour, sem hryöjuverkamenn vinstrisinna náöu á sitt vald i Libanon i gær, hafa leitaö hælis i þorpinu Saadiy at skammt frá, en það er umsetið vinstrisinna múhameðstrúarmönnum. Oljósar fréttir frá Damour herma. að hernámsliðið sé byrj- að að brenna bæinn, hús eftir hús. en á meðan biða ibúarnir þess I Saadiyat, að þeim verði hjálpað burt. — Stórskotahrið er haldið uppi á þorpið. A meðan velta þúsundir flóttamanna múhammeðstrúar þvi fyrir sér, hvernig þeir eigi að hefja nýtt lif, eftir að öfga- sinnaðir ha'grimenn.flæmdu þá út af heimilum þeirra i Quarantina, fátækrahverfi Beirút. Jarðýtur voru sendar á hús þeirra og jafna þau við jörðu. Allan timann geisa bardagar hérog þar i Libanon og vitað er um 160 fallna i skærunum i gær. Nú hefur verið staðfest i Beirút, að flokkar Palestinuar- aba hafi farið yfir landamærin frá Sýrlandi til Libanons. En fréttum ber ekki saman um fjölda þessara skæruliðssveita, sumir segja, að þar séu á ferð um 600 vopnaðir menn. Lokuðu gjaldeyris- markaðnum ó Ítalíu — Gjaldeyrisbrask síðustu vikna hefur grafið undan lírunni Gjaldeyrismarkaðnum á Italíu var lokað í gær og verður ekki opnaður í dag, fyrr en gerðar hafa verið ráðstafanir til að vernda liruna, sem stendur nú höllum fæti vegna spekúla- sjóna gjaldeyrisbraskara —- eins og segir í tilkynn- ingu þess opinbera. miðla erlendis. Þegar gjaldeyrismarkaðnum var lokað i gær, fengust 686,725 lirur fyrir einn Bandarikjadal. Kjarnorkukaf- bóturinn kom að brennandi togbótnum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.