Vísir - 21.01.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 21.01.1976, Blaðsíða 16
16 Miðvikudagur 21. janúar 1976. vism SIGGI SIXPENSARI Ég skal breyta um skoðun, ef þú vilt viður ,d|i| kenna það, að ég hef rétt á , Allt f lagi. þú getur skroppið^ Iniður á veðskrifstofufyrir mig.i vÞú máttráða þvi sjálf,hve, J " ’ miklu þú veðjar.^ GUÐSORÐ DAGSINS: En fæðing Jesú Krists v"a r ð á þessa leið: Móðir hans Maria var föstnuð Jósef, en áður en þau kæmu saman, reyndist hún þunguð af heilög- um anda. Matt. 1,18 Island tapaði fyrir Englandi á Evrópumótinu i Baden-Baden 1963 eins og flestir aðrir. Heppnin var þó sannarlega með bretum i þessu spili. Allir á hættu og suður gefur. * D-G-3 * A-6-3 * A-K-D-2 * D-G-2 4 A-9-2 9 7-2 ♦ G-9-6-4 * 10-9-7-6 ! 10-5 K-D-5-4 - 3 * A-K-8-5-4-3 4 K-8-7 9 G-10-9-8 ♦ 10-8-7-5 4 ekkert. 1 opna salnum sáu n-s Stefán Guðjohnsen og Lárus Karlsson, en a-v Konstam og Tarlo. Sagnir n-s voru þannig: Suður Norður 1 L 1 G 2 L 2 T 4 H 4G' 5 T 6 L Útspilið var spaðaás og meiri spaði, einn niður. 1 lokaða salnum sátu n-s Flint og Harrison-Gray, en a-v As- mundur Pálsson og Hjalti Elias- son. Nú gengu sagnir n-s hins vegar þannig: Suður 1 L 2 H 6 G Norður 2 T 3 G P Hversem það var, sem satá öxl Gray og sagði honum að segja frekar sex grönd en sex lauf, þá er betra að hafa hann með sér en á móti. Ásmundur fann ekki hið ban- væna spaðaútspil og England græddi 14 IMPA á spilinu. Kvennadeild Sl.vsavarnafélagsins i Iteykjavik heldur fund fimmtu- daginn Í2. janúar kl. 8.30 i Slysa- varnahúsinu, Grandagarði. Skemmtiatriði: Upplestur: Frú Jóhanna Norðfjörð. Einsöngur: Elin Sigurvinsdóttir syngur. Félagskonur. Fjölmennið. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30, kvöld- vaka. Kapteinn Arne Nodland skátaleiðtogi Hjálpræðishersins sýnir skuggamyndir frá skáta- starfinu i Noregi, auk þess sem hann syngur og talar. Veitingar og happdrætti. Unglingasöng- hópurinn „Blóð og Eldur” ásamt fleirum syngja og vitna. Allir vel- komnir. Föstudag kl. 20.30, hermanna- samkoma. Kvenfélag Asprestakalls, Spilakvöld verður að Norður- brún 1 kl. 8.30 i kvöld, miðviku- daginn 21. janúar. Mosfellingar Þorrablót kvenfélags Lágafellssóknar verður haldið að Hlégarði 23. janúar og hefst með borðhaldi kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir i Hlégarði miðvikudag frá kl. 4—6. IOGT St. EININGIN nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinnni v/Eiriksgötu. Dagskrá: 1. Afengisnautn og islenskar sög- ur. Samfelld dagskrá úr is- lenskri sögu og bókmenntum frá ýmsum öldum, i umsjá Málefnanefndar. 2. önnur mál. 3. Kaffiveitingar. Fundurinn er opinn og gestir boðnir velkomnir. Æðstitemplar verður til viðtals á fundarstað kl. 17—18 simi 13355. Æ.T. Happdrætti Körfuknattleiks- sambands Islands Dregið hefur verið i Lands- happadrætti KörfuknattleikST sambands Islands og komu upp þessi númer: 13521 — 14779 — 9948 — 12001 — 4868 — 439. Frá KKl. Myndakvöld — Eyvakvöld, verður i Lindarbæ (niðri) miðvikudaginn 21/1, kl. 20.30. Magna ólafsdóttir og Sigriður R. Jónsdóttir sýna. Ferðafélag íslands. Kvenfélag Breiðholts. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.30 i samkomusal Breiðholtsskóla. Fundarefni: Sýndar kvikmyndir frá ferða- lögum félagskvenna undanfarin ár — Félagsvist. Fjölmennið. Bahai-trúin. Kynning á Bahai-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. — Bahaiar i Reykjavik. Konur I Kvenfélagi Kópavogs. Takið eftir! Skemmtifundur verður i Félags- heimili Kópavogs fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.30. Dansað verð- ur eftir fundinn. Konur fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Bræðrafélag Bústaðakirkju. Fundur verður haldinn i Safnaðarheimili kirkjunnar á mánudagskvöld kl. 20.30. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Borgarspitalinn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvita- bandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spítaii: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 15-16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15-16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15:16:15 og 19:30-20. í dag er miðvikudagur 21. janúar, 21. dagur ársins. Agnesarmessa. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 09.09 og siðdegisfióð er kl. 21.34. Slysavarðstofan: simi 81200 .Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heiisu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 16.-22. janúar. Apótek Austurbæjar og lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöld til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um frfdögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Knattspyrnufélagið Þróttur — Blakdeiid. Æfingatafla veturinn 1975-76. Meistarafl. karla: — Þriðjudaga kl. 22—20:50 i Langholtsskóla. — Fimmtudaga kl. 22—23:30 i Voga- skóla. — Föstudaga kl. 21:45—23:15 i Vogaskóla. 1., 2. og 3. fl. karla: Miðvikudaga kl. 20:20-22:50 i Langholtsskóla. Laugardaga kl. 9—10:30 i Voga- skóla. Meistarafl. kvenna: Þriðjudaga kl. 20:15—21 i Vogaskóla. Föstu- daga kl. 21—22;40 i Vörðuskóla. 1. og 2. fl. kvenna: Föstudaga kl. 20:10—21 I Vörðuskóla. Laugar- daga kl. 10:30—12 I Vogaskóla. Byrjendafl. karla: Laugardaga kl. 9-10:30 i Vogaskóla. Byrjendafl. kvenna: Laugardaga kl. 10:30—12 i Vogaskóla. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Arnason, simi: 37877. Rafmagn: 1 Reykjavik og' Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477., Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn ana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fvrir félaesmenn. Kjarvaisstaðir. Sýning á verk-. um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga, frá kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Munið frlmerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.). Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. 1 ■p Gegn tveim samvirkum hrókum hefur drottningin litið að segja, eins og eftirfarandi dæmi eftir L. Prokes sýnir. 1. Kh8!! 2. Ha-c2! 3. Hh2+ 4. Hc-g2 + 5. Hhl + c3 Ddl Kgl Kfl oghviturvinnur. — I stað þess að vera að taka mig fyrir að keyra of hratt ætturðu heldur að sekta þennan glanna sem ég fór fram úr rétt aðan!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.