Vísir


Vísir - 21.01.1976, Qupperneq 18

Vísir - 21.01.1976, Qupperneq 18
18 Miövikudagur 21. janúar 1976. VISIR Svíakóngur gleymdi sér í konufaðmi Hann og Silvia Sommerlath eyddu jólafríinu saman ó eyju við Austur-Afríku. Gifta sig líklega ó þessu óri Eftir mikil skrif, æsifréttir, spádóma og skraf eru svfar loksins farnir aö draga andann léttar. Karl XVI. Gústaf, kon- ungur þeirra og hin þýska Silvia Sommerlath, af borgaraættum, eru nú „opinbert par” og miklar likur eru taldar fyrir þvi, aö brúökaup þeirra fari fram á þessu ári. Karl Gústaf þarf þvi af öllum likindum ekki aö koma konulaus, næst þegar hann heimsækir Island. Karl Gústaf og Silvia hafa þekkst frá 1972, en hafa hingaö til haldiö ást sinni hvort á ööru eins leynilegri og þeim hefur framast veriö unnt. Nú um jólin vöröu þau nokkrum fridögum saman á austurströnd Afriku. Sviakon- ungur gleymdi sér alveg þar Loksins er óhætt aö fullyröa aö Silvia Sommerlath og Karl XVI Gústaf, sviakon- ungur, séu „opinbert par”. Sviar eru vongóöir um aö brúökaup þeirra fari fram á þessu ári og viröast ekkert hafa á móti þvi aö Siivia veröi drottning þeirra, þótt hún sé af borgaraættum. suöurfrá meö sinni heittelskuöu. Hann þurfti aö fljúga aftur heim 6. janúar, en gleymdi aö panta far fyrir sig og Silviu, og tvo kunningja þeirra, en dvöldu meö þeim á eyjunni. Þegar kon- ungur vaknaöi loksins aftur til veruleikans, var flugvélin, sem þau þurftu aö komast meö, full. Lausnin varö sú, aö fjórir „venjulegir” farþegar sem áttu pantaö far meö vélinni, þurftu aö vikja fyrir hinum konunglega hóp, og taka næstu flugvél. -ebé-Maimö VIÍHSUJi\ Kassettutöskur Laugave gí 17 @27667 Vegghúsgögn r Hillur Skópar Hagstœtt verð MATUR við allra hœfi GMATSTOFAN cHLEMMTOFGI LAUGAVEGI 116 — SlMI 10312 HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — HafnarfirBi — Sími 51818 Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll) Vandaöir svefnbekkir. Nýjar springdýnur i öil- um stæröum og stifleik- um. Viögerö á notuöum springdýnum samdæg- urs. Sækjum, sendum. Opið fr'á kl. 9-7, og laugardaga kl. 10-1. Þú veist hvar þú færö ( falleg ogvönduö ^ leikföng. Leikfangaland Undraland Veltusundi 1 Glæsibæ. ‘Springdýrwt\ L„ Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði % ar við öll tœkifœri Gjafavörur í úrvali Opið alla daga til kl. 6 BLÓMASKAL. hveragerði MICHAELSEN sími 99-4225 a Electrolux 305 Ný ryksuqa með 800 watta mótor, snúruvindu og þokum, sem ryka ekki þegar skipt er um. Sýnir þegar skipta þarf um poka. Kr. 31.400/- Vdrumarkaðurinn J, Ármúla 1A S: 86114 Hillu- samstœður Sígildar Henta allstaðar QQB Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. VISIR Vettvongur viðskiptanna

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.