Vísir - 21.01.1976, Síða 22

Vísir - 21.01.1976, Síða 22
22 TIL SÖLIJ Snjósleði. 25 hestafla Evenrude snjósleði á 20” beltum, litið ekinn, til sölu. Uppl. i si'ma 38630 eftir kl. 8. 2 nýleg og vel með farin hátalarabox 2x35 wött til sölu. Uppl. i sima 24697 og 24737 eftir kl. 4. Til sölu notað: Litill, viðarlitaður Ignis isskápur (barskápur) og hjónarúm, Pali- sander, stór gerð. Uppl. að Grundarstig 2A 2. hæð eftir kl. 18.00. Til sölu Westinghouse hitadunkur, 83 gallona og 100 litra Rafha þvotta- pottur. Simi 41844. Til sölu ný kerra á nýjum dekkjum með ljósum og kúlutengi. Uppl. i sima 37764 i dag og næstu daga. Til sölu eldhúsborð og 3 stólar. Uppl. i sima 23127. FA-500 A Pioneer stereo magnari til sölu. Einnig á sama stað til sölu tveir Pioneer E-300 hátalarar. Uppl. i sima 30632. Til sölu 8 rása automatic radió bilasegul- band þvi fylgir sleði og tveir há- talarar, sem hægt er að setja bandið i innanhúss. Uppl. i sima 30811 eftir kl. 5. Til sölu notuð gólfteppi með filti. Uppl. i sima 81833. Til sölu Philips kasettutæki. Uppl.i sima 33846 milli kl. 17 og 20. Nýlegt rakatæki til sölu, gott fyrir asmasjúklinga og i nýjum húsum. Gott verð. Uppl. i si'ma 71853. Hobbyvélsög og bandsög sem ný, selst á 12 þús. kr. Uppl. að Kaplaskjólsvegi 53, kjallara. Rafha eldavélasett og rúm, 1x2 m með nýrri spryng- dýnu til sölu. Upþl. i sima 44906. Peking Rewiew, timarit um stjórnmál og ýmis al- þjóðamál sem túlkar skoðanir Peking-stjórnarinnar. Ársgjald kr. 360. Chinese Literature, tima- rit um kinverskar bókmenntir, birtar eru smásögur og kvæði eftir kinverska nútimahöfunda. Arsgjald kr. 360. Uppl. i sima 12943. Arnþór Helgason. Nýlegir Truline de lux skautar nr. 37-—38til sölu, verð kr. 3.500 og ýmislegt fleira. Uppl. i sima 20534. Perkings diselvél til sölu, gott verð. Uppl. i sima 41855. 2 nýlega og vel með farin hátalarabox 2x25 wött til sölu. Uppl. i sima 24697 og 24737 eftir kl. 4. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51 Hf. ÖSKAST KEYPT Vil kaupa notað skrifborð. Uppl. i sima 14982. Langbylgju talstöð óskast. Uppl. i sima 12337 á dag- inn og i sima 42622 eftir kl. 7 á kvöldin. Hraðhreinsun, þarf ekki að vera i fullum rekstri, eða tæki til hraðhreinsunar ósk- ast keypt, tilboð sendist blaðinu merkt „Hreinsun 5353”. Óska eftir vel með förnum skiðaútbúnaði fyrir kvenmann (skór nr. 38—39, skiði 160—170 cm). Uppl. i sima 34092. VLRSLUN \ Kaupum hljómplötur og kasettur úr einkasöfnum og af lager. Höfum fyrirliggjandi úrval af hljómplötum, notuðum og nýj- um. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Útsala — Utsala. Mikill afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. Fallegur barna- fatnaður á litlu börnin. Gerið góð kaup. Barnafataverslunin Rauð- hetta, Hallveigarstig 1 Iðnaðar- húsinu. MTMDIJK Pelsar — Pelsar Vorum að taka upp nýja sendingu af hálfsiðum kiðlingapelsum. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Mokkakápur á mjög hag- stæðu verði. Góðir greiðsluskil- málar. Opið alla virka daga frá kl. 2.00—6.00 e.h. og laugardaga frá kl. 10—12 f.h. Athugið: Aðeins opið til mánaðarmóta. Pelsasal- an, Njálsgötu 14, simi 20160. HJÓL-VAGNAR Nýleg blá Silver Cross skermkerra, litið notuð til sölu. Uppl. i sima 71853. Svalavagn óskast keyptur. Simi 34933. hMígn Antik. Nýkomið silfur i isl búninginn, kasmirsjöl, koparljósakrónur, grafik myndir, málverk, og rakk- ar, klukkur, speglar, húsgögn og ýmsir smáhlutir. Verið velkomin. Stokkur, Vesturg. 3, simi 26899. 7 ára gamalt hjónarúm með áföstum náttborð- um til sölu. Uppl. i sima 28829 eft- ir kl. 5. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð A VERK- SMIÐ.JUVERÐI: Hagsmiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. IILIMIIJS1ÆKI Til sölu Hoover þvottavél með rafmagnsvindu. gott verð. Uppl. i sima 71853. IIÍLAVIIKSKIPT! Til sölu vél i VW 1500 Uppl. eftir kl. 7 á kvöld- in i sima 91-1684. Óska eftir góðum bil með 200 þús. kr. útborgun. Uppl. i sima 74680. Rambler Ambassador árg. ’68, station, 8 cyl. sjálfskipt- ur til sölu. Glæsilegur bill. Vél þarfnast viðgerðar. Tækifæris- verð. Uppl. i sima 23662. Ford Maverick. Til sölu Ford Maverick árg. ’70, fallegur bill, litið keyrður. Uppl. i sima 51417 eftir kl. 8. Tilhoð óskast i Saab 96 árg. ’64, vel gangfæran en þarfnast smávægilegrar við- gerðar á þurrkum og fleiru. Uppl. i si'ma 12408 e.h. Bflapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall, Peugout 404. Opið frá kl. 9-6,30 laugardag kl. 1-3. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Miðvikudagur 21. janúar 1976. VISIR IKJSXÆDI I »01)1 3ja herbergja ibúð til leigu, við Rauðarárstig frá 1. febrúar ca. 70 ferm. Tilboð send- ist Visi ásamt uppl. um fjöl- skyldustærð, merkt „1. febrúar 5336”. Góð 2ja herbergja ibúð i Breiðholtshverfi til leigu frá 1. febrúar til nk. áramóta. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 23. jan. merkt „1. Febrúar ’76”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 21854 eftir kl. 5. Barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Simi 34670. Erum utan af landi og óskum eftir litilli ibúð. Góð umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Húshjálp ef óskaðer. Uppl. i sima 14927 á dagirin. Óska eftir 2ja herbergja ibúð á leigu. Helst i Breiðholti. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 74685. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast á leigu i Keflavik eða Njarðvik. Uppl. i sima 1712 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja herbergja Ibúð óskast á leigu i Keflavik eða Njarðvikum. Vinsamlegast hringið i sima 3480. Ungan mann vantar herbergi með sérinngangi. Uppl. i sima 34585 frá kl. 2—6. Óska eftir 1—2ja herbergja ibúð til leigu sem allra fyrst. Tvennt i heimili. Nánari uppl. f sima 13578 I kvöld. Fullorðin hjón óska eftir 1— 2ja herbergja ibúð nú þegar. Uppl. i sima 73394 eftir kl. 18. Óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð, tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 32911 eftir kl. 6. Óska eftir að taka á leigu herbergi I mið- bænum eða i Vogunum. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 73277. Iðnaðarhúsnæði óskast nú þegar, helst I Hafnar- firði. Æskileg stærð 150—180 ferm. Uppl. i sima 53510 og 53343. Ath. Ungur námsmaður óskar eftir einstaklings eða 2ja herbergja ibúð. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. I sima 82143 milli kl. 5og7 og 72634milli kl. 8og 10. Kona með eitt barn vantar ibúð strax. Uppl. i sima 21895. Óska eftir 3ja herbergja ibúð, á góðum stað I bænum. Tvennt fullorðið i heim- ili. UppL i sima 21835. Bilskúr óskast til leigu, 40—60 ferm., upphitaður. Uppl. i sima 74744, og eftir kl. 6 I sima 83411. ATVINNA Innheimtustörf. Fólk óskast til innheimtustarfa. Hugsanleg hálfsdagsvinna. Þarf að hafa bifreið. Umsóknir, er greini uppl. um fyrri störf, óskast sendar til Visis fyrir 25.1. 1976 merktar „Innheimta 5396”. Verslunarmaður eða kona sem vön eru ljósmyndavör- um óskast, einnig óskast vön af- greiðslustúlka á aldrinum frá 30 ára, til hálfsdagsvinnu. Umsóknir sendist Visi merkt „Verslunar- störf 5050”. ATVIiYNA ÖSliiXST Ungan pilt vantar vinnu. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 81897. Stúlka utan af landi óskar eftir vinnu sem fyrst. Með- mæli ef óskað er. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 36249. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu, hálfan daginn, helst eftir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 16038 eftir kl. 5. 17 ára stúlka utan af landi, sem er i kvöldskóla, óskar eftir vinnu fyrir hádegi, helst sem næst Hlemmtorgi. Margt kemur til greina, er vön af- greiðslu. Uppl. I sima 28459. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37163 eftir kl. 4. Ung kona óskar eftir vel launaðri vinnu all- an daginn. Er vön afgreiðslu- störfum og ýmsu fleiru. Simi 22174 I dag og næstu daga. Nokkra trésmiði vantar atvinnu strax. Uppl. i sima 74264. Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og óstimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. Simar 35466, 38410. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPADIUYIHI) Dökk refaskinnshúfa tapaðist. Finnandi vinsamlega hringi i sima 16665 eða 11204. Herraarmbandsúr ásamt armbandi tapaðist i fyrra- dag við vegamót Kleppsvegar og Hjallavegar. Skilvis finnandi er beðinn að hringja i sima 31038. Fundarlaun. VELJUM fSLENZKT <H> fSLENZKAN IÐNAÐ 1 Þakventlar Kjöljárn Kantjám ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 13125,13126 Smurbrauðstofan NjÍBlsgStu 49 —.Simi 15105 Húsbyggjendur — EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Rcykjavikursvæöiö með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarness Simi 93-7370 Helgar- og kvöldslmi 93-7355

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.