Vísir - 21.01.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 21.01.1976, Blaðsíða 11
VTSIR Miövikudagur 21. janúar 1976. 11 Sesar lokað, Óðal stœkkar Það hlýtur að vera góður bis- iess að reka vinveitingastað á ÍSiandi hugsar eflaust margur, enUiann litur i pyngju sina eftir he%ina. En það þykir vist samt sem áður ekki heiglum hent að standá. i slíkum stórræðum, þvi margar kvaðir hvila á slikum rekstri, svo sem lagaákvæði um eldhús up|fá milljónir og skattar af öllum jjærðum og gérðum. Einn af n^justu skemmtistöð- um höfuðbor^arinnar, diskótek- ið Sesar við Armúla, varð til dæmis að lokfc i siðustu viku af margvisleguiji ástæðum. Ein helsta ^stæðan mun hafa verið sú, að v*itingamaður sá er skráður var fyrir vinveitinga- leyfi staðarins þótti ekki hafa nægileg afskipti af rekstrinum. Þetta er Stefán i Múlakaffi, en eins og kunnugt er þá er matur afgreiddur i diskótekinu úr eld'- húsi Stefárfs á hæðinni fyrir neð- an. * Aðrarastæður fyrir lokuninni voru afskipti stéttarfélags þjóna af afslætti þeim er Sesar veitti viðskiptavinum sinum á drykkjarföngum (10%), og van- greiddur söluskattur. Forráðamenn Sesars standa um þessar mundir i „samninga- viðræðum” við yfirvöldin og vonast til þess að geta opnað staðinn að nýju innan skamms. Tónhorninu finnst það annars timi til kominn að yfirvöld endurskoði þessi lagaákvæði um fullkomna eldunaraðstöðu á hverjum vinveitingastað. Ef yfirvöld eru svona hrædd um heilsu manna, þ.e. að drukk- ið sé á fastandi maga, þá væri rökréttast að skylda fólk einnig til þess að kaupa þennan mat, eða hvað?. Yfirleitt fer fólk heldur ekki á diskótek til þess að borða þar dýra máltið, til þess eru aðrir staðir. Væri t.d. ekki hugsanlegt að sleppa bæði eldhúsinu og sterku vinunum? Þannig gætum við kannski byrjað að tala um betri vinmenningu landans. Þó að illa hafi gengið hjá Ses- ar hefur hitt diskótekið, Öðal við Austurvöll, blómgast til muna. Að sögn Jóns Hjaltasonar er ekki um mjög arðvænlegan rekstur að ræða. „Þetta gengur svona la-la” sagði Jón Jón hefur nú lokað matsölu- staðnum Sælkeranum við Austurstræti og hyggst fella hann inn i Óðal. Breytingin á Óðali verður þá sú, að á neðstu hæð þess verður matsalur með básum, og einn bar. Um ódýrar veitingar verður að ræða, litla rétti, einfalda i framreiðslu, og minna lagt upp úr kostnaðarsömum flottheit- um. Efri hæðin verður óbreytt, en Stuart Austin, plötusnúllinn frægi, mun yfirgefa staðinn i mars, en nýr maður er væntan- legur frá Englandi i stað hans. Orp. Sviptingar hjá íslenskum hljómsveitum Eins og fram kom i Tónhorninu nú nýverið eru allar likur til þess að hljómsveitin Change leysist upp á næstunni, af fjárhagslegum ástæðum. Hljomsveitin hefur frá upphafi verið stvrkt af fjár- sterkum útgerðari lanni einum, og ekki er þar ta að um neinar smáupphæðir allt að fimm milljónir hafa verið nefndar i þvi sambandi) Þessi fjársterki aðili telur nú að Change hafi ekki staðið undir vonum sinum, árangurinn hafi látiðstanda á sér—ogþvifer sem fer. Ekki má þó útiloka þann möguleika að sambönd þeirra Change-lima i London hlaupi undir bagga með þeim i þessum erfiðleikum, en það kemur væntanlega til með að sýna sig á næstunni. Allir meðlimir Change eru nú hérlendis að Magnúsi Sigmundss. undanskildum, en hann varð eftir i London i von um að fá hagstæða samninga fyrir hljómsveitina. Mikil umsvif eiga sér einnig stað hjá hljómsveitinni Júdasi. Magnús Kjartansson er á för- um til Ameriku sér til lærdóms og reynslu, en aðrir meðlimir Júdasar verða eftir á tslandi — a.m.k. til að byrja með. Hljómsveitin mun þvi leysast upp sem danshljómsveit, og verður þar með vissulega höggvið stórt skarð i ,,is- lenska flotann” Þeir Vignir, Finnbogi og Hrólfur koma til með að vinna saman að næstu plötu Júdasar sem væntanlega verður með is- lenskum textum. Magnús mun svo vinna sitt verk seinna á árinu. Ekki þurfa þeir félagar að kvarta undan aðgerðarleysi þrátt fyrir fjarveru Magnúsar — þvi allir eru þeir þrælvanir „stúdi'óvinnu”, og þvi eftirsóttir sem slikir. Tónhomið vill láta i ljós þá von sina að mánuðirnir fram- undan verði Júdösum lærdóms- rikir, og að hljómsveitin geti svo komið aftur fram á sjónarsviðið i sumar, tviefld og reynslunni rikari. -örp. POPPARAR ÁRSINS 1976 í fyrri viku birti Tónhornið atkvæðaseðil þar sem lesendum þess cr gefinn kostur á að kjósa stjörnur ársins á hinum ýmsu sviðum „poppsins.” Þátttakan virðist vera allgóð i þessari kosningu, en Tónhornið hefur i huga vissa lágmarksþátttöku þannig að kosningin gefi sem gleggsta mynd af vinsældum „poppara” I dag. Nafn Heimilisfang Hljómsveit Þessu lágmarki er enn ekki náð, og verður því listinn birtur aftur I dag, en Tónhornið treystir lesendum sínum fyrir þvf að senda að- Hljómplata eins einn lista, annað er náttúrulega bara svindl.?. Utanáskriftin er: Tónhornið, Vfsir. Siðumúla 14. Örp. Ekki má tilnefna nema eitt nafn i hvern lið, en sama nafnið má rita i fleiri liði, sbr. poppstjarna—tónlistarmaður—söngv- Gitarleikari Söngvari Trommuleikari ari—gitarleikari. Gætið þess að ruglast ekki á liðunum „tónlistarmaður” og Bassaleikari „popp-stjarna” þvi þar er um tvennt gerólikt að ræða,annars vegar manninn með vinsældirnar, hins vegar manninn með hæfileikana, þó svo að i einstaka tilfelli megi flokka þetta undir Hljómborðsleikari Tónlistarmaður sama. Tónlistarmenn islenskir starfandi á erlendri grund teljast einnig til þessara kosninga. PoDD-stiarna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.