Vísir - 21.01.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 21.01.1976, Blaðsíða 15
15 22. nóvember sl. voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Kristín Björk Kristinsdóttir og Magnús Sig- urðsson, Ljósheimum 20. Barna og fjölskylduljósmyndir. 3. jan. voru gefin saman i Nes- kirkju af séra Guðmundi Ö. Ölafss. Dóra Sigurðard. og Birgir Þórarinss. Heimili þeirra er að Barn Rise Wembleypark Midel Englandi. Stúdió Guðmundar Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarss. Ragnheiður Guðna- dóttir og Halldór Gunnarss. Heimili þeirra er að Krumma- hólum 6. Stúdió Guðmundar Einholti 2. 6. des. voru gefin saman af séra Halldóri S. Gröndal Kristin Hálf- dánard. og Gunnar Hilmar Sigurðsson. Heimili þeirra er að Saíamýri 71. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Hraðfrystihúsi v/Kirkjusand, þingl. eign Kirkjusands h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri, föstudag 23. janúar 1976 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 157., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Keldulandi 5, talinni eign Sigurgeirs Gunnarsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik o.fl. á eigninni sjálfri, föstudag 23. janúar 1976 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Iðufelli 10, talinni eign Layfeyjar Stefánsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri, föstudag 23. janúar 1976 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 57., 58. og 59. tbl. Lögbirgingablaðs 1975 á hluta i trabakka 30, talinni eign Inga Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri, föstudag 23. janúar 1976 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingabjaðs 1975 á hluta i Hrisateig 13, þingl. eign Sæmundar Alfreðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri, föstudag 23. janúar 1976 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykja vik. Fyrirtœki athugið Viðskiptafræðinemi á 3. ári óskar eftir kvöldvinnu t.d. við bókhald. Margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 86559 kl. 6-8 á kvöldin. Verslunarmaður Verslunarkona Verslunarmaður eða kona sem vön eru ljósmyndavörum óskast, einnig óskast vön afgreiðslustúlka á aldrinum frá 30 ára, til hálfsdags vinnu. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Visi merkt „Verslunarstörf 5050”. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- Degi fyrrenönnur dagblöð. (gerist áskrifendur) ÞJÓDLEIKHÚSIB Sirni 1-1200 GÓÐA SALIN 1 SESÚAN i kvöld kl. 20. laugardag kl. 20. SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20. CARMEN föstudag kl. 20. sunnudag kl. 20. KARLINN A ÞAKINU Barnaleikrit. Frumsýnt laugardag kl. 15. Litla sviðiö: INUK fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉIAG ykjavíkur: EQUUS i kvöld kl. 20.30. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30. SKJ ALDIIAMRAR föstudag kl. 20.30. EQUUS laugardag kl. 20.30. SAUM ASTOFAN sunnudag kl. 20.30. SKJ ALDIIAMRAR þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá'kl. 14. Simi 1-66-20. Leikfélag Kópavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. sunnud. kl. 3. Fáar sýningar eftir. Miðasala föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 5—7. Simi 41985. MubíóJ Oscars verðlaunamyndin Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Copp- ola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro- bert De Niro, Diane Keaton, Ro- bert Duvall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. SIMI 18936 Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake ISLENSKUR TEXTI. Bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd I litum. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Barbra Strei- sand, Michael Sarrazin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. LAUGARA8 B I O Simi 32075 Ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öil að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- leysem komin er út á islensku. Leikstjóri: Síeven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shavv, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ^Te^JohnnyCash ÍSLENZKUR TEXTI. Ný bandarisk litmynd er fjallar um ævi Jesú Krists. Sagan er sögð i bundnu og óbundnu máli af þjóðlagameistaranum Johnny Cash. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tKugB AUSTURBÆJARRÍfl EXORCIST ISLENZKUR TEXTI EXORCIST Særingamaðurinn Heimsfræg, ný, kvikmynd i litum byggð á skáldsögu William Peter Blatty, en hún hefur komið út i isi þýð. undir nafninu ,,Haldin illum anda”. Aðalhlutverk: LINDA BLAIR Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. Gullæðið Bráðskemmtileg og ógleyman- leg skemmtun fyrir unga sem gamla, ásamt hinni skemmti- legu gamanmynd Hundalif Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur, Charlie Chaplin. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3-5-7- og 11.15. TÓNABÍÓ Sími 31182 Skot í myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þess- ari frábæru mynd, með Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn óviðjafnanlegi Inspector Clouseau.er margir kannast við úr BLEIKA PARDUSINUM Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers, Elke Sommer, George Sanders. islenskur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. SÆJpHP ^ " 11 "* Sími 50184 Pilturinn Villi Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um eltingaleik við indiána i hrikalegu og fögru iandslagi i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Robert Redford og fl. Endursýnd kl. 8 og 10. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verömætamiðlunin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.