Vísir - 21.01.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 21.01.1976, Blaðsíða 20
-*þ-r >Q)-r -oanum -no§ dzd ujmunzþ jjcrrom <oij-* u-n 2>nd>h 20 Miðvikudagur 21. janúar 1976. VISIR Ilrúturinn 21. mars— 20. apríl: Ef þú hefðir betra taumhald á sjálfum þér, gætirðu losað þig úr klipu, sem þú ert i. Nautið 21. aprll—21. mai: Taktu engar mikilvægar ákvarð- anir. Leitaðu þér upplýsinga. Vertu ekki úti á kvöldin. Hætturn- ar steðja alls staðar að. m Tviburarnir 22. mai—21. júni: Foreldar eða kennarar eiga for- gangsrétt. Gerðu það, sem ætlast er til af þér með meiri vandvirkni en venjulega. Allt i lagi að auka ferðina með kvöldinu, og koma einhverju i verk. Krabbinn 21. júni—23. júli: Fleiri en einn verða að axla byrð- arnar. Reynsla þin og viska eru mikils metin. Leggðu áherslu á jafnvægi. Ljónið 24. júlí—23. ágúst? Óvisst er hvort hægt er að koma einhverri uppástungu i fram- kvæmd. Ekki taka neinar ákvarð- anir fyrr en eftir hádegi. Sameiginleg fjármál mega ekki verða deiluefni. n ________24. ágús?—23. sept.: Veiddu þá úr sem eru óvissir um þarfir sinar eða leiðbeiningar. Rannsakaðu samninga og uppá- stungur. Verkin ganga betur eftir hádegið en ekki vinna of lengi frameftir. KHIJ Vogin 24. sept.—23. okt.: Varaðu þig á’ slúðursögum um heilsu fólks eða önnur vandamál. Treystu ekki öllum i blindni. Ábyrgð þin ætti að verða ánægju- leg. ... rn, Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Þú mættir beita gamalli hug- mynd eða aðferð til að auka af- köst þin. Börn munu meta og bera virðingu fyrir aga. Boginaóurinn 23. nóv.—21. des.: Um morguninn verður þú senni- lega eitthvað ruglaður. Ekki gera neina eignarsamninga fyrr en éftir hádegið. Reyndu að viðhalda f jölsky ldufriðnum. u Steingeitin 22. des.—2». jan.: Engar ákvarðanir eða ferðalög. Best er að ræða við aðra eftir há- degið. Ekki aka bil eftir að skyggja tekur. Vatnsberinn 21. jan.— lí>. febr.: Nú er best að koma sér að verki og leggja sitt af mörkum. Safnaðu að þér efni. Heppnin er með þér i viðskiptum i dag. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Þetta er ágætur timi til að kynn- ast fólki. Þú ert kannski eitthvað stoltari og kappsamari en venju- lega. Skipuleggðu allt með fyrir- hyggju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.