Vísir - 02.02.1976, Síða 10
10
C
Mánudagur 2. febrúar 1S76.
VISIR
j
Fjórir settir út
og Celtic efst!
Sean Fallon sem gegnir fram-
kvæmdastjórastööu Celtic i veik-
indum Jock-Stein gerði fjórar
breytingar á liði Celtic fyrir leik-
inn gegn Dundee United á laugar-
daginn. Hann setti Peter Latch-
ford markvörð, Roddy McDon-
ald, Ronnie Glavin og Bobby
Lenox út úr liðinu, tók fjóra nýja
menn inni liðið og lét Jóhannes
Eðvaldsson leika miðvörð. Dæm-
ið gekk upp hjá Fallon og Celtic er
nú i efsta sætinu i skosku úrvals-
deildinni eftir sigur gcgn Dundee
Utd og jafntefli Rangers gegn
hinu Dundee liðinu.
Leikmenn Dundee Utd fengu
óskabyrjun i leiknum gegn Celtic,
þvi strax á fyrstu minútu leiksins
mátti Alistar Hunter sem tók
stöðu Latchford i markinu hirða
boltann úr netinu hjá sér, þá not-
færði Henry Hall sér misskilning
Jóhannesar og Hunters — og
skoraði ódýrt mark.
Eftir markið tóku leikmenn
Celtic öll völd á vellinum og þeir
Paul Wilson og Kenny Dalglish
skoruðu fyrir Celtic i fyrri hálf-
leik. Ekkert mark var skorað i
siðari hálfleik, en þá beinlinisóðu
þeir Dixie Deansog Paul Wilson i
tækifærum — og var oft með
ólikindum hvernig þeir komust
hjá að senda boltann i mark
Dundee.
VALSSONGJJRINN
ÞAGNADI OVÆNT
FH stöðvaði sigurgöngu Vals í 1. deild
kvenna í gœrkvöldi
Hið skemmtilega handknatt-
leikslið FH i 1. deild kvenna kom
heldur betur á óvart i Laugar-
dalshöllinni í gærkvöldi, er liðið
mætti tslandsmeisturum Vals,
sem ekki hafa tapað leik i X.
deildinni i vetur.
FH-stúlkurnar gerðu sér litið
fyrir og sigruðu meistarana með
hvorki meira né minna en fimm
mörkum — 15:10. Við þessu hafði
enginn búist við fyrirfram, en þó
læddist sá grunur að mörgum er
Valsliðið hljóp inn á, þvi i það
vantaði driffjöðrina — Sigrúnu
Guðmundsdóttur.
Til að byrja með var munurinn
ekki mikill. FH hafði betri tök á
leiknum, en Valsstúlkurnar héldu
i viö þær, og voru ekki nema einu
marki undir i hálfleik — 5:4. En i
siðari hálfleiknum kom fjarvera
Sigrúnar fyrst verulega i ljós.
FH-stúlkurnar náðu öruggri for-
vsta og sigruðu eins og fyrr segir
með fimm marka mun — 15:10.
Þær voru vel að þessum sigri
komnar — léku mun betri hand-
knattleik en íslandsmeistararnir,
sem hafa til þessa byggt allt á
Sigrúnu Guðmundsdóttur. 1 liði
FH var Sylvia Hallsteinsdóttir
potturinn og pannan i öllu spiiinu
og hefur sjaldan verið betri en i
þessum leik. Þá áttu þær Katrin
Danivalsdóttir og Gyða úlfars-
dóttir mjög góðan leik, en annars
var FH-liðið allt mjög gott.
Það sama verður ekki sagt um
Valsstúlkurnar. Þær höfðu reikn-
að með að sigra með ,,fullu húsi”
i deildinni i vetur og voru heldur
kærulausar i þetta sinn, þrátt fyr-
ir að Sigrún væri ekki með þeim.
Þær tóku samt tapinu nokkuð vel,
en Valssöngurinn, sem þær hafa
sungið eftir flesta leiki sina i vet-
ur, heyrðist nú ekki — enda yfir-
leitt ekki sunginn eftir tapleikil!
Tveir aðrir leikir voru leiknir i
1. deild kvenna um helgina. Ár-
mann lék við nýliðana í deildinni
— Keflavik — og sigraði með 21
marki gegn 14 eftir að hafa verið 4
mörkum yl'ir i hálfleik — 10:6 —.
Þá sigraði KR Viking með 13
mörkum gegn 8 eítir að staðan i
hálfleik hafði verið 4:4. KB/—klp
Staðan í
leikina um
Valur
FH
Fra m
Árm ann
KR
Kreiöahlik
Vikingur
Keflavik
1. deild kvenna eftir
hclgina:
»801 151:82 1G
8702 113:77 14
7601 122:68 12
8602 115:93 12
8305 87:101 6
8 2 0 6 71: 125 4
7016 55:103 1
9 0 1 8 91:156 1
2:1
2:1
5:0
2:0
1:1
Úrslitin i Skotlandi á laugar-
daginn urðu þessi:
Aberdeen — Ayr
Celtic — DundeeUtd
Hibernian — St Johnstone
Motherwell — Hearts
Dundee— Rangers
Rangers átti i miklum erfið-
leikum meö að finna leiðina i
mark Dundee þrátt fyrir mikla
yfirburði. Mark Rangers skoraði
Derek Johnstone, en Dave John-
stone jafnaði fyrir Dundee.
Willie Pettegrew er nú marka-
hæstur i Skotlandi og hann skor-
aði bæði mörk Motherwell gegn
Hearts.
Staðan er nú þessi:
Celtic
Rangers
Motherwell
Hibernian
Aberdeen
Hearts
Dundee
Ayr
Dundee Utd
St. Johnst.
23 14 4 5 49:30 32
23 13 5 5 39:20 31
23 11 7 5 42:30 29
22 11 6 5 39:25 28
23 9 7 7 37:33 25
23 78 8 27:34 22
23 7 7 9 38:44 21
23 8 4 11 30:39 20
22 4 6 12 26:38 14
23 2 2 19 23:57 6
Um næstu helgi leika Celtic —
Hearts, Dundee Utd — Ayr, Hibs
— Dundee, Rangers — Aberdeen
og St. Johnstone — Motherwell.
— BB
Löggan
kom til
hjólpar
Kveöa varð til lögreglu I
vináttuleik svissneska knatt-
spyrnuliðsins Grasshopper
Zurich og úrvalsliðs Ilong
Kong i Hong Kong uin helg-
ina vegna slagsmála.
Leikurinn var mjög grófur
frá upphafi og að lokum sauð
uppúr, mikil slagsmál hófust
á milii lcikmanna liðanna,
dómarinn sem réð ekki neitt
við neilt, varð aö lokum aii
kalla á aðstoð lögreglunnar.
Kftir að tekist liafði að
stilla til friðar var einum úr
svissneska liðinu vísað af
leikvelli, en það virtist ekki
konia að sök — þvi að sviss-
lendingarnir sigruðu í leikn
um 3:0.
- BB
Hafþór Júliusson frá isafiröi sigraði bæöi i svigi og stórsvigi á fyrsta
punktamóti vetrarins sem fram fórj Skálafelli um helgina. Var hann
annar tveggja sem komst klakklaust I gegnum öll hliðin, bæði I svigi og
stórsvigi.
Tveir komust
alla leið!
— Karlmönnunum gekk illa
í fyrsta punktamótinu ó skíðum
í Skálafelli um helgina
Þau Hafþór Júliusson, isafirði,
og Margrét Baldvinsdóttir frá
Akureyri, höfðu mikla yfirburði i
fyrsta piuiktamótinu á skiðum,
sem háð var i Skálafelli nú um
helgina.
Voru þau ein af örfáum sem.
luku keppni, bæði i svigi og stór-
svigi, en mikið „fall” var i báðum
þessum greinum - sérstaklega
þó i svigi karla siðari daginn. Þar
voru rúmlega 30 keppendur sem
lögðu af stað, en aðeins 7 komust i
einhver afgreiðslan opin
ailan daginn
KL. 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19
i i i
W AÐALBANKINN yV BANKASTRÆTI 5 SÍMI 27200 1 1 1
ÚTIBÚIÐ 1 LAUGAVEG1172 SÍMI 2 0120 lÍÍÉli
| 1 AFGREIÐSLAN ## UMFEROARMIÐSTÖÐ SÍMI 22585 !!i ‘•'•■•:*:*:j IIÉ
* Æ BREIÐHOLTSÚTIBÚ Æ ARNARBAKKA2 SÍMI74600 Illl •:•:•:•:•:•] •:•:•:•:•: íj* i! iii
\/€RZlUNRRBRNKINN
mark i báðum umferðunum. i
stórsviginu og sviginu voru það
aðeins tveir menn, sem komust
klakklaust niður brekkurnar, og
var Hafþór annar þeirra. Hinir
allir féllu úr!!
Kvenfólkinu gekk öllu betur -
en þó féllu nokkrar i báðum
greinum. Þau Margrét og Hafþór
sigruðu i alpatvikeppninni og
voru vel að þvi komin, enda sýni-
lega i mun betri æfingu en aðrir
keppendur. Er það sjálfsagt að
þakka, að þau æfðu sig með
ólympiuliði islands i haust en
komust ekki i liðið, sem nú er
komin til Innsbruck.
Úrslit i einstökum greinum i
þessu fyrsta punktamóti ársins
urðu annars þessi:
Stórsvig kvenna:
Margrét Baldvinsdóttir
Akureyri. 135,89 sek.
Katrin Frimannsdóttir
Akureyri, 141,63 sek.
Guðrún Frfmannsdóttir
Akureyri, 157,40 sek.
Svig kvenna:
Margrét Baldvinsdóttir
Akureyri, 134,51 sek.
Kristin Úlfsdóttir
tsafirði, 141,02 sek.
Guðrún Frfmannsdóttir
Akureyri, 156,60 sek.
Stórsvig karla:
Hafþór Júliusson
tsafirði, 140,84 sek.
Gunnar B. Ólafsson
tsafirði, 140,89 sek.
Böðvar Bjarnason
Húsavik, 141,05 sek.
Svig karla:
Hafþór Júliusson
tsafirði, 107,44 sek.
Valur Jónatansson
tsafirði, 108,66 sek.
Arnór Magnússon,
tsafirði, 109,56 sek. —klp —