Vísir - 05.03.1976, Síða 13

Vísir - 05.03.1976, Síða 13
i.\ Sannur stuðningsmaður /§) Len Finch scm er frændi eins af A tryggustu aðdáenda Milford fær aft > reyna sig meft varaliftinu, enframmistafta ' hans f leiknum var ekki uppá marga fiska. Finch sárbiftur Alla Brodie aft lofa sér aft reyna aftur, og Alli samþykkir . ^ þaft eftir nokkra umhugsun..., // 'V* t>aft voru góftar^ v ► fréttir Len, fáöu þér te, svo skal ég sýna þér nokkur undirstöftuatrifti i knattspyrnu, \ úti i garfti. Frændi, ég talafti vift hr. Brodie lofa mér að reyna aftur. — Leika hér þrjá landsleiki í handbolta og verður sá fyrsti við unglingaliðið 23 ára og yngri á Keflavíkurflugvelli á sunnudaginn „Kostar okkur þrjár milljónir að vera með — segir Kristján Bernburg, formaður Knattspyrnudeildar Ármanns, sem verður eina Reykjavíkurliðið í 2. deildinni í knattspyrnu í sumar Keykvikingar koma ekki til ineö aö sjá marga leiki i 2. deild tslaiidsmotsins i knaltspyrnu i sutnar. Ilöfuðborgin á aöeins einn fulltrúa i deiidinni — Ar- niann — en liin liöin, átta aö tölu, koma öll utan af landi. Höfuðverkurinn i 2. deild i sumar verður ferðakostnaður- inn, sem verður gifurlegur, og þvi snerum við okkur til Krist- jáns Bernburg, formanns Knattspyrnudeildar Ármanns, og spurðum hann um hvernig /Vrmann ætlaði að kljúfa þann kostnað. „Það er stóra vandamálið hjá okkur þessa stundina, og sjálf- sagt einnig hjá hinum” sagði hann. „Viö reiknum með að kostnaðurinn við feröalögin i 2. deild i sumar verði á milli 700 og 900 þúsund krónur hjá okkur. Við komum til með að fá ein- hvern aðgangseyrir upp i það, en það verður varla nema brot. Fyrir utan ferðakostnað i 2. deild þurfum við einnig að ferð- ast með yngri flokkana út um allt land, og svo kemur ýmis annar kostnaður þar fyrir utan. Við áætlum að reksturinn á knattspyrnudeildinni i sumar verði ekki undir þrem milljón- um, og hvemig við eigum að brúa það, er höfuðverkurinn. Við verðum með allar klær úti — og ekki veitir af — enda er eina ráðið hjá okkur að betla þetta af almenningi og velunn- urum félagsins svo og fyrirtækj- um. Við erum þegar búnir að halda bingó — og ýmislegt ann- að er á döfinni, enda verðum við að ná i þessa peninga, ef við ætl- um að vera með i knattspyrn- unni i sumar. Það er fyrirsjáanlegt bullandi tap á 2. deildinni i ár, jafnvel þótt aðsóknin þar slái öll fyrri met. Við teljum það ekki ferða- lög að fara til Hafnarf jarðar eða Selfoss, en aftur á móti verða hinar ferðirnar stdr biti. Við þurfum að fara eina ferð til Vestmannaeyja, eina ferð til Isafjarðar og fjórar ferðir norð- ur i land eða til Húsavikur og Arskógsstrandar og tvisvar til Akureyrar. En þrátt fyrir þetta erum við ekkert að örvænta, enda er áhuginn hjá strákunum mikill. Það eru allir þeir sömu með hjá okkurog ifyrra.og nokkrir hafa bæst i hópinn. Má þar t.d. nefna Birgi Einarsson, sem áður lék meö Val og Keflavik og Magnús Þorsteinsson sem lék siðustu leikina með IBV i 1. deildinni i fyrra. Við höfum heyrt um fleiri sem hafa áhuga á að koma til okkar, auk þess sem margir ungir og efnilegir strákar ganga upp úr yngri flokkunurr). Við verðum með sama þjálf- arann i meistaraflokki — Hólm- bert Friðjónsson frá Keflavi'k, sem þjálfaði liðið i fyrra með ágætum árangri. Það er vel mætt á æfingar, sem fara fram við venjulegar islenskar að- stæður um þetta leyti árs — á möl, grasi, snjó eða klaka. Hjá hinum flokkunum er starfið einnig i fullum gangi, og búið að ráða þjálfara fyrir þá alla. Við leikum okkar fyrsta leik i Reykjavikurmótinu — gegn KR — 3. mai, en fyrsta leikinn i 2. deild við lsafjörð — hér i Reykjavik — þann 15. mai. Eftir þvi sem við höfum komist næst munu flest öll 2. deildarliðin leika á grasi i sumar, en þó er það enn vafasamt með Hauka og Isafjörð. Heimavöllur okkar i sumar verður nýi völlurinn i Laugar- dal, og er það sólargeislinn i þessu öllu hjá okkur að komast þar á gras. Ég reikna með að keppnin i 2. deildinni verði ofsa- lega hörð i sumar, en við ætlum okkur upp i 1. deild, og teljum okkur hafa góða möguleika á þvi,” sagði Kristján að lokum. — klp — Þrlr af hinum ungu leikmönnum Armanns, eina Reykjavlkurliðsins sem leikur I 2. deild I knattspyrnunni I sumar, á æfingu. Talið frá vinstri: Sveinn Guðmundsson, Gunnar Andrésson og Óskar.Asmundsson. Ljósmynd Einar. Sovéski spretthlauparinn Valeri Brosov kemur I markið sem sigurvegari og Evrópumeistari I 60 m hlaupinu á Evrópumótinu I Munchen á dögunum. Timi Borsov var G.58 sekúndur. Lengst til hægri er grikkinn Vassilios Papaheorgopoulos sem varð annar á 6.67 sekúndum og I miðjunni er pólverjinn Zenon Nowocz sem varð sjötti. Rússinn datt og Curry hreppti gullið á HM! John Curry tók gullið á HM I list- lilaupi karla i gærkvöldi. vism Föstudagur 5. mars 1976 Föstudagur 5. mars 1976 vism Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal Körfubolti um helgino Þrír leikir verða leiknir i 1. deild islandsmótsins i körfu- knattleik um lielgina. Stóri leikurinu er leikur KR og Njarð- vik i Ueykjavik, cn hinir tveir leikirnir cru ÍS — Snæfell á laugardaginn og Snæfell — Valur á Akranesi á sunnudag. Staðan og stigahæstu menn i deildinni fyrir þessa leiki er sem hér segir: Armann 11 11 0 1032: :834 22 ÍR 11 9 2 990 :846 18 KR 9 6 3 789: :700 12 N jarðvik 10 6 4 798 : 771 12 IS 10 4 6 784 :823 8 Valur 11 3 8 909: :952 6 Fram 11 4 > 9 745: : 868 4 Snæfell 9 0 9 507: : 760 0 Stigahæstu menn eru: Jimmy Rogers Árm. 286 Curtiss Carter, KR 271 Bjarni Gunnar ÍS 223 TorfiMagnússon Val 217 Jón Sigurösson Arm. 214 Þórir Magnússon Val 212 Kristinn Jörundss. ÍR 212 Kolbeinn Kristinss. ÍR 201 Þœr bandarísku kunna ýmislegt fyrir sér! Sú enski gefst ekki upp þrútt fyrir 188 mörk í fjórum leikium! „Ég er likiega lélegasti landsliðsmark- vörður i handknattleik i Evrópu um þessar mundir. En það skiptir mig engu máli og ég er ekkert á þvi að gefast upp þrátt fyrir þann vafasama heiður.” Þetta sagði markvörður enska landsliðsins i handknattleik, Ray Clarke, við norsku blaðamennina eftir að Noregur haföi sigrað England i undankeppni OL i handknattleik i Osló á dögunum með 41 marki gegn 7. „Ég held að flestir aðrir markverðir i heiminum hefðu gefist upp, eftir aö hafa fengiö þá útreið, sem ég hef fengið að undan- förnu” sagði Ray. „En þaö geta ekki allir veriðbestir — einhverjir verða að vera á hin- um endanum. Ég leik handknattleik af þvi að ég hef gaman af þvi — hef gert það i átta ár — og ætla mér að verða með i önnur átta aö minnsta kosti. Norðmennirnir voru almennt á þvi, að englendingunum hafi fariö mikiö fram frá þvi i fyrri leiknum, þar sem norska liðiö sigr- aði 55:5. Þeir hafi lært að halda boltanum og lagað hjá sér upphlaupin, og auk þess hafi Ray Clarke komist upp á lag með að verja, en i siðari leiknum varði hann mörg góð skot frá hinum skothörðu leikmönnum Noregs. Tölurnar sýna einnig að englendingunum hefur farið fram i handknattleik: England- Noregur 5:55. England—Pólland 5:42, Pól- land—England 50:11 og Noregur—England 41:7.... i þessum fjórum leikjum hefur Ray Clarke fengið á sig 188 mörk, sem hlýtur að vera heimsmet i landsleikjum i handknattleik. En hann iætur það ekkcrt á sig fá og segist vera tilbúinn að taka við annarri eins „súpu”, ef hann fái að sjá boltann lenda eins oft i mark- inu hinum megin!!!! —klp — Englendingurinn John Curry varð heimsmeistari i listhlaupi karla á skautum i heims- meistarakeppninni i Sviþjóð i gær. Þá var keppt i siðustu grein- inni, frjálsu æfingunum, sem er sérgrein englendingsins og hann brást ekki — allt heppnaðist fullkomlega — og hann yfirgaf skautasvellið glaður i bragði. Það kom i lika i ljós að hann hafði ástæðu til þess, þvi hann hlaut 5.9 i einkunn af 6 mögulegum. Einn dómarinn, sá enski, sá þó ástæðu til að gefa landa sinum hæstu einkunn. Cury hlaut samtals 191.8 stig, en i öðru sæti varð sovétmaðurinn VladimirKovalev með 189.84 stig. Kovalev hafði haft forystuna fyrstu tvo dagana, en óheppnin elti hann i frjálsu æfingunum — hann datt þegar hann reyndi þrefaldan snúning — og þar með fóru möguleikarnir til sigurs i keppninni. Þriðji varð svo aust- ur-þjóðverjinn Jan Hoffmann með 186.26 stig, — og þó hann yrði ekki fyrir neinum skakkaföllum i frjálsu æfingunum hafði hann ekki roð við Curry sem var i al- gerum sérflokki. John Curry sem hefur dvalið i Bandarikjunum s.l.fimm ár við æfingarsagði að nú hyggðisthann gerast atvinnumaður — og það væri ánægjulegt að hætta sem heimsmeistari. Curry sigraði einnig á ólympiuleikunum i Inns- bruck i listhlaupi karla. Sovésku hjónin Ludmila Pakhomova og Alexander Minen- kov sem einnig urðu ólympiu- meistarar hafa örugga forystu i isdansinum þegar ein grein er eftir — frjálsar æfingar. Þau eru með 104.32 stig. I öðru sæti eru núverandi heimsmeistarar — Irina Moiseeva og Andrei Minen- kov frá Sovétrikjunum með 100.24 stig, en ekki er búist við að þau eigi möguleika gegn löndum sin- um. Þau geta hinsvegar fengið harða keppni frá bandariska par- inu Colleen O’Connor og Jim Millns sem er i þriðja sætinu með 100.12 stig, þvi'að sérgrein banda- riska parsins er frjálsu æfingarn- ar. — BB. Bensínbrœla í stökkpöllunum Norska skiðasanibaudið hefur óskað eftir þvi við alþjóöa skiðasambandið, að það kveði upp úrskurð um það hvort leyfilegt sé að nota bensin i alþjóöa sklðastökkmótum !! Astæðan fyrir þessu er sii að i stórmótum i vetur hafa sovésku keppendurnir borið bensin undir skiöi sin — til að fá betra rennsli að sagt er — og hefur þetta fariö mjög I taugarnar á öðrum keppendum. Segja þeir að rússarnir skemmi brautirnar fyrir öðruin keppendum með þessu, og auk þess sé ekki lift á stökkpöllunum fyrir bensinbrælu eftir að þeir hafi svifið fram af þeim. — klp — ur veriðákveðið hvernig liðsskip- an verður i hinum tveim leikjun- um, en væntanlega mun A-lands- liðið leika landsleikinn i Hafnar- firði. Liðið sem leikur á sunnudaginn er þannig skipað: Alfheiður Emilsdóttir A, Gyða úlfarsdóttir FH, Jóna Margrét Brandsdóttir FH, Katrin Danivalsdóttir FH, Sigurborg Daðadóttir Breiðablik, Jóhanna Halldórsdóttir Fram, Jenný L Magnúsdóttir Fram, Hrefna Bjarnadóttir Val, Hjördis Sigurjónsdóttir KR, Halldóra Magnúsdóttir Val, Erla Sverris- dóttir Armanni og Harpa Guð- mundsdóttir Val. Fyrirliði verður Hrefna Bjarnadóttir. Þvi ma bæta viö að i gærkvöldi lék landsliðið æfingaleik við Ar- mann i Láugardalshöllinni og lauk leiknum nyeð yfirburðasigri ármannsstúlknanna 8:2. — BB Meistaramót lslands i frjálsum iþróttum innanhúss fer fram um helgina —og verður keppt bæði i Laugardalshöllinni og Baldurs- haganum (undir stuku Laugar- dalsvallarins). Þar hcfur verið mikið um að vera siðustu dag- ana, búið er að setja gerviefni á gólfið og i gær var verið að merkja hlaupabrautirnar. Ekki er okkur kunnugt um klukkan hvað mótið hefst cða i hvaða greinum verður keppt — þvl allt útlit er fyrir að þetta ætli að vcrða eitt af þessum svokölluð- um „leynimótum”. Ljósmynd Jim. Ray Clarke segist örugglega vera lélegasti landsiiðsmarkvörður i Evrópu.... ★ ★ Kandariska ólympiulandsliðið i handknattleik kvenna, er væntan- legt til landsins á morgun og mun það leika hér þrjá landsleiki, auk þriggja leikja við lið úr 1. deild. Allir landsleikirnir verða utan lteykjavikur, fyrsti leikurinn verður i iþróttahúsinu á Kefla- vikurfiugveili á sunnudaginn, næsti i Hafnarfirði annan föstu- dag — og sá þriðji og siðasti á Akranesi. daginn eftir — og verð- ur þetta fyrsti landsleikurinn sem háður er á Akranesi. Þegar lið Bandarikjanna er at- hugað nánar kennir margra grasa —allar hafa stúlkurnar náð mjög athyglisverðum árangri i Brasiliu 1971. Auk þess var hún i bandariska landsliðinu I frjálsum iþróttum frá 1964-’72 — og á ólympiuleikunum i Mexikó 1968 varð hún fimmta i kringlukasti. Þannig væri hægt að telja allt liðið upp, allar hafa bandarfsku stúlkurnar verið i úrvalsliðum i sinumheimafylkjumi hinum ýmsu iþróttagreinum, en hvort það er vænlegt til árangurs i handknatt- leik látum við ósagt um, fyrr en á hólminn er komið. Nokkur gagnrýni hefur komið fram vegna vals islenska liðsins, en að sögn Péturs Bjarnasonar þjálfara þess er um misskilning að ræða. Liðið sem leikur fyrsta leikinn er ekki A-landsliðið, held- ur landsliðið 23 ára og yngri sem keppir á Norðurlandamótinu i Sviþjóð i næsta mánuði. Ekki hef- Allison ger- ist leikari! Ráðgert er að Malcolm Allison og framkvæmdarstjóri 3. deildar- liðsins Crystal Palace og lið hans leiki i kvikmynd sem gera á um hiö sveiflukennda lif knatt- spyrnumanna. Allison, sem margsinnis hefur komið fram i sjónvarpi i sambandi við knatt- spyrnuleiki sagði við þetta tæki- færi: „Þetta er fyrsta lcikna kvikmyndin sem ég leik I — en ég hef samt alltaf verið kvikmynda- stjarna”.. — BB hinum ýmsu iþróttagreinum — og skulunefnd nokkur dæmi: Reita Clanton frá Alabama, hún er iþróttakennari, árið 1972 var hún i úrvalsliði bandarikjanna i „Soft- ball” (?) og 1973 og 1974 i úrvals- liði Alabama i körfubolta og blaki og árið 1974 i bandariska háskóla- landsliðinu i frjálsum fþróttum. Karen Gerard frá Iowa er lfka iþróttakennari að menntun og var i bandariska landsliðinu i frjáls- um iþróttum i' 4 ár og keppti i lengri hlaupunum. Auk þess hefur hún verið i úrvalsliðum Iowa i sundi, viðavangshlaupi, körfu- bolta og „softball”. Loks má nefna Marian Washington frá Kansas. Hún er iþróttakennari og kennir við iþróttaháskóla i Kansas. Arin 1969-75 var hún i landsliði Banda- rikjanna i körfubolta og keppti m.a. i heimsmeistarakeppninni i — Sovésku hjónin Ludmila Pakhomova og Alexander Gorshkov hafa örugg forystu í ísdansinum

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.