Vísir - 05.03.1976, Side 22
22
Föstudagur 5. mars 1976 vism
TIL SÖLIJ
Húsdýraáburður.
Við bjóöum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans, ef óskað er. Garða-
prýði. Simi 71386.
Golfkylfur.
Til sölu McGregor golfsett ónot-
að. Uppl. i sima 24252.
Til sölu
Lenco B 55 plötuspilari, enn i
ábyrgð ásamt tvennum 10 sinus
watta Truvox boxum. Uppl. i
sima 35282 eftir kl. 5.
Sjónvarpstæki
til sölu Philips 23”, vel með farið.
Uppl. i sima 42894.
Húsdýraáburður
(mykja) til sölu. Uppl. i sima
41649.
Vel með farin hlaðrúm
til sýnis og sölu á Brúnavegi 5
(kjallara) kl. 5-7 föstudag.
3ja tonna trilla,
yfirbyggð, ásamt vél til sölu við
bátasmiðastöð J.L.G. við Oseyr-
arbraut Hafnarfirði. Verð 100 þús
kr. eða tilboð. Simi 11113.
Til sölu eru
u.þ.b. 400 rúmmetrar af heyi,
rúma 100 km frá Reykjavik. Hey-
ið er verkaö laust i hlöðu, smá-
gert og myglulaust, selst bundið.
Tilboð i allt heyið eða hluta þess
sendist augld. Visis merkt „Hey
6362”. fyrir miðvikudaginn 10.
mars. Áskilinn réttur til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Transivox harmonikka
ásamt Lesley magnara til sölu.
Uppl. i sima 10664 milli kl. 8 og 10
á kvöldin.
Hestamenn.
Til sölu tveir hestar, 4ra og 6
vetra. Hey og hesthúsaðstaða til
vors getur fylgt. Uppl. i sima
72304.
Tvær Union special
Safety Stich saumavélar (teg.
52900 BH), sauma overlock saum
og saum fyrir innan. Simi 31050 og
38280.
Góð notuð bókhaldsvél
til sölu. Bókhaldstækni hf. simi
18614.
Skrautfiskasala.
Ekkert fiskabúr án Guppy og
Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj-
um skrautfiska og kaupum ýmsar
tegundir. Simi 53835 Hringbraut
51, Hafnarfirði.
Stórt Telefunken
útvarp ásamt plötuspilara I borð
til sölu. Simi 31156.
Til sölu
ónotaður klassiskur kassagitar,
með tösku, verð 22 þús. Hringið i
sima 50626.
Húseigendur takið eftir.
Húsdýraáburður til sölu, dreifi á
lóðir ef þess er óskað, áhersla
lögð á snyrtilega umgengni.
Geymið auglýsinguna. Sim;
30126.
ÓSIÍAST KEYPT
Hjónarúm
úr massivu efni, má vera málað
óskast, skilyrði massivt efni.
Uppl. isíma 10485 milli kl. 9 og 6.
Strandamenn
eftir Jón Guðnason óskast keypt.
Simi 26086.
Hver vill selja
skiði og skó? Mega vera notaðir,
en passa á stúlku sem er 170 sm á
hæðog notarskónr: 39-40. Uppl. i
sima 12599.
Trillubátur 3-5 tonn
óskast til kaups. Simi 53813.
Úska eftir loftpressu
skotholaborum og sprengimott-
um, þarf að vera i góöu lagi.
Uppl. i sima 83296.
vimiN
Hljómplötur.
Sérstaklega ódýrar notaðar
hljómplötur þessa viku verð pr.
stk. kr. 200,300 400, 600 og 700.
Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Simi
27275.
Rauðhetta auglýsir.
Höfun\ fengið aftur vinsælu
barnaf'rottegallana, verð 640 kr.
Mikið af fallegum barnafatnaði
til sængurgjafa, barnahandklæði,
straufrí sængurverasett fyrir
börn og fullorðna. Gerið góð
kaup. Hjá okkur er mikið úrval af
barnafatnaði. Rauðhetta, Hall-
veigarstig 1, Iðnaðarmannahús-
inu,.
Prjónabúðin Hlin
útsala, allt á að seljast. Hlin,
Skólavörðustig 18.
Kaupum — seljum
Notuð vel með farin húsgögn,
fataskápa , isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aöra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborð. Sækjum.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötú 31. Simi 13562.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16.
augýsir:
Hinir vinsælu klæddu körfustólar
sem framleiddir hafa verið af og
til siðast liðin 50 ár eru nú komnir
aftur. lika eru til körfuborö og te-
borð með glerplötu. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16.
lðnaðarmenn og aðrir handlagn-
ir.
Verkfæri og rafmagnsverkfæri
frá Millers Falls i fjölbreyttu úr-
vali, handverkfæri frá V.B.W,
loftverkfæri frá Kaser, málninga-
sprautur, leturgrafarar og lim-
byssur frá Power line. Hjólsagar-
blöð, fræsaratengur, stálboltar,
draghnoð og m.fl. Litið inn. S.
Sigmannsson og Co, Súðarvogi 4.
Iðnvogum. Simi 86470.
Kaupum seljum
og tökurn i urnboðssölu alls konar
hljóðfæri, s.s. rafrnagnsorgel,
pianó og hljórntæki af öllurn teg-
undurn. Uppl. i sirna 30220 og á
kvöldin i sirna 16568.
11LIMH.ISTÆKI
Til sölu
Atlas Isskápur, 170 litra. Notaður.
Selst ódýrt. Uppl. i sima 40058
föstudag e.h.
Nýleg Rafha eldavél
með tvöföldum ofni, græn á litinn
til sölu, góð vél. Uppl. i sima .
71366.
IUÖL-TMiNAH
Honda SS 50 ’74
ekin 2500 km til sölu. Uppl. i sima
52254.
Óska eftir
vel með farinni Hondu 350 SL.
Uppl. i sima 92-7053 eftir kl. 4 á
daginn.
IIÍJSGOKN
Borðstofuskáp ur
til sölu. Uppl. isúna 36336 eftir kl.
6.
100 ára gamalt
Piláraborð 35x35 cm. til sölu að
Laufásvegi 54. Simi 26086.
Vel með farið
breitt tekkrum, litið notað til sölu.
Uppl. i sima 53946 eftir kl. 4.
Til sölu
skrifstofuhúsgögn, skrifborö,
skrifborðsstóll, afgreiðsluskenk-
ur og stólar, tækifærisverð. Uppl.
i sima 21682og 52844eftir kl. 5 e.h.
Smfðum húsgögn
og innréttingar eftir yðar hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum á lágu verði:
Fataskápa, 6 stærðir, skrifborð
með hillum og án, 5 gerðir, skrif-
borðsstólar úr brenni, mjög ódýr-
ir, 6 litir. Pira hillur og skápa,
kommóður o.m.fl. Seljum einnig
niðursniðið efni. Hringið eða
skrifið eftir myndalistum. Stil —
Húsgögn h.f., Auðbrekku 63,
Kópavogi, simi 44600.
Smiðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJUVERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
Svenhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-I
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800. — Sendum i póstkröfu um
allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h.
Húsgagnaþjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
Furuhúsgögn.
Til sýnis og sölu sófasett, vegg
húsgögn, borðstofusett, kistlar
ný gerð af hornskápum og pianó
bekkjum. Komið og skoðið. Hús
gagnavinnustofa Braga Eggerts
sonar. Smiðshöfða 13. Simi 85180
Stórhöfða-megin.
Ný frimerki
útgefin 18. mars 1976. Áskrifend-
ur að fyrstadagsumslögum vin-
samlegast greiðiið. fyrirfram.
Kaupum islensk frimerki, fyrsta-
dagsumslög ogseðla. Frimerkja-
húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814.
'Til sölu 10
árgangar Skirnis (má vera
1905-1915 innbundið skinn) enn-
fremur timarit samvinnufélag-
anna 1896—1926 og Samvinnan
1926—1966 innbundið I skinn. Til-
boð óskast i hvert fyrir sig I Póst-
hólf 249 Akureyri merkt
„Skirnir”.
Kaupum óstimpluð frímerki:
Stjórnarráð 2 Kr. 1958, Hannes
Hafstein, Jöklasýn 1957, Lax 5 kr.
1959, Jón Sig. 5 kr. 1961, Evrópa 5
kr. 1965, Himbrimi, Hreiður, Jón
Mag. 50 kr. 1958, Evrópa 9.50 kr.
1968 og 100 kr. 1969 og 1971. Fri-
merkjahúsið, Lækjargata 6A,
simi 11814.
Kaupum notuð isl. frimerki
á afklippingum og heilum um-
slögum. Einnig uppleyst og ó-
stimpluð. Bréf frá gömlum bréf-
hirðingum. S. Þormar. Simar
35466, 38410.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta^
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla - og erlenda mynt.
Frimerkj^miðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
IIÍJSNÆI)! í KOIM
Til leigu
3ja herbergja kjallaraibúð, sér
inngangur og hiti. Laus frá næstu
mánaðamótum.Leiga 25.000 kr. á
mánuði. Uppl. i sima 33147.
Tii leigu 3ja herbergja
litil snotur ibúð i vesturbænum,
nýuppgerð, ný eldhúsinnrétting,
nýjar hurðir, teppi á öllum gólf-
um, sér hiti, laus strax. Tilboð er
greini leiguupphæð og fyrirfram-
greiðslu leggist inn á augld. Visis
merkt „6350” fyrir 6. þ.m.
Til leigu
Sherbergja ibúð á efstu hæð i fjöl-
býlishúsi við Alfaskeið i Hafnar-
firði, sér þvottaherbergi. Laus i
næstuviku. Hrafnkell Ásgeirsson
hfl. Simi 50318.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opiö
10-5.
IUJS\ÆI)I ÓSKASl
2ja-3ja herbergja Ibúð
óskast i Hafnarfirði eða Kópa-
vogi. Uppl. I sima 53917.
3 hjúkrunarkonur
óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö
sem fyrst. Uppl. i sima 22705 og
21127.
Einstaklings- eða Iltil
2ja herbergja ibúð óskast. Uppl. i
sima 36425 i kvöld og laugardag.
Ung stúlka
meö barn óskar eftir 1-2 ja her-
bergja ibúð. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 16522.
Ungt reglusamt par
óskar eftir að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúð, einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
36631 milli kl. 16 og 19.
Kona óskar
eftir lítilli ibúð strax. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. I sima
14630.
Roskin kona
óskar eftir 2ja herbergja ibúð
sem fyrst. Uppl. i sima 86713 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Háseti
á varðskipi óskar eftir l-2ja
herbergja ibúð með eldhúsi á góð-
um stað i Reykjavik eða næstu
byggðum. Uppl. i sima 17500
(Haukur Már) og 71323 (á kvöld-
in.)
Óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúö nú þegar. Reglu-
semi og góð umgengni. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. eftir kl.
18 I sima 20265.
Ung barnlaus hjón
utan af landi óska eftir 2ja—3ja
herbergja ibúð. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 21829 eftir kl. 5.
4ra til 5 herbergja
ibúð óskast til leigu eða kaups i
Kópavogi, Reykjavik eða Sel-
tjarnarnesi frá miðjum april eða
1. mai nk. Tilboð ásamt nánari
uppl. óskast sent augld. Visis
merkt „Húsnæði 6340” fyrir 9.
mars.
Kona eða stúlka
sem vön er öllum algengum störf-
um á heimili óskast sem fyrst.
Góð ibúð og kaup. Simi 13276 eftir
kl. 4. Ennfremur er til leigu 2ja
herbergja ibúð á sama stað.
Laghentir menn
óskast til verksmiðjustarfa. Tré-
smiðjan Viöir hf. Smiðjuvegi 2
Kópavogi.
Háseta vantar
á 62 tonna bát frá Grundarfirði,
sem er að hefja veiðar með net.
Uppl. i si'ma 93-8717 á kvöldin.
Háseta vantar
á MB Höfrung AK 91, sem rær
með þorskanet frá Grindavík.
Uppl. I sima 92-8206.
ATVINiVA ÖSILlSi’
Tveir trésmiðir
geta tekið að sér innivinnu, ný-
smiði eða breytingar. (útivinna
kemur til greina). Uppl. i sima
36808 sd.
Ungan ábyggilegan
mann vantar vinnu nú þegar.
Vanur vélum. Uppl. i sima 12163.
Vanur matsveinn
óskar eftir starfi i einn mánuð.
Simi 30615.
39 ára bifreiðastjóri
óskar eftir starfi strax, ve.nur
þungabilum, meirapróf og rútu-
próf. Simi 53813.
Sendiferðir.
Óskum eftir stúlku til sendiferða
eftir hádegi, þarf að hafa bllpróf
og þægilegt viðmót. Tilboð send-
ist augld. Visis merkt „6324”.
Kona óskast
nú þegar til að gæta tveggja
barna 1 1/2 og 8 ára á heimili við
Sólheima frá kl. 08,15-16,30
mánud.-föstud. Uppl. i sima 83594
eftir kl. 18.
Háseta vantar
á 62 tonna bát frá Grundarfirði,
sem er að hefja veiðar með net.
Uppl. I sima 93-8717eftir kl. 4 e.h.
..... '
Leiga á
STÁLRÚLLUPÖLLUM
til úti og inni vinnu.
Hæð að eigin vali.
Einnig STÁLVERKPALLAR.
Uppl. i síma 44724
VERKPALLAR f
v J
1 x 2 — 1 x 2
26. leikvika — leikir 28. feb. 1976.
Vinningsröð: IX X-2 X1-1 2 12 X- X
1 0
1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 93.500.00
6900 8370 + nafnlaus
2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 5.700.00
2294 4377 7014 8003 9516 35677+ 36412
2497 6540 7112 9046 35012 36163+ 37376
Kærufrestur er til 22. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 26. leikviku
verða póstlagöir eftir 23. mars.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — lþróttamiöstöðin — REYKJAVÍK