Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 3

Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 3
vism Laugardagur april l!)7(i 3 Stefán Hrafn Jónsson, sem sendi skeytið ásamt félögum sinum i fjörunni á Seltjarnarnesi þar sem þeir búa. Það eru þeir Stein- grimur 6 ára og Bjarni 9 ára sem eru bræður Stefáns, Baldur 9 ára og Jóhannes 8 ára. — segir strákurinn sem sendi flösku- skeyti til Bretlands Ég ætla bara að vona að Wil- son eða Callaghan fái flösku- skeytið”, sagði Stefán Hrafn Jónsson drengurinn sem sendi flöskus'keyti til breta eins og sagt var frá í Visi i gær. i flöskuskeytinu stendur skrifað á islensku „Sendið strax freigáturnar af íslandsmiðum.” Ekki rak skeytið til Bretlands, þvi það fannst i fjörunni á Álfta- nesi. En til að það færi rétta boðleið kom Visir þvi til bresku deildar franska sendiráðsins i gær. Reyndar var það ekki Stefán Hrafn einn sem sendi skeytið. Hann hafði tvo bræður sina og einn frænda sem aðstoðuðu. „Ég var að vona að flösku- skeytið ræki alla leið til Bret- lands,” sagði Stefán Hrafn. „Það er oft verið að senda héð- an flöskuskeyti. Og fyrir stuttu fundum við svona skeyti og þá datt okkur i hug að senda eitt til Bretlands. Við höfum sjálfir sent flösku- skeyti áður. En þá sendum vi það bara eitthvað.” Hugsið þið mikið um land- helgismálið? „Já við hugsum soldið um það. Við erum alla vega alveg vissir um að bretar gefa sig.” — ekg „Ég skal koma þessu ófram" — „hvort sem Wilson, Callaghan eða annar tekur við því...!" „Ég skal koma þessu áfram fyrir barnið, það er alveg sjálf- Brian Holt ræðismaöur breta kvað það sjálfsagt að koma flöskuskeytinu áfram. Ljósm: Loftur. sagt,” sagði Brian Holt, ræðis- maður breta á tslandi þegar Vlsir heimsótti hann i gær, og afhenti honum flöskuskeytið sem sagt var frá i blaðinu. „Hvort svo sem Wilson, Callaghan eða annar tekur við þvi,” bætti hann við og kimdi. Flöskuskeytið sem ónafn- greinda barnið sendi er þvi komið vel áleiðis, og þá er bara að vona að bretarnir taki til- mæli þess til greina að „Senda freigáturnar strax af Islands- miðum.” I flöskunm sem skeytið var i, var einnig Kristsmynd af háls- meni. Brian fræddi Visismenn á þvi að þetta væri kaþólsk mynd, en barnið hefur sent hana með til áréttingar bréfi sinu. Þegar Visir heimsótti ræðis- manninn, hafði hannn fyrir nokkru lesið fréttina um flösku- skeytið, en kvaðst ekki hafa átt von á þvi að það kæmi til sin. — EA Gefðu þig fram sökudólgur! Ekið var utan i blágráan Benz- fólksbil I Kópavogi siðastliðið sunnudagskvöld. Billinn stóð á móts við hús númer 13 við Bjarn- hólastig, Bröttubrekkumegin. Mun hafa verið ekið utan i bilinn á milli kiukkan 10 og hálf tóif þetta kvöld, en sökudólgurinn ók i burtu. Rannsóknarlögreglan óskar nú eftir að ná tali af vitnum eða helst ökumanninum sjálfum sem varð valdur að utanikeyrslunni, en talið er að hann hafi verið á hvit- um eða ljósum bil. Þeir sem ein- hverjar upplýsingar geta gefið ættu þvi að snúa sér til rannsókn- arlögreglunnar i Kópavogi. — EA Dagblöð- in hœkka Rikisstjórnin hefur sam- þykkt hækkun á verði dag- blaða. Áskriftarverð er nú kr. 1000 og lausasöluverð kr. 50. Hver dálksentimetri i aug- lýsingum kostar kr. 600. Þar sem ekki tókst við siðustu inn- heimtu áskriftargjalda að taka tillit til þeirra daga, sem blaðið kom ekki út vegna verkfalla, verður nýja áskriftargjaldið fyrst inn- heimt við næstu mánaðamót. Iceland and Britain Break Off Relations LONDON (AP) — Iceland broke diplomatic relations with its NATO ally Britain today over their fishing dispute, the Icelandic Embassy said. Iceland’s charge d'affaires, Helgj AgustSGon, went to the Brítish Foreign Office with a note from his govemment about the break, the embassy said. Reports from Reykjavfk. the Icelandic capital, said keland’s cabinet decided to break rela- tions at a raeeting this morn- ing. The break culrninates nearly 10 years of arguments over físhing ríghts around Iceland. Iceland has extended its fish- ing limits three times around its coasts. The limit now stands at 200 miles. lceland srgues that unlimited fishing by Brítish trawiers in- side this limit not only siphons off the catches of Icelandic fishermen, but aJso reduces the amount of fish available by over-fishing. The British argue that tradi- tionally their trawlers have made the waters around Ice- land their main fishing grounds, and that an extenaion I of the Umit plus a reduction in • catches demanded by Iceland - would cause unempioyment I among British fishermen. Brítain also disputes the ríght of Iceland unilaterally to de- clare an extension of territorial waters, but has offered to let tha issue be setúed by roedia- tion. NATO has an American- manned base at Kefiavik in Iceland and NATO personnel there and in other parts of Ice- land monitor the roovements of the Soviet navy and air force m theNorthAtlantic. In the current fishing dispute, British ships frequently have dashed with Icelandic coast guard gunboata. Jafnvel í Flórída er skrifað um landhelgina Það má segja að fréttir af landhelgismáiinu berist viða. Það er ekki nóg með að islensku blöðin og þau bresku fjalli um þau, heldur er landheigismálið oft tii umræðu i stærri blöðum um heim- inn. Jafnvel suður á Flóridaskaga telja menn það til frétta það sem gerist á islandsmiðum. Okkur barst nýlega úrklippa úr blaði sem gefið er út i bæ einum i Flórida sem nefnist Pensacola. Þar er verið að skýra frá atburðum úr þorskastriðinu.nánar til tekið þegar islendingar slitu stjórnmálasambandi við breta. Ekki er tekin nein afstaða með öðrum aðilanum i fréttinni. Heldur er aðeins skýrt hlutlaust frá rökum beggja aðila. Sagt er frá rökum islendinga um nauðsyn verndunar og mikilvægi fisk- veiða fyrir landið. Og rök breta tiunduð. Það er sögulegur réttur og hætta á atvinnuleysi vegna útfærslunnar. Þá er minnt á i lokin að Bandarikin hafi hér herstöð. — EKG Hart deilt í borgarstjórn Tii orðahnippinga kom miili borgarfulltrúana Daviðs Odds- sonar og Alberts Guðmundssonar á borgarstjórnarfundi i fyrradag. Aibert Guðmundsson kvaðst sjá hiiðstæöu með Ármannsfellsmál- inu og raforkumálunum. Vegna þess að umræður um þessi mál i borgarstjórn hefði borið að á sama hátt. Bæði hefðu hafist með skrifum Visis. Þá hefði Davið komið með fyrirspurn. Sagði hann að þetta Jónas Guðmundsson. Jónas sýnir í Hamragörðum Fjörutiu og fimm myndir eru á málverkasýningu sem Jónas Guðmundsson, rithöfundur og listmálari opnar i Hamragörðum að Hávallagötu 24 i dag (laugar- dag) kl. 14. Flestar myndanna eru vatnslitamyndir málaðar f vetur og á liðnu hausti, en nokkr- ar eru oliumálverk. Jónas hefur oft áður haldið sýningar hérlendis og erlendis. Hann er núna að undirbúa sýn- ingu sem haldin verður á verkum hans á islandsviku i Nurnberg i Vestur-Þýskalandi. Jónas hefur oft sýnt i Þýska- landi og verk hans eru þar i fjöl- mörgum gallerium. Sýning hans i Hamragörðum verður opin i tiu daga. Um helgar frá 14-22 en virka daga 16-22. Fyrstu þrjá dagana i næstu viku lokar hún þó kl. 20. _óT mál lyktaði af innanflokksmáli Sjálfstæðisflokksins og væri um árás á orkumálaráðherra að ræða, i þetta skipti. Davið kvaðst ekki vera að leita að neinum syndasel. Hann sagðist vilja fá fram stöðu málsins. Auk þess hefði hann aldrei I ræðu sinni minnst á hver bæri ábyrgð á nú- verandi ástandi i raforkumálun- um. Loks varpaði Davið fram þeirri spurningu hvort Jóhannes Nordal og borgarstjóri væru andstæðing- ar orkuráðherra, en það hefði mátt skilja á orðum Alberts. Borgarstjóri Birgir isleifur Gunnarsson og Elin Pálmadóttir borgarfulltrúi kváðust harma hverja stefnu umræðurnar hefðu tekið. Þau sögðust ekki hafa heyrt Davið ásaka neinn fyrir erfiða efnahagsstöðu raforkufyrirtækja. — EKG Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Versl- unarbanka íslands hf., þann 27. mars s.l. verður hluthöfum greiddur 13% arður af hlutaféfyrir árið 1975 frá innborgunardegi að telja. Greiðsla arðsins hefir nú verið póstlögð i ávisun til hluthafa. Verði misbrestur á móttöku greiðslu, eru hluthafar beðnir að snúa sér til aðalgjald- kera bankans. Reykjavik, 2. april 1976. VERSLUNARBANKI ÍSLANDS HF. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Borgargerði 3, þingl. eign Karollnu B. Sveinbjörnsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag 6. april 1976 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5. 8. og 10. töiubiaði Lögbirtiugablaðs 1974 á eigninni Hjailabraut 11 ibúð nr. 4 á 2. hæð Iiafnar- firði, þingl. eign Ingþórs Björnssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar og Innheimtu ríkissjóðs, á eigninni sjáifri þriðjudag 6. april 1976 kl. 2.45 e.h. Bæjarfógetinn iHafnarfirði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.