Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 03.04.1976, Blaðsíða 15
VÍSIR Laugardagur 3. april 1976 15 Spáin gildir fyrir sunnuda'ginn 4. april. Eitthvað bryddar á trúarhneigð hjá þér i dag. Dagurinn er hentugur til að gera áætlanir fram i timann, jafnvel hvernig þú ætlar að eyða sumarleyfinu. Nautið 21. apríl—21. mai: Þú blandar geði við margt áhuga- vert fólk i dag. Notfærðu þér þekkingu þér reyndara fólks. Vertu trúr og dyggur. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Dagurinn er hentugur til að uppfylla ýmsar þjóðfélagslegar skyldur sem þú hefur hummað fram af þér lengi. Ræddu peningamálin. Krabbinn 21. júni—23. júii: Farðu i heimsóknir i dag til ein- hverra sem eru einmana. Taktu ekki nærri þér ýmis vandamál. þvi þau leysast af sjálfu sér. Ljóniö 24. júlí—23. ágúst: Þetta verður góður morgunn hjá þér og heppnin verður með þér i dag. Nú er tækifærið til að gera ýmsar breytingar á högum þin- um. Það verður mikið um að vera i kringum þig i dag. Þú færð endur- goldinn greiða sem þú gerðir fyrir löngu. Vertu sparsamur. Vogin 24. sept.—23. okt.: Heimsæktu eða hringdu i ein- hvern vin þinn sem þú hefur ekki séð nýlega. Gættu þin i umferð- inni og farðu þér hægt. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Berðu klæðin á vopnin i dag. Sýndu foreldrum þinum ástúð og umhyggju. Einhver vinur þinn hefur mjög uppörvandi áhrif á mig. Bogniaóurinn 23. nóv.—21. des.: 011 skipulagning gengur vel i dag, og hlutirnir ganga allir eftir þinu höfði. Þú gerist trúhneigður með kvöldinu. & Það gengur allt eins og i sögu i dag. Sýndu meiri alvöru viðvikj- andi megrunarkúr eða heilsurækt sem þú ert i. Vatnsberin n 21. jan.—11). febr.: Þú byrjar á einhverju verki og þú mátt vænta að þú fáir mikla að- stoð við það. Ýttu ekki undir af- brýðisemi maka þins eða vinar. (vinkonu). Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Það er timi til þess kominn að þú farir að sinna einkamálum þin- um. Þú getur gert margt til að gefa lifinu gildi. ,,Ka-goda” sagði apinn, með virðingu i róddinni. ___f Eg erTarsan, mikill drápari. Konungur þinn. Enginn Mangani skal gleyma því.^ Hvað vill Tarsan, spurði Bay-at ólundarlega, en rólega. --- W- ð£ | Lopi 1'ilbO IdRai Rice Bur'ojghs Inc - Im Reg IJ S pal Olt llJistr by i'nited Feature Syndicate. Inc Ættbálkur þinn réðst á og drap börn min.Gomangana Hvers vegna? spurði Tarsan. i. í ta Nokkrum dögum seinna Maður litur jrnú ekki svona inn til konunglegrar persónu án þess að/ gera fyrst boð á undan sér, herra. h<ŒN<Z 1 E-Q. ^-ŒID^ blŒQJJDlT^ <2QŒiiJ(n OZQ g'OŒ- U.ŒUJQQ- J -UJ< íá J<*-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.